Vísir - 02.08.1978, Síða 4

Vísir - 02.08.1978, Síða 4
4 Miövikudagur 2. ágúst 1978 SH boðar til aukafundar: ENNÞÁ TAPA FRYSTIHÚSIN Frystihúsin eiga við mikinn fjárhagsvanda aðstríða þrátt fyrir að Seðlabankin hafi ný- lega hækkað afurða- lán til þeirra og rikis- sjóður ábyrgst greiðsl- ur úr freöf iskdeild Verðjöfnunarsjóðs út ágústmánuð. Forsvarsmenn frystihús- anna segja aö meöaltap frystihúsa nú sé um fjögur prósent á ári en i sumum landshlutum er þaö sex prósent eins og t.d. á Suöur- nesjum. Þar og i Vest- mannaeyjum veröur flestum frystihúsum lokaö fljótlega verði ekkert aö gert sem tryggt geti rekstrargrund- völl þessara fyrirtækja. Þetta gerist á sama tima og landburður er af fiski og hús- in hafa ekki undan að vinna þann afla sem berst á land. Sölumiðstöð Hraöfrysti- húsanna hélt aukafund meö aöildarfélögum i gær aö Hótel Sögu til aö ræöa þessi mál og hvað væri til úrbóta við þaö óvissa stjórnmála- ástand sem nú rikir i land- inu. Ennfremur er fyrir- sjáanlegt að vandi frystihús- anna á enn eftir að aukast i haust er áfangahækkanir samkvæmt kjarasamning- um taka gildi og nýtt fisk- verð veröur ákveöiö. —KS Vandi frystihúsanna I Vestmannaeyjum er ærinn enda eru þeir mjög áhyggjufullir á svip þeir Siguröur Einarsson hjá Hraöfrystistöö Vestmannaeyja, Guömundur Karlsson hjá Fiskiöjunni og Einar Sigur- jónsson hjá tsfélaginu. Myndin er tekin skömmu áöur en aukafundur SH á Hótei Sögu I gær hófst. VIsis- mynd SHE. „A tvinnubótastefna að halda frysti- húsunum ganganái" — segir Gunnar Pálsson Súgandafirði ,/Raunverulega er það hálfgerð atvinnubóta- stefna að vera að halda þessu gangandi", sagði Gunnar Pálsson fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunn- ar Freyju á Súgandafirði. ,,Ástandinu hefur verið líkt við það að verið sé að kaupa einhverja vöru á 100 krónur og selja hana aftur fyrir 99 krónur. Allir sjá að slíkt getur ekki gengið til lengdar. Reksturinn hefur eitthvað rétt úr kútnum eftir síð- ustu ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar en endar ná þó ekki saman ennþá. Ný launaskriða er væntanleg eftir 1. september og nýtt fiskverð verður ákveðið mánuði siðar. Þaö var mikiö rætt um þa'ö aö stööva reksturinn, en horfiö var frá þvi. Út á landi skiptir hvert fyrirtæki svo miklu fyrir byggöarlagið Hjá okkur vinna yfir 120 manns og ef fyrirtækiö stöövast stöövast hjól atvinnullfs- ins i plassinu einnig.” Gunnar sagði að framleiðslan hjá þeim I júni hefði verið svo mikil aö það samsvaraði tveggja mánaða framleiöslu. Allar frystigeymslur væru troöfullar en útskipanir hefðu ekki veriö nægi- lega örar. —KS Gunnar Pálsson framkvæmda- stjóri Fiskiöjunnar Freyju Súgandafiröi. Gisli Konráösson framkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Akureyr- inga.Visismynd SHE. LITII1ÁTÍÐ að Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgi Forsalo aðgöngumiða er hafin á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: í ARO-jeppabifreið i Austurstræti — Þar eru einnig seldir Rauðhettubolir og hattar. Keflavík og Suðurnes: Hjá Steindóri og SBK. Egilsstöðum, Akureyri, ísafirði og Vestmannaeyjum: í afgr. Flugfélagsins og veitir það einnig mótsgestum 15% afslátt á flugferðum til og frá Reykjavik. Verð aðgöngumiða kr. 8000.- „ÞURFUM AÐ10SNA VIÐ VAXTABYRDINA" — segir Gísli Konrúðsson á Akureyri „Frystihús af réttri stærð sem hefur jafnt og stöðugt hráefni allan árs- ins hring á að geta borið sig", sagði Gísli Konráðs- son f ramkvæmdast jóri Otgerðarfélags Akureyr- inga. „Meginorsök vandans er of litið og of stopult hráefni þó að þessa dagana skjóti nokkuö skökku viö. Aflinn er svo mikill aö viö ráðum varla við hann og hvergi hægt aö koma fyrir fiski i landinu. Við erum aö vona aö reksturinn standi i járnum út ágúst. Eftir 1. sept. koma kauphækkanir og eftir það er ákaflega óljóst hvað tekur viö. En siöustu ráöstafanir rikis- stjórnarinnar og hækkun afurða- lánanna bættu mjög úr brýnni þörf, Hins vegar höfðum viö litið óhagræði af útflutningsbanninu og gátum losnað við allan fisk sem við höfðum selt.” Gisli sagði að fjárhagsvanda frystihúsanna væri hægt aö leysa á tvennan hátt: Með hækkuöu verði á erlendum mörkuöum, en þess gæfist ekki kostur nú þar sem verðiö væri i hámarki , eða með þvi aö lækka tillostnað innanlands. „Ég vil sérstaklega nefna vaxtabyrðina i þvi sam- bandi en afuröalánavextir hafa á skömmum tima hækkab úr 8% upp i 18% ” „Ég er bjartsýnn á að þessi mál leysist farsællega. Ef þau gera það ekki er þjóðin i voða”. —KS Hœtta rekstri um helgina — segir Þórarinn Guðbergsson í Garði „Ástandiöer mjög slæmt hjá okkur enda erum við á versta svæðinu", sagði Þórarinn Guðbergsson f ramkvæmdastjóri Is- stöðvarinnar í Garði á Reykjanesi. „Þrátt fyrir mjög hátt útflutningsverð eru fyrir- tækin rekin með 6% undir núlli. Þannig hefur þetta gengið s.l. þrjú til f jögur ár og skuldahalinn eykst enn við þessi skilyrði sem við búum nú við. Við munum hætta rekstri um næstu helgi en við i stööinna stafa 60—70 manns. Þá verður lokið viö að vinna þann fisk sem er i frysti- húsinu. Siðan er ekkert hægt að gera annað en aö biða eftir betri rekstrarskilyrðum og við vonum aö þau komi innan ekki langs tima. Vandi frystihúsa á Suöurnesj- um er um 2% meiri en annars staöar á landinu og liggur i þvi aö við þurfum að vinna óhagkvæm- ari tegundir en þorsk I talsverö- um mæli t.d. ufsa og karfa. Auk þess fáum við lélegri sumarfisk en aðrir staöir. Min skoöun er sú aö þessi mál verði ekki leyst nema meö þvi að skrá gengið rétt ásamt ákveðnum hliðarráöstöfunum. En þegar lit- Þórarinn Guftbergsson fram- kvæmdastjóri tsstöðvarinnar i Garfti. Visismynd SHE. ið er til lengri tima veröur efna- hagsmálum ekki komiö á réttan kjöl nema meö stórlegum niður- skurði á rikisbákninu. —KS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.