Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 17
vism Miðvikudagur 2. ágúst 1978 3* 1-13-84 i Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met i aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Nafnskirteini 3*2-21-40 Svört tónlist (Leadbelly) Heillandi söngvamynd um einn helsta laga- smiö i hópi amerískra blökkumanna á fyrri hluta aldarinnar. Tón- list útsett af Fred Karlin. Aöalhlutverk: Roger E. Mosley James E. Brodhead tslenskur texti Sýnd kl. 5, og 9 lönabíö 3*3-11-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. 3*3-20-75 Allt í steik. Ný bandarisk mynd i sérflokki hvaö við- kemur að gera grin aö sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aöalhlutverk eru öll I höndum þekktra og litt þekktra leikara. Islenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. ágÆJAKBíP - Sími 50184 Ást í synd Leiftrandi fjörug, fyndin og djörf mynd. Aöalhlutverk: Laura Antonielli, Michele Placido. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. HT 3*1-15-44 Africa Express Hressileg og skemmtileg amerisk-' itölsk ævintýramynd, með ensku tali og Isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó (,-AAA Villimenn á hjól- um Sérlega spennandi og hrottaleg ný banda- risk litmynd, meö BRUCE DERN og CHRIS ROBINSON íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og ll. RANXS Fiaörir Vörubrfreiðafjaðrir, fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- f jaðrir í: • N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 3*1-89-36 Taxi Driver Hin heimsfræga verö- launakvikmynd meö Robert De Nero og Jodie Foster. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuö börnum Hjartað er tromp Ný úrvalskvikmynd. Sýnd kl. 7.10 Bönnuö innan 14 ára. Topp gaeði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. Rl VKJAVIK H4S 1 fi a\\\\\\\\1III11//////. VERD.LAUNAGRIPIR íg OG FÉLAGSMERKI ^ OG FELAGSMERKI * Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- ar, styttur. verölaunapenmgar — Framleiðum lélagsmerki § Baldvinsson I ’Æj Liugavcgi g - Raykjavik - Simi 22804 AA v/////ifiiin\\\\\w Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson AF BOLIVISKU W 9 BI0I í Bóliviu búa tæplega sex milljónir manna. Þar eru 150 kvikmynda- hús, flest niður komin i stærstu borgunum, og þau fá fimm milljón gesti á j ári. Eins og, ýmsa er ugglaust þegar farið að gruna, er ætlun- in að bera hér á borð fá- eina fróðleiksmola um kvikmyndamenningu Bóliviumanna. Af tölunum hér að ofan má sjá aö fólkinu I Bóliviu þykir gaman aö fara i bió. Og þaö enda þótt lltiö muni vera um aö neinum snilldarverkum sé varpaö þar á tjöld. Kvikmyndahúsin sýna helst italskar bófamyndir og gaman- myndir auk mynda frá Banda- rikjunum, Mexikó og Argentinu. Ku flestar þeirra eiga þaö sam- eiginlegt aö gera enga tilraun til að vera til annars eöa meira en afþreyingar. Hins vegar hefur skotið upp kollinum I Bóliviu slæöingur af góðu fólki sem lagt hefur fyrir sig gerð heimildarmynda. Þar ber fyrst aö telja meölimi „Ukamau” hópsins'svokallaða sem stýrt er af Jorge nokkrum Sanjines. „Uka- mau” hópirrinn vakti fyrst veru- lega athygli árið 1976 þegar hann hlaut verðlaun á kvikmynda- hátiöinni i Cannes. Meöal þeirra mynda, sem hann hefur gert, má nefna Yawar Mallku, Blóö gammsins, sem deilir á ófrjó- semisaðgerðir á konum sem viö- gengust I landinu þegar myndin var gerö fyrir nlu árum. Ariö 1971 geröi Ukamau mynd um blóöbaö sem varö þegar út- sendarar stjórnar Barrientos tlr „Helsti óvinurinn” sem Ukamau-hópurinn geröi um skcruhern- aö I Perú. brytjuöu niöur f jölda námuverka- manna fjórum árum áöur, og nefndist hún E1 coraje del pueblo, Hugrekki fólksins. Flestir þeirra námuverkamanna sem komust undan fóru meö hlutverk I mynd- inni. Fyrir fimm árum stýröi Sanjines kvikmynd sem tekin var I Perú og fjallaöi um skæruhern- aö þar i landi — E1 enemigi prin- cipal, eöa Helsti óvinurinn. Loks gerði Ukamau hópurinn ekki alls fyrir löngu heimildarkvikmynd um baráttu bænda i Ecuador, Perú og Bóliviu fyrir bættum lifs- kjörum. Af öðrum þekktum kvikmynda- framleiöendum bóliviskum má nefna Antonio Eguino sem hóf feril sinn með samstarfi viö Sanjines, en tók siðan aö starfa á eigin spýtur, og hefur aöallega gert myndir um ýmis félagsleg vandamál, sem vart hefur oröiö i landinu. —AHO Antonio Eguino er annar helsti kvikmyndageröarmaöur I Bóliviu. Hér er atriöi úr mynd sem hann geröi 1974, „Smáþorp”. Dularfullur kvikmyndoþáttur Kvikmyndaþátturinn var kannski dálitiö dularfullur I gær fyr- ir þá, sem ekki þekkja til hér á bæ. Þar skaut upp kollinum enn einn höfundurinn, en láöist aö kynna hannuógu vel. Einnig skol- aðist eitthvaö til I prentun. Ef einhver skyldi vera ruglaöur I rlminu hæfir aö geta þess nú, aö þáttinn i gær skrifaöi sendillinn okkar, Gunnar Þór Glslason. Þykir hann efnilegur ungur blaðamaður, og munum viö reyna aö fá hann til aö skrifa i kvikmyndaþáttinn af og til, sérstaklega um myndir sem lesendur af yngri kynslóöinni hafa áhuga á aö velta fyrir sér. —AHO MNBCM B 19 000 -salur f-CuLT? OFTHB DRMNEO Hrapandi englar Þaö fer um þig hrollur og taugarnar titra, spennandi litmynd. — tslenskur texti. Jennifer Jones, Jordan Christopher. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. ------salur Ib>------ Litli Risinn. Siöustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuö innan 16 ára -salur* Svarti Guðfaðirinn Hörkuspennandi lit- mynd. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 - salur Morðin í Líkhús- götu Eftir sögu Edgar Alan Poe. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spífalastíg 10 - Sími 11640 Kvartonir á Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö með skilum ætti að hafa samband við umboösmanninn, svo að málið leysist. VISIR vism *• S-NH*..*^** ........; •‘X-M-V.-CfM.K. Frakkneski visinda- maöurinn prófessor d’Arsonval he/ur fundiö upp nýtt áhald til firðtals án sima. Fullgert er það aö visu ekki, en meistarinn kveður þaö fullgert.’ I október, n.k. og hefur þá frakkneskt sima- fjelag tekiö aö sjer aö nota þaö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.