Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 22
Miövikudagur 2. ágúst 1978 vism ^Umsjón: Anders Hansen^ Verslunarráð íslands: Vilja rann- sókn á full- yrðingum iðnrekenda Þaö er ekki alltaf nauösynlegt aö fara langt út úr þéttbýlinu til aö renna fyrir fisk, og enn siður er þaö nauösynlegt aö kaupa veiöiieyfin dýrum dómum. Allavega létu þessir sér nægja aö veiöa fram af bryggjusporöinum I Reykjavik um helgina er ljósmyndara Visis bar þar aö. herramannsmatur. Sé laxinn reyk. eru nú komnir á land um eöa orðinn miklu stærri er hann yf- Að sögn veiðimanns úr Laxá yfir ellefu hundruð laxar úr irleitt orðinn verri, nema þá i sem ^om við á Visi I gærkvöldi, Laxá i Kjós. ,, Framkvæmdastjórn Versl- unarráös islands samþykkti á fundi sinum nýlega aö beina þeim tilmælum til stjórnvalda aö þau hlutuðust til um aö mál þetta veröi rannsakaö af til þess bærum aöilum. Til þess aö stööva notkun falsaöra skirteina eöa hrekja óréttmætar fullyröingar um notk- un þeirra, hvort heldur um er aö ræöa”. Þannig kemst Hjalti Geir Kristjánsson að oröi i bréfi sem | hann hefur sent Matthiasi A. ' Mathiesen, fjármálaráöherra, fyrir hönd Verslunarráösins. Tilefni þessara tilmæla ér þaö aö f viðtali sem Visir átti viö Pét- ur Sveinbjarnason 14. júli siðast- liðinn er þvi haldið fram aö tals- verö brögö séu aö þvf aö vörur berist hingaö á fölsuðum EFTA skfrteinum og upprunavottorö- um. —HL 22 I Rúmlega 1100 laxar úr Laxú í Kjós Agæt veiði hefur verið i Laxá f Kjós i sumar, eins og raunar f flestum laxveiöiám landsins. Þó hefur veiöiveöur ekki veriö sem hagstæöast, aö sögn manna sem vel þekkja til viö ána. Tiu stengur eru nú leyfðar daglega i Laxá, og er veitt bæði á maök og flugu. Veiðimönnum er búin ágæt aðstaöa við ána. Stærstu laxar sem veiöst hafa i Laxá í Kjós eru tæp tuttugu pund, en algengasta stærðin er á bilinu sex til átta pund, lax af þeirri stærð þykir einmitt (Þjónustuauglýsingar 1 > rerkpallaleiq sal umboðssala Sttilvpfkpcilliit til tiverskOM.it viðti.ilds og malningarvinMu uti sem mni Vidutkeniulur oryggisbutiaduf Sanngiofii leiga k k k • «iVffíKPAUAK Nt'ilMOI UNDlh'STOnUh' Vekkpallarp V i N í SI VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. Klœði hús með áli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i sima 13847 > -6- Loftpressur — ÍCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir REYKJAVOGUR HF. Aemula 23. Slim 81565, 82715 og 44697. V" > S.ito: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgerðir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 . Húsaþjónustan Jarnkiæðum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru f út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Húþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 -0 Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskunt, wc-rör- “ um. baökerum og niöurföllum. not- .um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson Hújaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aöokkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR O Simi 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning E> Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 < Fjarlægi stiUur Ur niðurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. -ó Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leígu Vanur maður. Bjarni KarveUson simi 83762 Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir ó fólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gogn póstkröffu Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^j^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 S. 28636

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.