Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 21
dag er miðvikudagur 2. ágúst 1978, 213. dagur ársins. Árdegisf lóð ‘er 05.53, síðdegisflóð kl. 17.49. 3 APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 28. júli — 3. ágúst veröur i Apóteki Austurbæjar og i Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. 1 Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ,'Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ‘Keflavik. Lögregla og' sjúkrabill i sima 3333 og i ísimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i Hornafirðiiiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, íslckkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaður. Lög-" reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. SlökkvUið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennúm fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ Þú hefur séð þaö, þvi að þú gefur gaum að mæðu og böli, til þess að taka það i hönd þina. Hinn bágstaddi felur þér þaö, þú ert hjálpari föðurlausra. Sálmur 10,14. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur,' lögregía' 5282 Slökkvilið, 5550v 'tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258'og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, íögregla og' sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. y ' Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. rAkureyri. LÖgregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. 'Akranes lögj'egla -ng sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkvilið 2222. Vatnsveitubilanlr simi* 85477. Símabilanir simi 05. Raf magnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita _Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavarðstofan: 'simfc 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi X laugardögum og helgt-- dögum eru læknastofur lókaðar en læknir er til viðtals . á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara I889C. Geturðu ekki aðstoðat mig litilsháttar? Ég týnt annarri linsunnil minni einhversstaðar hérj i klettunum.... FELAGSLIF Sumarleyfisferðir i ágúst. 1.-13. ágúst. Miðlandsöræfi. Sprengisandur, Gæsa- vatnaleið, Askja, Herðu- breið, Jökulsárgijúfur o.fl. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ------------ T ------------------ J VEL MÆLT Guð krefst einskis sem er ógerlegt. —Ágústinus. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur IJL #1 X R 1 1 tt> 1 u 1 4 1 & t A í t H n E T— Hvitur: L. Stacey Svartur: T. George England 1938 1. Dxh5 + Bxe4 2. Bxe4! gxh5 3. Hgl + Kh8 4. Bg7+ Kg8 5. Bf6 Kf8 6. Hg2 He7 7. Ha-gl Ke8 8. Bc6+! Gefiö OG EGGJARÉTTUR SÍLDAR- Uppskriftin er fyrir 4. 125 g marineruð sild 1 laukur 1 msk. smjörlíki 3 egg 2 msk. steinselja (persille) pipar salt Lálið vökvann renna af sildinni og skerið hana i litla bita. Hitið smjör- likið. Smásaxið laukinn og látið hann krauma i feitinni um stund. Harð- sjóðið eggin, kælið og smásaxið steinseljuna. Setjið siðan egg og stein- selju saman við laukinn. Kryddið með pipar og salti. Berið réttinn fram vel heitan með grófu brauði. gengisskráning) Gengið no. 139 31 júli kl - V- -J — 12 Kaup sala 1 Bandaríkjadoilar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 502.10 503.30 1 KanadadoIIar 229.50 230.00 100 Danskar krónur ... 4687.80 4698.70 100 Norskar krónur .... 4845.20 4856.40 100 Sænskar krónur ... 5761.20 5774.50 100 Finnsk mörk 6239.20 6253.20 100 Franskir frankar .. 5943.70 5957.40 100 Belg. frankar 807.80 809.70 100 Svissn. frankar .... 14907.50 14941.90 100 Gyllini 11779.65 11806.85 100 V-þýsk mörk 12731.85 12765.25 100 Lirur 30.86 30.93 100 Austurr. Sch 1766.75 1770.80 100 Escudos 569.75 571.08 100 Pesetar 337.80 338.60 j 100 Yen 136.65 136.98 1 TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Frikirkj- unni, af séra Þorsteini Björnssyni, Hrönn Egils- dóttir og Þorvaröur G. Höskuldsson. Heimili þeirra er að Granaskjóli 40. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. 9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Sprengisandur, Gæsavatnaleiö. Ekið heim sunnan jökla. 1 12.-20. ágúst. Gönguferö um Hornstrandir. Frá Veiðileysufirði um Hornvik i Hrafnsfjörð. 16.-20. ágúst. Núpstaða- skógur og nágrenni. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- mannalaugum. Farið til nærliggjandi staða. 30. ág.-2. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Aflið upplýsinga á skrif- stofunni. Pantið timanlega. Ferðir um verslunar- mannahelgina. Föstudagur 4. ágúst. KI. 18.00 1. ) Skaftafeil—Jökulsár- lón (gist i tjöldum) 2. ) öræfajökull—Hvanna- dalshnúkur (gist I tjöld- um) 3) Strandir—Ingólfs- fjörður (gist i húsum) Kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi 2) Landmannalaugar— Eldgjá (gist I húsi 3) Veiðivötn—Jökul- heimar (gist i húsi) 4 ) H v a n n g i 1 — - Emstrur—Hattfell (gist I húsi og tjöldum) Laugardagur 5. ágúst. Kl. 08.00 1 ) Hveravellir—Kerl- ingarfjöll (gist i húsi) 2) Snæfellsnes- Breiða- fjarðareyjar (gist I húsi Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferðir um nágrenni Reykjavikur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferðir 9.—20. ágúst Kverk- fjöIl^Snæfell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatna- leið og heim sunnan jökla. 12,—20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Veiöileysufirði um Hornvik, Furufjörð til Hranfsfjarðar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantið timanlega. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, s. 19533og 11798 UTVISTARFERÐIP Verslunarmannahelgi Föstudag 4/7 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldað i skjólgóðum skógi i Stóra- enda, i hjarta Þórsmerk- ur. Gönguferöir. 2. Gæsavötn — Vatnajök- ull. Góð háiendisferð . M.A. gengið á Trölla- dyngju, sem er frábær út- sýnisstaður. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. 3. Lakagigar, eitt mesta náttúruundur Islands. Fararstjóri. Þorleifur Guðmundsson. 4. Skagafjörður reiðtúr Mælifellshnúkur. Gist i Varmahlið. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Uppl. og fas. á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Sumarleyfisferðir i ágilst, 8.-20. Hálendishringur 13 dagar. Kjölur, Krafla, Herðubreið, Askja, Trölladyngja, Vonar- skarð o.m.fl. Einnig farið um lítt kunnar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 10.-15. Gerpir 6 dagar. Tjaldað I Viðfirði, göngu- ferðir. mikið steinariki. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 10.-17. Færeyjar 17.-24. Hoffellsdalur 6 dagar. Tjaldað i dalnum, skrautsteinar, göngu- ferðir m.a. á Goðaborg, að skriðjöklum Vatna- jökuls o.fl. 1 Utivist 0Hrúturinn 21. mars—20. apcil Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á verði. Þú getur misst af tækifærinu vegna til- finningasemi eða öfga, ef þú gætir þin ekki. N'autið 21. april*21. mai Ef þú gætir ekkiað þér gætu skapsmunir eða fyrirferð þín komið þér I vanda Tv iburarnir mai—21. júni Það gengur ekki allt eins og ætlað er. Til- raunir þinar bera ekki tilætlaöan árangur. . Krabbinn 21. júni—23. júii Vinnusemi þin og dugnaður falla I góöan jarðveg hjá yfirmönn- um þinum. Ljónið 24. júll—23. ágúst Hafðu allt á hreinu áður en þú byrjar á nýju verkefni, en það er ástæöulaust að ef- ast um eigin getu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dagurinn veröur hálf misviðrasamur að mörgu leyti. Þú verð- ur fyrir einhverju láni i óláni. Vogin 24. sept. —23. okl Ef þú hefur gert ráð- stafanir fyrir framtið- ina og ert vel tryggö fjárhagslega er upp- lagt að taka áhættu i fjármálum. Þú gætir stórgrætt. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú mátt búast við ein- hverri áhættu I pen- ingamálum, svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvarðanir biða. Vinátta eða ást- arsambönd blómstra á næstu dögum. . Bogmaðurir.n 23. nóv.—21. des. Leggðu aðaláherslu á að vinna vel i dag. Þú ættir að geta haldið áfram við ætlunar- verk þitt frá siðustu viku og aukið áhrif þin verulega. Steingeitin 22. des.—20 jan. Nú er tilvalið að gera framtiöaráætlanir. Aðgættu nýja mögu- leika. Hugmyndir þin- ar eru ferskar og gætu borið rikulegan ávöxt, ef rétt er á málum haldið. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þetta verður býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan geng- ur sinn vanagang og fátt verður til aö rjúfa hversdagsleikann. Fiskarmr 20. febr.—20.Vtars' Traust er dygð en aðeins þegar það er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sannfærður i sam- bandi við ákveðiö mál. Geröu ekki glappa- skot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.