Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 14
14
SÍF hvetur til minnkandi saltfiskframleiðslu:
BIRGDASOFNUN
8 MILLJARÐAR
hœtt ó að
saltf iskdeild
Verðjöfnunarsjóðs
tœmist i lok þessa órs
Hætta er á þvl aö tslendingar
sitji uppi mcö um 20 þúsund lestir
af saltfiski óseldar i lok þessa árs
aö verömæti um 7-8 milljaröa
fari fram sem horfir um fram-
leiöslu og sölu á helstu mörkuöum
okkar.
Stjórn Sölusambands islenskra
fiskframleiöenda hefur þvi beint
þvitilsaltfiskframleiöendaaö þeir
dragi úr söltun fisks fyrir Portil-
galsmarkaö. Þetta kom fram á
fundi forráðamanna SÍF meö
blaðamönnum.. Þar kom einnig
fram aömiðeö viö óbreytta fram-
leiöslu, eöa svipaö magn og i
fyrra,. um 43 þúsund lestir af salt-
fiskj Væru miklar likur á aö salt-
fikdeild Veröjöfnunarsjóös tæmd-
ist fyrir lok þessa árs. Nú eru
greiddar allt aö 60 krónur úr
Verðjöfnunarsjóði meö hverju
kilói af saltfiski sem flutt er út.
Fyrstu sex mánuði ársins nam
saltfiskframleiöslan 25,500 tonn-
um og er búiö aö gera sölusamn-
ing fyrir um 20 þúsund lestum.
Framleiöslan i lok júni var komin
upp i 28 þúsund lestir og töluvert
mikiö hefur veriö saltaö I þessum
mánuöi þrátt fyrir aö allir vissu
hvert stefndi meö sölu til Portú-
gals. Þangað voru seldar 21.300
lestir af saltfiski f fyrra, en ekki
hefur tekist aö ná samkomulagi
um sölu á meira en 8 þúsund lest-
um þangaö i ár. —ks
TROMP BÍLLINN
gegn bensinhcekkuninni
ER
ÁFENGIS-
VANDAMÁL
Hjá þér?
í fjölskyldunni?
Á vinnustaðnum?
„ÞAÐ ER TIL
LAUSN”
Þin lausn kann aö liggja I aö
panta viötal viö ráögefendur
okkar i sima 82399. .
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austln Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Oatsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 84515 — 84516
AUTOBIANCHI
Sparneytinn bcejarbíll - Bjartur - Lipur
Auk margra góðra kosta.
Bíll sem er vel liöinn um alla Evrópu.
Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaöra bila á sann-
gjörnu veröi. Þaö borgar sig aö reynsluaka.
BJÖRNSSON Aca
BILDSHÖFDA 16 - SÍMI 81530
BILAVAL
Laugavegi 90-92
við hliðina á Stjörnubíó
Höfum opnað aftur
Til sölu:
Escort 73
Volga 72 og 75
Fiat 71 128
Fiat 74 127 og 128
Fiat 77 127
Mercury Comet 73-74
Chevrolet Camaro 70
Datsun 100A 74-75
Opel Record 1700 70
Vauxhall Viva 77
Subaru 77
Vantar Dodge Dart sjálfskiptan 72-74
BÍLAVAL
Símar 19168, 19092
Miövikudagur 2. ágúst 1978
VÍSIR
Bifreiðaeigendur othugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLING HF.“"
31340-82740.
ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA
Opið 9-21
Opið í hódeginu og d laugardogum kí. 9-6
Sunbeam 1500 árg. 73. Ekinn 15 þús
km. á vél. Vérð kr. 750 þús.
Datsun 1200 árg. 72 Blár, gott lakk.
Verð kr. 1 millj. Skipti á dýrari bíl.
VW 1300 árg. 71 Ekinn 25 þús. km. á vél.
Brúnsanseraður, gott lakk. Sumar-og
vetrardekk. Góður bíll.
Dodge Dart árg. 70 Rauður, gott lakk.
Sumar- og vetrar dekk. Powerstýri og
bremsur.
Fiat 125 pólskur árg. 77, ekinn 10 þús.
km. Hvítur, gott lakk. Verð kr. 1.550
þús. Fæst á góðum kjörum.
G.M.C. Rally Wagon árg. 74 Blár og
hvítur, gott lakk. 8 cyl. sjálfskiptur Sæti
fylgja Gottverð. Skipti koma til greina.
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Simar: 29330 og 29331