Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 20
20
Mibvikudagur 2. ágúst 1978 VISIR
(Smáauglýsinaar — simi 86611
J
Húsnæðiíboði
Risherbergi.
Til leigu i miöbænum fyrir reglu-
sama manneskju karl eöa konu.
Tilboö sendist augld. Visis merkt
„strax”.
Húsnæði óskastj
Tvo irska
hjúkrunarfræöinga viö St. Jósefs-
spi'talann i Hafnarfiröi vantar
ibúð strax. Uppl. í sima 53914 e.
kl. 16.
Takið eftir.
Okkur bráövantar 3ja-4ra her-
bergja ibúöhelst i Austurbænum.
Vinsamlegast, hringið i sima
17116 e. kl. 17.
Eins nianns
herbergi óskast til leigu. Uppl. i
sima 29038 frd kl. 19-20.
Reglusamur
karlmaður óskar eftir einstakl-
ingsibUð i Reykjavik eöa Hafnar-
firði. Algjörri reglusemi heitið.
Skilvisar greiöslur. Uppl. i sima
29695.
2ja, 3ja 4ra
og 5 herbergja ibUðir óskast til
leigunU þegar eða 1. sept. Reglu-
semi og góðri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiðsla. Einnig höfum
við verið beðin um aö Utvega
skrifstofuhUsnæði, l-2ja her-
bergja, sem allra fyrst. IbUðar-
leigan, simi 34423.
tbúðarleiga
3-4 herbergja ibúð óskast tekin d
leigusem allra fyrst. Mikil fyrir-
framgreiösla, og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 34423.
Stór Ibúð, raðhús, einbýlishús.
Oska eftir aö taka á leigu stóra
ibúð 5-7 herb. d góðum stað i
Reykjavik eða næsta ndgrenni.
Einnig kemur til greina raðhús
eða einbýlishús. Leigutilboð
50—90 þús. d mdnuði, allt eftir
stærð og staðhdttum. Fyrirfram-
greiðsla 300-500 þús. kr. Uppl. i
sima 22608 milli kl. 2-8 d daginn,
frd mdnudegi til miðvikudags.
Reglusamur karlmaður
óskar eftir einstaklingsibúð. Al-
gjörri reglusemi heitið. Skilvis
greiðsla. Uppl. i sima 29695.
Aðventusöfnuðurinn
vantar ibúö á Reykjavikursvæð-
inu á leigu fyrir starfsmann i ca.
1-2 ár. Þrennt fullorðið I heimili.
Uppl. i sima 13899 og 19442 frd kl.
9-17.
Óska eftir
aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúðstrax. Erum barnlaus. Góöri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiöslal. Uppl. I sima 83923 e. kl.
19.
Ung hjon
sem búiö hafa erlendis óska eftir
að taka á leigu 3ja4ra herbergja
ibúð I Kópavogi eða Reykjavik
frá 1. september. Góöri umgengni
heitið ásamt áhugaverðri
greiöslu. Uppl. i sima 40688.
Óska eftir að
taka á leigu bllskúr með vatni og
rafmagni. Algjörri reglusemi
heitiö. Uppl. i sima 40361.
Óska eftir
aö leigja litla piparsveinaibúö eða
gott herbergi frá 1. sept. n.k.
Reglusemi og góöri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Tilboð sendist augl.d Visis
merkt „Skólastrákur”.
Ungur og reglusamur
maöur i góöri vinnu óskar eftir
góöu herbergi. Reglusemi og
snyrtilegri umgegni heitiö. Fyrir-
framgreiðsla ef oskað er. Uppl. f
sima 243971 kvöld og næstukvöld.
óska eftir að taka
á leiguherbergi I Hafnarfirðiserm
fyrst. Helst i Noröurbænum.
Uppl. I sima 51439.
Óska eftir
litilli 2 herb. ibúð með eldhúsi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i slma 81494.
4 herb. ibuð
óskast nú þegar. Reglusemi og
góðri umgegni heitiö. Mikil fyrir-
framgreiösla. Uppl. I sima 34423.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
ðskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóliogprófgögnef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simj 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bilaviðskipti
Tilboð óskast i Taunus
árg. ’66 skemmdan eftir árekstur.
Til sýnis aö Ferjubakka 10, simi
71739, Hannes ölafsson.
B.M.W. 1800 árg. ’70
til sölu. Vel með farinn. Gott verö
ef samið er strax. Uppl. i sima
27064.
VW 1600 árg. '67
til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis á
Bi'lasölunni Braut, Skeifunni 6.
VW 1600 Fastback
óskast keyptur til niðurrifs. Vél
verður að vera góö. Uppl. i sima
99-3338.
Scout '66 til sölu
skoöaöur ’78. Lakk o.fl. þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 99-5950.
Til sölu Land Rover
árg.’71, bensinekinn 140 þús. km,
i góðu ásigkomulagi. Ný dekk.
Skipti möguleg á fólksbll. Uppl. i
sima 66440 og 66427.
Toyota Crown árg. ’67
til sölu (til niöurrifs) Uppl. i sima
92-2353.
Sunbeam 1250 árg. '72,
mjög fallegur og sparneytinn
ferðabill til sölu. Skipti koma til
greina. Uppl. i sima 50818.
Vörubllar. Til sölu
felgur Volvo Scania 10 gata,
fjaðrir Volvo Scania 76-88, búkki,
vél með öllu. ’76 hús + hvalbak
meö öllu, stimpildæla og pallur 14
tonna. Framöxull — 55-76, öxlar
76 húdd + frambretti. Hásing 56,
drif 55 girkassi 76, húdd 76. Uppl. I
sima 33700.
111 sölu Mazda 616 árg. ’76.
Bilaval, Laugavegi 92, simar
19092 og 19168.
Til sölu Cortina árg. ’68
i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima
29218 e. kl. 18.
Vörubilar. Til sölu
Benz 220 D '69. Upptekin vél.
Skoðaður ’78. Benz 608 D. Sendi-
ferðabill, skoðaður ’78. Benz 1413
’65. 8,7 tonn. Skoðaður ’78 Chevro-
let framdrif ’66. Skoðaður ’78.
Citroen Dyane ’73. Skoðaður ’78.
Skipti möguleg, mjög góð kjör.
Uppl. i si'ma 33700.
Til sölu Peugeot árg. ’72,
204 Station, ekinn 80 þús. km.
Góður bill. Uppl. I sima 2 4532 e.
kl. 19.
Rútub ilar.
Transit diesel sjálfskiptur ’71 til
sölu. Rúta 30 farþega, 4ra hjóla
drif. 15 farþega hópferðabill, 4ra
hjóla drif. Uppl. i sima 44229.
Land-Rover '74
diesel til sölu. ökumælir og ný-
upptekin vél. Uppl. i sima 93-7464.
Til sölu
er Land Rover árg. ’71 ekinn 140
ús. km. i góðu ásigkomulagi. Ný
dekk. Verð ca. 1 milljón. Skipti
koma til greina. á fólksbil. Uppl. I
sima 66427 Og 66440.
Bilavalauglýsir:
Vantar Datsun diesel árg. ’71-’72
eða Peugeot 504 i skiptum fyrir
Mercury Comet árg. ’74. Bilaval
Laugavegi 92. Simi 19092 og 19168.
M. Benz 220 D.
árg. ’70 til sölu Simi 40926 eftir kl.
4.
Til sölu
Ford Torino ’71, 8 cyl. 320 kúb.
Afturbretti, stuðari, og skottlok
klesst eftir árekstur. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 18723.
Til sölu
Mercury Cougar R7 árg. ’73. Með
öllu. Innfluttur '76. Greiðslukjör
eða skipti. Uppl. i sima 35110 eða
74454.
' Stærsti bilámarkaður landsins,
A hverjum ciegi eru auglýsingar’
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
.skiptunum i' kring, hún selur og
hún Utvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Chevrolet Pick-up
árg. ’68 til sölu. Nýskoðaður, ál-
hús getur fylgt. Uppl. i sima
51004.
Bílaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Veiðimenn.
Norðlenskir risa- ánamaðkar til
sölu. Uppl. I sima 51269.
Veiöimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hið
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæöi sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssónar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigöar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
Tjöld
Tjald
til sölu aö Teigagerði 13.
Tjald óskast.
Velmeðfarið 5 manna tjald með
himnióskast. Uppl.ísima 52672 e.
kl. 16.
Nýtt 4-5 manna tjald
meðfortjaldi til sölu. Mjög vand-
að. Uppl. i sima 38868.
Stórt gott
hústjald, 2 svefnklefar til sölu. A
sama staö tvenn reiðhjól karl-
manns og kvenmanns til sölu.
Uppl. I sima 52518.
(Ýmislegt
Spái I spil
og bolla. Hringið i sima 82032
milli kl. 10-12 á morgnana og 7-10
á kvöldin.
Sportmarkaöurinn Samtúni 12,
umboös-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T«D. bflaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
simi 19530.
Spái i spil
og bolla. Hringið i sima 80232
milli kl. 10-12 á morgna og 7-10
ákvöldin.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, Uti-
hátiðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða dan.stónlist,
kynnum lögin og höld’jn, uppi
fjörinu. Notum ljósasjó* o^ sam-.
kvæmisleiki þar sem við H. Ath.:
Viðhöfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. -Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Bílasalan
Höfóatuni 10
s.18881&18870
Chevrolet Malibu '73
Blár. 2 dyra, 8 cyl. 350 cub., sjálfskipt-
ur, power stýri og bremsur. Fallegur
bíll. Verð 2,5 millj.
Vauxhall Viva ‘74.
Blásanseruð 2 dyra. Út og innlit sér-
staklega gott, og aðeins ekin 38 þús.
km. Verð 1,5 milli.
G.M.C. Suburban '74.
Custom Gulur með viðarhliðum. 8 cyl.
350 cub. Sjálfskiptur með power stýri og
bremsum. 4 hjóla drif. Ekinn 51 þús.
mílur og getur rúmað 12 manns í sæti.
Ford Econoline '74.
Blár 8 cyl. sjálfskiptur. Ekinn 84 þús.
km. Lakk og dekk mjög gott. Verð 2,5
mil
Ath. Okkur vantar allar gerðir bíla á
skrá, sérstaklega 6 og 8 cyl. sjálfskipta
ameríska.
opió9-19 & ld. 10-18
Bílasalan