Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 12. ágúst 1978 7 OKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opiö 9-21 Opió > hódegi tu og d laugcrdögum kl. 9 6 BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 samt aö halda áfram aö syngja „Everybody Must Get Stoned?” D: „Þaö er nú ýmislegt annaö i þessu lagi”. Sp: „Þaö má vera. En þarna fer meiningin ekki milli mála”. D: „Marijuana er ekki sambæri- legt viö önnur efni. (Hlé). NUna eru komin fram efni, sem eru mun hættulegri en þau sem tiök- uöust, þegar ég var i þessu. Eitt þeirra nefnist „englaryk”. Þaö er gefin filum til aö róa þá. Fólk tek- ur þaö tilaö svifa. (Hlé). Ég held aö maöur geti gert þaö sem maöur vill þangaö til aö þvi kemur aö maöur skilur, aö KÍNVERSKT FIMLEIKAFÓLK Á ÍSLANDI Sýningar I Laugardlathöll þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20.30 og fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.30 • Einstakt taskifasri til að sjá snilli þossa fálks i öllum greinum áhaldafimleika • Forsala aðgöngumiða vorður i Laugardalshöll mánudaginn 14. ágúst kl. 18-20 og frá kl. 18.30 sýningardaganna Hús Dylans í Point Zuma í Kaliforníu. Peir stoppa stutt þessir; Cortina 1300 árg. '74, ekinn 68 þús. km. Skoðaður '78. Útvarp. Verð kr. 1.350 þús. Bein sala. Samkomulag. Mjög fal- legur bill. Toyota Corolla árg. '73, ekinn 76 þús. km. Góð dekk. Nýlegt gott lakk. Allur nýupptekinn. Lítur vel út að innan. Bein sala. Verð kr. 1.400 þús. Sunbeam 1500árg. '71. Vél árg. '73. Gott lakk. útvarp. Góður bíll. Verð kr. 600 þús. Samkomulag. Sunbeam 1500 árg. '73 ekinn 15 þús. km. á vél. Útvarp. Orange. Verð kr. 750 þús. Samkomulag. Skipti. Escort árg. '74. Ekinn 50 þús. km. Drapp. Gott lakk. Skoðaður '78.Sumar- dekk. Verð kr. 1.300 þús. Ford 100 Pick-up árg. '67 8 cyl. Grænn, gott lakk. Skoðaður '78. Skipti + Willys árg. '55. Skoðaður '78. Verð kr. 700 þús. Samkomulag. Höfum f jársterkan kaupanda að nýleg- um amerískum bíl. Helst 8 cyl. —„Þetta er bara svefnstaður". D: „Já”. Sp: „Og þér hafiö llka hitt Carter forseta?” D: „Já, hann er vinur minn. Ég sagöi einu sinni, aö hann væri maöur meö hjartaö á réttum staö. Þaö er mikilvægt”. Sp: „Hafiö þér hitt hann ný- lega?” D: „Nei, hann hefur ekki slegiö á þráöinn”. (Hlær). Sp: „Hvernig munuö þér bregö- ast viö, ef Giscard d’Estaing býö- ur yöur i mat meöan þér eruö i Paris?” D: „Ég skil nú varla aö hann hafi - heyrt um mig getiö”. Sp: „JU örugglega. Eitt sinn bauö hann Leonard Cohen til sin...” D: „Jæja. Hann veröur þá aö ræða um þaö viö umboösmanninn minn”. (Hlær).- Sp: „Hittið þér mikiö af fólki, þegar þér eruö á hljómleikaferö- um?” D: „Nei.ég hef ekki tima til þess vegna vinnunar”. Sp: „Borðiö þér úti eða á hótel- inu?” D: „Mér falla hvorki veitinga- staöir né hótel I geö, Ég vil þekkja þá manneskju, sem hefur mat- reitt”. Sp: „Eitt sinn sögðuö þér, aö þaö væri betra aö misheppnast en slá i gegn...” D: „Já af þvl aö afhroð leiöa af sér velgengni, en meö velgengni er einskis aö vænta framar. Mér hefur aldrei fundist ég slá I gegn, og þaö finnst mér flnt. Ef mér heföi fundist það, væri ég ekki hér núna, heldur löngu horfinn á braut”. Sp: „Trúiö þér á Guö?” D: „Segjum sem svo, að ég trúi þvi aö hann liggi I augum uppi”. Sp: „Hugsiö þér oft um dauö- ann?” D: „Já, oft”. Sp: „Eruö þér reiðubúinn aö mæta honum núna?” D: „Ég? Nei, alls ekki. Ég hef ennþá timann fyrir mér, ekki satt?” (Hlær). tónlistarmaður". Skammbyssur og riffla. Eins og allir Amerikanar. En ekki napalm, nei, nei.” Sp: „Búiö þér enn I þessu furöu- lega húsi I Point Zuma?” D: „Já, en ég er þar ekki oft. Þetta er pláss til aö sofa i. Af hver ju kalliö þér þaö furöulegt?” Sp: „Þaö er sagt aö þaö sé búiö dularfullu hvolfþaki úr kopar. Þaö er kallaö arnarhreiöur, stjörnuathugunarstöö, afhýddur laukur. Hvaö er þetta?” D: „Kennileiti til aö rata heim.” (Hlær). Sp: „Sara, kona yöar , hefur ekki fariö fram á aö halda þvi, er skilnaðurinn stóö yfir?” D: „Nei , hún fór annað. Hvaö sem ööruliður bjó hún þar ekki oft.” Sp: „Sjáiö þér bffrn yöar oft?” D: „Hvenær sem mér gefst tæki- færi til.” Sp „Hvaö munduö þér gera, ef þér kæmust aö raun um aö eitt þeirra neytti fikniefna?” D: (Dylan þykist gefa löörunga út Iloftiö, skellir slöan uppúr). „Þaö færi eftir þvi um hvaöa efni væri aö ræöa. Þaö er hægt aö tala, út- skýra, en fólk vill sjálft veröa reynslunni rlkara. Aö minnsta kosti hef ég sjálfur alltaf hagaö mér þannig. (Hlé). Fólk þarf aö hafa nægjanlega reynslu, vera meövitaö um sjálft sig til aö hafa sjálfstraust...Hjá mér-var þetta öðruvlsi, maöur neytti efna og sagöist vera aö gera tilraun- ir...Ég neytti allskonar flknilyfja, en ég var aldrei háöur neinu þeirra. (Grettir sig). Þaö er ekki hægt aö vera meö svipu á lofti og neyöa fólk til aö lifa eins og þú ákveöur. (Þögn), Hvaö börn mln varðar veit ég ekki hvaö ég mundi gera. Þau eru kannski þegar búin aö prófa þetta, (Hlær). Elsta dóttir mín hefur örugglega gert þaö, en ég var ekki á staönum”. Sp: „En meö tilliti til þess áhrifa- valds, sem þér hafiö á milljónum æskufólks, finnst yöur ekki vara- sætta sig vib sjálfan sig eöa maö- ur er búinn aö vera”. Sp: „Kvikmynd yöar „Renaldo og Clara” hefur ekki beinlinis slegiö I gegn I Bandarikjunum”. D: „Fyrst þótti mér þaö miöur, en nú er mér sama. Gagnrýn- endur vildu ekki láta hana koma sér úr jafnvægi, en ég haföi ekki gert hana til ab koma neinum úr jafnvægi. Þar aö auki var hún túlkuð frá röngu sjónarhorni, að- eins talaö um ástamál Bobs, Söru og Joan Baez, þótt myndin gangi ekkert út á þau. Ég veit aö þetta er falleg mynd. Fólk veröur bara að venjast henni. Sp: „Er enn veriö aö sýna hana I Ameriku?” D: „Já, hún er sjáanleg einhvers staöar. Kannski ekki út um allt, en ef maður leitar vel...” Sp: „Það er sagt aö þér séuö meö styttri útgáfu i undirbúningi”. D: „Henni er lokið. Nú er hægt aö velja milli „Renaldo og Clöru” I tveggjatima og fjögurratlma út- gáfu”. Sp: „Henni var hinsvegar ágæt- lega tekiö á kvikmyndahátiöinni I Cannes”. D: „Enginn er spámaður I slnu föðurlandi”. (Hlær). Sp: „Hafiö þér I hyggju aö taka fleiri kvikmyndir?” D: „Já. Ég hef alltaf haft dellu fyrir málverkum. Og ég llt svo á, aö kvikmynd sé lifandi málverk. Ef Michelangelo og Cézanne væru upp nú, væru þeir kvikmynda- leikstjórar”. Sp: „Þér hafið oft minnst á þaö, aö Henry Miller hafi áhrif á yöur”. D: „Já, ég tel hann bestan ameriskra rithöfunda”. Sp: „Þér hafið hitt hann. Um hvaö rædduö þiö?” D: „Viö lékum borötennis”. (Hlær). Sp: „Þér eruð enn sammála skil- greiningu hans á hlutverki lista- mannsins, sem sé þaö ab bólu- setja heiminn gegn sviknum fyrirheitum?” annaðhvort verður maöur að Missið ekki af þessu einstaka tœkifoeri Fimleikasamband íslands ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.