Vísir - 12.08.1978, Page 22

Vísir - 12.08.1978, Page 22
Laugardagur 12. ágúst 1978 VISIR SANDPAPPIR eftir Berglindi Asgeirsdóttur Vikan einkenndist auðvitaö öll af hátiðisdegi verslunarmanna. Fyrri hluti vikunnar fór i að halda upp á hvlldina og slðari hluti hennar I að taka sig saman I and- litinu. Að öllu gamni slepptu þá horfir þetta ekki nógu vel. Enginn virð- ist kæra sig um aö setjast I þessa lika forláta ráöherrastóla. Mönn- um virðist alveg sama um Sföld vcrkamannslaun, ráðherrablla, risnu og fleira. Það sem er ugg- vænlegt við þessa sjálfsafneitun þingmannanna er auðvitað sú staðreynd að það bú, sem næsta rikisstjórn tekur við, er allt annað en blómlegt. Næsta rlkisstjórn verður að fá fólk til að sitja á strák sinum meö launakröfur. Slikt getur þýtt færri atkvæði fyr- ir flokkinn i næstu kosningum. A meöan pólitikusarnir reyna að bræða mcö sér einhverjar ntála- iniðlanir má hinn almenni kjós- andi biða rnilli vonar og ótta unt hvað tekur við. 0—-0 Margir stjórnmálamenn hafa oröiö þekktir fyrir hnyttileg til- svör sin eða gagnorð kjörorð. 1 seinni tið hefur þó mörgum fund- ist sem mönnum hafi fariö aftur i þessu efni sem öðru og að litlausir pólitikusar eigi hvorki til kjörorð sem ntunað sé eftir eða hnyttileg tilsvör sem fari viba og séu á hvers manns vörum. Nú hefur frétst að ræst hafi úr þessu alia vega hvað einn ráð- herran snertir. Sagt er að honum séu lögð þessi orð I munn ,,Ég er yngstur meðal jafnaldra”. 0---0 Rauðsokkur fengu I vikunni heldur betur á baukinn frá einni af virðulegri frúm bæjarins. 1 sfð- asta Helgarblaöi VIsis greindi frúin, sem rekur tiskuverslun hér i Reykjavik, frá þvf að sér þætti rétt að konur sem ynnu úti sæju lika um heimitin. ÞAD ER ENG- ÍNN SANNGIRNI 1 AÐ HEIMTA, AÐ M AÐURINN TAKI VIÐ HEIMILISVERKUNUM ÞÓTT KONAN VILJI FARA ÚT AÐ VINNA. Þessi yfirlýsing gleður sjálfsagt einhverja en ætli það séu ekki fleiri sem áliti að blessuð frúin einskoröi sig um of við eigin aðstæður. Ætli hún hafi aldrei lieyrt um 5 barna mæður sem neyðast til að fara út af heimilun- um til að endar nái saman. Er það sanngjarnt að lijón komi saman lieim eftir 8 stunda vinnudag og konan taki til við erfiö heimilis- störf.fram yfir miönætti á meðan karlmaöurinn flatmagar f hæg- indastól? 0—-0 VöLLURINN VIRKAR NÚ SEM SEGULL A KONURNAR — eru orðnar þreyttar á öryggis- leysi fiskvinnslunnar. Fyrirsögn þessa gat að lita i Dagblaðinu á miðvikudag. Þetta er vist ekki I fyrsta skipti sem Islenskt kvenfólk sækir á völl- inn (Kefla vikurflugvöll) en spurningin er hins vegar hvort þar býðst meira öryggi en i fisk- vinnsiunni. 0---0 1 Dagblaðinu segir ennfremur: um ástandið I Keflavlk ATVINNULAUSIR LEITA A VÖLLINN UM LEIÐ OG AT- VINNULAUSIR ÞADAN LEITA I DAUÐA FISKVINNU. Lesandinn veit ekki alveg hvað hann á að lialda. A hvorum staðnum er at- vinnuleysi: Skyldi dauð fiskvinna þýða drepleiöinleg fiskvinna eða aflatregða? 0—-0 AD KLIPA VANAFESTUNA I RASSINN er hressileg fyrirsögn á hispurslausri kjallaragrein Reynis Hugasonar. Hann heldur þvi fram að þeir geti orðiö margir sem hætti að nenna að „hokra á þessum klaka” ef stjórnmála- menn fari ekki að lækna með ILLU EDA GÓÐU þær mein- seindir sem grafið hafa um sig I þjóðfélaginu. 0—-0 ÖFUGUR ALDURSMUNUR — Hvað skyldi þaö nú svo sem vera.? Svarið er að finna I Tfman- um siöastliöinn sunnudag. Þaö þýðir ósköp einfaldlega að konan er eldri en maöurinn, sem hún heldui við eða er gift. Það mun samkvæmt blaðinu vera „öfugt" viö það sem þykir vera I lagi, það er, að maöurinn sé eldri en konan. 0—-0 Sunnudagsblað Timans gerir það ekki endasleppt við okkur. t blaöinu er grein undir fyrirsögn- inni BORGIN MEÐ NÝJA RÉTTASKRA. Við lestur greinarinnar fæst merking I yfir- skriftina. Hér er verið að segja frá þvi að Hótel Borg hafi tekiö upp nýjan matseðil. Lesendur mega ekki villast á þessu og þvi aö Reykjavikurborg hafi látið prenta nýja skrá yfir réttir. 0—-0 Björn Lindai, ungur laganemi, og Alfreö Þorsteinsson hafa að undanförnu borist á banaspjótum f dagblöðunum. Björn hefur ásak- aö Alfreð fyrir að vera LtTINN KARL MEÐ BITLITIÐ SVERÐ. 1 miðvikudagsblaði Tfmans sakar Leifur Karlsson Björn um aö vera að ráðast gegn þeim sem aflaö hafi Framsókn kjörfylgis frá þeim tfma er BJÖRN SLEPPTI PELA OG BLEIJU. Leifur þessi fjallar einnig um brottrekstur starfsmanns Fram- sóknarflokksins, Alvars óskars- sonar. Ein skýringin á þvl mun vera sú að einn af stjórnarmönn- um fulltrúarráösins I Reykjavfk, ÞÖRA OG KONA ALVARS HAFA ELDAÐ GRATT SILFUR i KVENFÉLAGINU i MÖRG AR. Þaö er ekki að spyrja að blessuöu kvenfólkinu! 0---0 Þjóðviljinn helgaði I gær meg- inhluta blaðsins málefnum bændastéttarinnar, samkvæmt forsfbufrétt blaðsins. Þegar blaö- inu var hins vegar flett kom i Ijós að bændur voru að vfsu teknir tali en minnst um landbúnað. Þeim mun meira var rætt um her- stöðvarmáliö og Alþýðubanda- lagiö. Viðmælendur blaðsins réð- ust gegn EINYRKJAHOKRINU sem flestir bændur á islandi ástunda. Einnig tókst að hafa flesta eða alla bændurna her- stöðvaandstæöinga og fyrrver- andi frambjóðendur Alþýöu- bandalagsins eða sósialista- flokksins. Skyldi ætlunin hafa veriö sú aö gefa rétta mynd af is- lenskri bændastétt? 0---0 islenskur landbúnaður er geysilega mikið I sviösijósinu einkum og sér i lagi vegna Land- búnaöarsýningarinnar. i tilefni af þessu væri ekki úr vegi ab hafa yfir ummæli tilraunastjórans á Skriðuklaustri á héraði. LANDBÚNAÐURINN ER EKKI NAGLAFABRIKKA — sem hægt er að laga eftir þörfum markabarins og láta unga út milljónum. 0--0 RADHERRAR ERU VENJU- LEGT FÓLK fullyröir sjón- varpsstjarnan og alþingismaður- inn Eiður Guðnason f Alþýðublað- inu. i grein sinni fjallar Eiður um bilkaup rábherra, bankastjóra og kommisara. Kemst hann ab þeirri niðurstöðu ab þessum mönnum sé engin vorkunn að kaupa sér bila á sömu kjörum og venjulegt fólk, þar sem þeir séu jú ekki annað en venjulegt fólk, þegar allt komi til alls. Tilefni greinaskrifa Eiös er „gleymska” Halldórs fjármálaráðherra vegna bflakaupa sinna. Eiður telur að bflakaup Halldórs séu ekki meira mál fyrir honum EN AÐ SENDA ÚT i BÚÐ EFTIR EINHVERJU í SUNNUDAGSMATINN. — Slfk smáinnkaup þarf auðvitað ekki að ræða frekar. 0—-0 Að lokum látum við fljóta meö leikregiurnar I nýjasta sam- kvæmisleik borgarbúa. Forsend- urnar eru þær aö einhver eigi skattskrána. Sá aðili smalar svo heim til sin vinum og kunningjum og leikurinn getur hafist strax og uppástungur hafa borist um nöfn. Eitt ber þó að varast i þessu sam- bandi og þab er hversu margir af þeim sem reka arðbæra starf- semi f Reykjavik búa I Arnarnesi. Aðalsporið mun vera fólgið f þvi að reikna hvað viðkomandi mað- ur eða kona hefur svikið undan skatti. Leikur þessi mun þegar hafa náð miklum vinsældum, enda gefst gullib tækifæri til að segja sögur af náunganum I leið- inni. —BA (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Vökvatjakkar — traktorsdekk Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvélar, einnig tvö afturdekk fyrir traktorsgröfur, felgustærö 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Til sölu Graupner fjarstýring, selst ódýrt. Uppl. i sima 92-1544. Tilvalið. Til sölu Scanner handic 006 8 rása, er enn i ábyrgö. A sama staö er lika til sölu Fiber 5/8 (loftnet). Uppl. i sima 85716 eftir kl. 7. Oskast keypt Notuð sjálfvirk þvottavél óskast keypt. Uppl. i sima 76146. SAA vantar tvær stórar frystikistur, tvö skrif- borö, ritvél, reiknivél, Útinn læst- an skáp, hrærivél, ryksugu, áleggshnif og kaffivél. Allir hlutirnir veröa aö vera i sæmi- legu ásigkomulagi og á hóflegu veröi. Upplýsingar hjá SÁÁ i sima 82399. fHljéwitæki Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel meö far in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viöskiptin. Sport- markaöurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Nýtt — Gamalt — Nýlegt. Alls konar dót til sölu aö Laufás- vegi 1 kjallara. Agóöinn rennur til dýraverndar. Opiö frá 2-6 virka daga. Samband dýraverndunar- félaga Islands. Til sölu 4 notuö dekk á Bronco. Uppl. i sima 31384. Heimsmeistaraeinvigi Fischers og Spasskys. Timaritiö Skák (compl.) meö einvígisskák- um Fischers og Spasskys til sölu. Sfmi 11097. Vélskornar túnþökur til sölu á Alftanesi. Afgreiddar á staönum og heimkeyröar. Uppl. i sima 51865. ÍHúsgögn Til sölu nýlegt eldhúsborö á stálfæti. Uppl. i si'ma 76957. Borð og fjórir stólar. Upplagt i sumarbústaöinn. Einn- ig sófaborö. Uppl. i sima 19193. Til sölu gamalt hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-3298 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar á aöeins kr. 40 þús. Uppl. i sima 53802 e. kl. 19. Heimillstgki Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Samtúni,12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eða hljómflutningstæki? Hjá okkur. er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reyniö viðskiptin. Sport- markaöurinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sómi 19530. Hjól-vagnar Gróðurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Til sölu sænskt dúkkuhús (ca 100 x 150 cm) úr tré, sem auð- velt er aö setja saman og taka sundur og börnin geta sjálf veriö inni i'. Hentar jafnt inni sem úti. Ennfremur Fischer Price bila- stöð og einfalt sófaborö (dökkt teak). Simi 11097. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á OWugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Hvað þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin (n) aö sjá þaðsjálf (ur). Visir, Siöumúla fl, simi 86611. Til sölu Silver-Cross barnavagn. Sem nýr. Einnig burðarrúm. Bæöi vel meö farið. Uppl. i sima 17855. Til sölu Motor Cross keppnishjól Suzuki RM 370B litiö keyrt. Gott ástand, með double reedvalve. Verð kr. 850 þús. Uppl. i sima 75235. <( Verslun Hefilbekkir. Hina vönduöu dönsku hefilbekki eigum viö fyrirliggjandi i þrem stæröum Lárus Jónsson hf heild- verslun Laugarnesvegi 59, simi 37189. Safnarabúöin auglýsir. Erum kaupendur aö lltiö notuöum og vel meö förnum hljómplötunn islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Veröi sviga að meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Ástar- drykkurinn (800), Skotiö á heið- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verð- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö‘ undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Verksmiðjusala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, Upprak. opiö frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif- unni 6. —.i fn ■ - ) Ateiknuð vöggusett, áteiknuö puntuhandklæði, gömlu munstrin. Góöur er grauturinn gæskan, S jómannsko nan , Hollensku börnin, Gæsastelpan, Oskubuska, Viö eldhússtörfin, Kaffisopinn indæll er, Börn meö sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir af tilheyrandi hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfísgötu 74 simi 25270. Fatnaóur igfe ' Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar garn og lopi, Upprak. Opiö frá kl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Kaninupels til sölu, stærð 38. Uppl. e. kl. 18 i sima 73349. Barnagæsla Háaleitishvcrfi. Flugfreyja óskar eftir pössun frá miöjum sept. fyrir 3ja og hálfs árs stúlku og 2ja og hálfs árs dreng. Aðeins er um pössun eftir hádegiö aö ræöa. 2-3 daga I viku. Uppl. i sima 30669. Tek börn i gæslu hálfan eöa allan daginn. Er i Seljahverfi. Hef leyfi. Uppl. i sima 76198. ÍTapað - fúridið Gulliitaöur electroniskur Ronson kveikjari merktur mannsnafni, tapaöist i siðustu viku. Skilvis finnandi vin- samlega hringi i sima 53782. Góö fundarlaun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.