Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 12. ágúst 1978 vism VISIR Laugardagur 12. ágúst 1978 / / Hestamenn nú verður metaregn ó Fáksvellinum í dag kl. 2 Aldrei hafa verið samankomnir jafn margir íslandsmethafar á einum kapp- reiðum. Methafar i 150 m og 250 m skeiði, 250 m unghrossahlaupi, 350 m stökki og 800 og 1500 m brokki. Kappreiðahestar frá öllum landshornum. Hvað falla mörg ís- landsmet á þessum stórkostlegustu kapp- reiðum ársins Fyrir állar tegundir iþrótta, bikar- ar, styttur, verðlaunapeningar. ^ —Framleióum félagsmerki 1 nr L #1 fr I ^ Laugavegi Q - Reykjavik - Sími 22804 V/////IIHII nwww Komið, sjáið, sannfœrist Skeiðfélagið, Fákur Skrifstofumaður óskast til starfa við útgáfu Lögbirtinga- blaðs ög Stjórnartíðinda. Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauðsynleg. Dóms- og kirkjumálaróðuneytið, 9. ágúst 1978 Skólastjóra og kennara vantar við grunnskólann á Bildudal. Nánari upplýsingar veita Hannes Frið- riksson i síma 2144, og Jakob Kristinsson i sima 2128 Bildudal. :A\%\\\\\\\\N\VmMA\VV\VkVWVV\V\VW\\\>\NN\j: í í ; Frsðslu- og leiðbeiningarstöð \ \ \ í Ráðgefandi þjónusta fyrir: > 5 Alkóhólista, ; í aðstandendur alkóhólista j 2 og vinnuveitendur alkóhólista. J £•4*4 SAMTOK AWJGAFOLKS ' . UM ÁFFNGISVANOAMÁUO í ' Fra*ðslu- leiðbeiningarstöð / Uigmúla 0. sími 8235*9. HÚSBYGGJENOUR Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum Öv að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð % og greiðsluskilmálar við flestra hœfi. þakmálning þegar hann lítur niður á HEMPEEs þöldn og sér hve fallegum blæbrigðum mánáúrbtumhans Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEL'S þakmálningu. Um gæði HEMPEL'S þakmálningar þarf ekki að efast. HEMPEL'S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar I heiminum. Seltan og umhleypingarnir hér eru þvl engin vandamál fyrir sérfræðinga HEMPEL'S MARINE PAINTS. Framleióandi á Islandi SHppféiagiÖ íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Simar 33433 og 33414 . M SC m M W' ir / .. V > Það vakti mikla athygli þegar Visir skýrði frá því fyrir stuttu, að „Húsið" á Eyrarbakka hefði verið selt. Og enn meiri athygli vakti þó hver keypti það, en það var Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmda- stjóri Félags Islenskra iðnrekenda. Pétur er kunnur fyrir störf sin að iðnkynningar- málum, og einnig störf sin hjá Umferðarráði. Þá er Pétur einnig þekktur fyrir afskipti sín af stjórn- málum, áhuga á knattspyrnu, og margt fleira. Okkur datt því i hug að heimsækja Pétur á heimili hans inn i Sólheimum, og rabba við hann um eitt og annað, og fer viðtalið hér á eftir. Meðal þess sem á góma bar, var „Húsið", islenskur iðnaður, knattspyrnan, umferðarmenn- ing Isiendinga, ástandið í Sjálfstæðisflokknum, skipulegur áróður i stjórnmálabaráttu og margt fleira. En sem sagt, hér er viðtal við Pétur Svein- biarnarson: „Ég hef haft áhuga á gömlum húsum alllengi, svo þegar ég frétti aö Húsiö væri ef til vill tU sölu, þá haföi ég hug á því aö fá þaö keypt. Ég er aö sjálfsögöu mjög ánægöur með aö þaö skuli hafa tekist”, sagði Pétur er viö spuröum hvers vegna hann festi kaup á þessu tiltekna húsi. „Bæöi er, aö þetta hús á sér ákaflega merkilega sögu, og svo er nánast ekkert hús hér á landi sem er sambærilegt. Þá býöur þaðupp á margt, m.a. aö komast út fyrir borgina, þó ekki sé það langt. Þegar austur á Eyrar- bakka er komiö er borgarstressiö aö baki. Fjölskyldan hefur hins vegar ekki gert þaö upp viö sig hvort þetta verður okkar aöallverubú- staöur allt áriö. Þaö kann þó vel aö fara svo. En ég geri ráö fyrir þvi, aö ekki veröi mikiö um fram- kvæmdir hjá mér þar eystra fyrr en næsta vor. Fyrst i staö munum viö þvi nota húsiö eins og fólk not- ar sumarbústaði, og svo eitthvaö um helgar aö vetrinum. Þaö veröur aö hafa i huga, að þó leiöin sé greiö, þá er þetta nokkuö langt aö fara fyrir mann sem starfar i Reykjavik. Hugmyndin aö þvi aö kaupa þetta hús held ég aö hafi fyrst kviknaö fyrir nokkrum árum, þegar flutt var útvarpsleikrit, byggt á bókinni, um Húsiö eftir GuömundDanielsson. Þaö var aö ég held fyrsti neistinn”. — En fyrst i staö munuö þiö eiga heimili hér f Reykjavik? „ Já, þaö stendur til eins og er”. — Er húsiö ibúöarhæft eins og þaö er nú? „Já, já, húsið eri ákaflega góöu ástandi ytra, og allt viöhald fyrri eigendum til sóma. En þaö koma hins vegar til aör- ar kröfur þegar húsiö er hugsaö sem iverustaöur til lengri tima. Á ég þá viö eldhús, hreinlætisað- stööu og þess háttar. Undanfariö hefur mjög litið verið búiö i hús- inu, tæplega kannski i einn mánuö á ári eöa svo. Þá gæti einnig vel komiö til greina aö færa húsiö nær uppruna slnum, ef svo má aö oröi komast, án þessaö gera á þvi neinar stór- breytingar. Unnt er aö hugsa sér þaö aöláta húsiö likjast þvi meira sem þaö var i upphafi”. — Húsið er eitt af elstu húsum á Islandi. Fylgja þvi einhverjar kvaöir af hálfu Þjóöminjasafns- ins eöa annarra aö eiga svona hús? „Húsiö er með svokallaöa „B-friðun” samkvæmt húsafriö- unarlögum. Þaö þýöir aö ekki má breyta ytra útliti þess á nokkurn hátt nema með leyfi yfirvalda. Viss hluti innan dyra er einnig friðaöur. Þetta er alls ekki óeöU- legt, og éghef aUsenga löngun til þess að breyta þessu húsi þannig að þaö glati sinum sérkennum eöa sögulegu gildi”. Áhugi á umferðarmál- um enn fyrir hendi, en... — Nú er þú nýhættur störfum hjá Umferðarráöi. Varstu orðinn leiöur á þvi aö kenna tslendingum aö aka rétt? „Ég hef lengi haft mikinn áhuga á umferðarmálum, og sá áhugi er enn til staöar. En ég var oröinn svolítiö leiöur á ýmsu öðru. í fyrsta lagi tel ég ekki rétt aö sami maöur gegni starfi of lengi, þó sumum kunni að finnast þaö eftirsóknarvert aö vera i starfi sem þessu hjá hinu opinbera. Ég heföi vafalaust getað veriö i þessu starfi i hálfa öld, og fengiö fálka- orðuna fyrir embættisstörf um sjötugt! Ég haföi einfaldlega löngun til þess aðskipta um starf, og þegar þaö bauðst hugsaöi ég mig ekki lengi um. Astæöan er hins vegar alls ekki sú aö ég hafi misst áhug- ann á umferöarmálum, þaö er áhugaveröur málaflokkur, og þar er hægt aö gera stóra hluti — ef menn hafa aöstööu til”. — Finnst þér aö merkja megi einhvern árangur af störfum þin- um undanfarin ár. Er umferðar- menning Islendinga aö batna? „Þaö er ákaflega erfitt aö segja tilum þaöhvort umferöamenning hérá landisé aö batna. Þegar tal- að er um umferðarmenningu, og hún borin saman milli landa, þá er alltaf miöaö viö fjölda dauöa- slysa. Tiöni dauðaslysa hér á landi er sem betur fer ákaflega lág, sé borið saman viö aörar þjóöir. Tfðni dauðaslysa er þó allt of há hér á landi, og árlega mikil blóðtaka fyrir okkar litla þjóöfé- lag. Hins vegar er umferöarmenn- ingin sem slik, þ.e. samskipti manna I umferöinni hér á landi, á ákaflega lágu stigi. Það kemur fyrstog fremsttil af þvi, aöþaö er svo stutt siöan aö fsland varö um- feröarþjóöfélag, og hér hefur engin umferðarmenning náð aö þróast. Þaö veröur til dæmis aö hafa f huga, að meiri hluti öku- manna i umferöinni eru alinn upp utan þéttbýlis, utan leikreglna umferðarinnar. Þess vegna er eins konar klaufaháttur áberandi i umferðinni á fslandi. Umferöin gengur ákaflega skrykkjótt. Ef ég á hins vegar aö nefna hvaöa árangur hefur orðið af starfi Umferöarráðs, þá vil ég sérstaklega minnast á eitt atriöi. Viö höfum getaö mótaö vissa þætti umferöarfræöslukerfis, sem tryggir að flestum þegnum þjóö- félagsins er veitt ákveðin lág- marksfræösla. Þetta kerfi er byggt upp stig af stigi, byrjað er á fræöslu yngstu borgaranna, þá koma skólabörnin og svo koll af kolli. Ég er sannfærður um aö árang- ur þessa starfs hefur komið vel i ljós m.a. hefur slysum á börnum fækkaðverulega.Hins vegar hafa Umferöarráöi aldrei veriö búin þau starfsskilyröi sem til var ætl- ast í upphafi. Umferðarráð hefur aldrei haft þaö lágmarksfjár- magn sem þarf til aö sinna þess- um málum. Vegna þess aö um- feröarslys og kostnaöur sem af þeim hlýst, kemur hvergi fram i opinberum tölum eöa á fjárlög- um, þá skilja stjórnmálamenn- irnir ekki þörfina á verkum umferöaslysavörnum. Þaö er hins vegar ekki mörg fjárfesting sem getur skilaö meiri aröi ef svo má aö oröi komast heldur en f jár- magn tíl umferðarslysavarna. Þaö er eins meö umferöamálin og heilbrigöismálin hér á landi. Þaö hefur rikt röng stefna i báö- um þessum málaflokkum, sem reyndar eru náskyldir. Þaö er lagt allt kapp á aö gera ailt sem mögulegt er fyrir fólk sem oröiö hefur fyrir slysi og sjúkdómum, sem er viröingarvert, en sáralitiö gert til þess aö koma i veg fyrir slys og sjúkdóma. Þegar rætt er um fyrirbyggj- andi aögeröir þá á aö spara á öll- am sviöum. Þaö er aöeins spurn- ing um tima hvenær rösklega iferöur tekiö til hendinni i um- 'eröamálum. Almenningur mun serfjast þess aö gripiö veröi til cröftugra aögeröa I umferöamál- im. Þá veröa stjórnmálamenn- rnir fljótirtil. Hér hefur skort aö- almennings og fjölda hreyf- nga. Ef umferöaslysum fjSgar /erulega, t.d. i Bretlandi og Sviþjóö, kemur strax upp krafa ím aö sá ráöherra, sem meö nálaflokkinn fer, geri betur eöa segi af sér. Fyrir hverjar kosningar veröa tjórnmálaflokkarnir aö leggja ram hugmyndir slnar i umferða- lysavörnum. Kannast einhver 'iö slik vinnubrögö hér á landi? jjörbreyta þarf bif- eiðatryggingakerfinu — Hver eru brýnustu verkefni sviöi umferöarmála i dag? „Þau eru mörg. I fyrsta lagi arf aö fást á þvi viöurkenning aö mferöarmálin séu stórt þjóöfé- jgslegt vandamál —ekkiaöeins i röi heldur I verki. Hætta veröur ö lita á umferöarmál sem áhugamál litils sértrúarsafnað- ”. Þaö þarf aö fara fram heild- rendurskoöun á umferöarlög- jöfinni, sem er i öllum aöalatriö- 20 ára gömul, og færa hana i útimalegt horf. Gera þarf breytingu á meöferö veröa aö koma til margar sam- verkandi aögeröir. Um ráðningartima opin- berra starfsmanna. — Þú hefur veriö opinber starfs- maöur um nokkurra ára skeiö. Hvaöfinnstþérumslik störf, ætti aö gera einhverja breytingu á, til dæmis ráöningartima? „Binda á ráöningartima for- stööumanna rikisstofnana viö ákveöiö árabil, 3 eöa 5 ár. Þaö er bjargföst sannfæring min, aö menn ná þvi fram sem i þeím býr, og þvi sem þeir geta breytt og gerttil hagsbóta á 3 til 4 árum, en siöan fara þeir aö endurtaka sjálfa sig. Þeir fara aö hugsa um þaö aö hafa þaö gott i sinu starfi, og aö reyna aö veröa fyrir sem minnstum óþægindum. Þó þetta sé ekki oröin regla, þá á rikiö sjálft aö hafa miklu meira frumkvæöi um þaö aö mönnum sé gertkleiftaö ganga milli starfa. Innan rikisins á ég viö. Rikiö á aö hvetja til þess og reyna aö stuöla beinlinis aö þvi. Þaö er engum til góös, forstööu- mönnunum, samstarfsmönnun- um eöa þegnum þjóöfélagsins, aö núverandi fyrirkomulag veröi áfram viö lýöi. Þetta er mun stærra mál en márgur hyggur. Vonandi veröa sett lög um þetta innan fárra ára. fslandi fer rb ergjum umferöalagabrota. Jafnvel finnst mér koma til greina aö fella niöur sektir og þess i staö beita ein- göngu svonefndu punktakerfi. Núverandi fyrirkomulag á bif- reiöatryggingum er löngu oröiö úrelt. Reyndar er furöulegt hvaö almenningur tekur hinum gifur- legu hækkunum, sem orðið hafa á bif reiöa tryggingum undanfarin ár, með mikilli þolinmæöi. Meö sama áframhaldi veröur þess stutt aö biöa aö rikiö yfirtaki allar bifreiöatryggingar. Trygg- ingakerfiö á að tengja mun meira ökuferli manna, þannig að fast iö- gjald sé á hverjum bil miöaö viö verömæti, en siðan greiöi öku- mennirnir sjálfir tryggingu eftir þvi hvernig þeir standa sig i um- feröinni. Mörgum hættir til aö ofmeta þátt umferðaráróöurs. Umferö- aráróöur er góöur en nær ákaf- lega skammt einn sér. Ef ná á árangri i umferöaslysavörnum Störf hjá iðnrekendum — Hvernig atvikaöist þaö aö þú hófst störf hjá Félagi fslenskra iönrekenda? Mér gafst kostur á aö vinna viö verkefni, sem var iönkynning á hinu margnefnda iönkynningar- ári. Þaö var verkefni sem aöeins tók til ákveöins tima.og þvi er nú lokiö.l gegnum þaö starf kynntist ég mörgum góöum mönnum á sviöi iönaöar, þar á meöal hjá Fé- lagi islenskra iönrekenda, sem var einn þeirra fimm aöila sem stóöu aö islenskri iönkynningu, og þar starfa ég núna”. — I hverju er starf þitt fólgið? „Það er nokkur starfsskipting, milli min og Hauks Björnssonar, san er aöalframkvæmdastjóri. Ég hef meö aö gera stjórnun, fræðslumál, kynningar, sýningar, og þaö sem viö köllum iönkynn- ingu inn á viö. Ég hef fyrir hönd félagsins afskipti af opinberum innkaupum, þaö er rikis og sveit- arfélaga. En starfsliöiö er ekki þaö f jölmennt, aö um sé aö ræða mjög nákvæma verkaskiptingu, heldur veröa allir aö hjálpast aö viö aö leysa hin ýmsu verkefni.” — Er íslenskur iönaöur á helj- arþröm? „Ég vil ekki segja aö hann sé á heljarþröm, en islenskur iðnaður á i miklum og vaxandi erfiöleik- um. Þeir stafa fyrst og fremst af þvi, aö þeir sem hafa ráöiö mál- um i þessu þjóöfélagi undanfar- inn áratug, hafa alls ekki áttaö sig á hve stór ákvöröun þaö var að opna islenska markaöinn al- gjörlega meö inngöngunni i EFTA, og samningum viö EBE. íslenskur iönaöur hefur alls ekki fengiö þau lóforö uppfyllt, sem þá voru gefin, og nú erum viö aö súpa seyöiö af þvi. Þaö finnst mörgum, aö tals- menn iönaöarins hér á landi, sem og talsmenn annarra atvinnu- vega, séu óttalegur grátkór. Þaö má vissulega koma boöskapnum á framfæri meö mismunandi hættí. En talsmenn islensks iön- Þau hjónin Pétur Sveinbjarnarson og Auðbjörg Guðmundsdóttir búa í einbýlishúsi í Sólheimum. Hér er Pétur úti í garði með synina, Guðmund Ármann tíu ára og Egg- ert, fimm ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.