Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 20
20 Hef kauponda að sðluturni með kvöldsöluleyfi Upplýsingar hjá Bílaval Sími: 19168 - 19092 r í Á 1 Smurbrauðstofan BJDRNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi, sýslumanns S-Múlasýslu, sýslu- manns Rangárvallasýslu, Asgeir Thoroddsen, hdl., Egils Sigurgeirssonar, hrl., og Landsbanka Islands, verða efíir- greindar bifréiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við bæjarfógeta skrifstofuna i Kópavogi að Auð- brekku 57, föstudaginn 18. ágúst 1978 kl. 16.00: Y-2270, Y- 2417, Y-3481, Y-4706, Y-4809, Y-5016, Y-5029, Y-5773, Y-6742, L-1086, R-4493, R-24016 og U-2396. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrif- stofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bœjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð FRA FREEPORTKLUBBNUM Stjórn SÁÁ hefur boðið klúbbfélögum og mökum þeirra að heimsækja Sogn i ölfusi, i dag, laugardag kl. 14. kl. 2. Kaffiveit- ingar. Leiðin að Sogni er fyrsti afleggjar- inn til vinstri þegar Ölfusborgum sleppir, þá er Sogn stórt gulrautt hús upp við fjallsrót. Mœtum öll Stjórn Freeportklúbbsins Samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, skatt- heimtu rikissjóös i Kópavogi, skiptaréttar Kópavogs, bæjarfógetans i Hafnarfirði, Póstgiróstofunnar Verslunarbanka lslands, Kristins Björnssonar, hdl. og Þórðar Gunnarssonar hdl, verða eftirgreindir lausafjár- munir seldir á nauöungaruppboöi, sem haldiö verður á skrifstofu minni að Auöbrekku 57, föstudaginn 18. ágúst kl. 14.00. Uppboðinu veröur siðan framhaldið á öðrum stöð- um, þar sem nokkrir munanna eru staösettir: 1. Húsgögn og heimilistæki Sófasett, sófaborö, hægindastóll, hægindastóll meö skemli, skerikur, stofuklukka, hillusamstæöa, 4 stofu- stólar ásamt stofuboröi, körfustólasamtæða, eldhúsborö og 3 stólar, trýstikista, isskápar, uppþvottavél, þvotta- vélar og sjónvarpstæki. 2. Vélar og verkfæri 2 stk. beygjuvélar, Edward klippur, handklippur, vals, raimagnsborvé'l, bandsög, steiker fræsari, kjötsög, spón- lagningarpressa. 3. Annað Leiktjöld, afgreiösluborð, kæliborð, kæliskápar og reykofnar. 4. Blöndunarstöð 5. Veðskuldabréf að eftirstöðvum kr. 933.800 (12% ársvextir i 7 ár eftir af láns- tima, gott fasteignaveð). Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara Greiðsla fari fram við hamarshögg Bœjarfógetinn i Kópavogi UH HELGINA m ____ Laugardagur 12. ágúst 1978 VISIH Um HELGINA ✓ í SUIÐSL3ÖSINU Ul*! HELGINA MÆTIR TIL LEIKS Á FANNARI 1 sviðsljósinu þessa helgi eru meðal annars kappreiðar þær, sem fara fram á Fáksvelli. „fog held mér sé óhætt að full- yrða að sjaldan hafa mætt til leiks jafnmargir gæöingar og knapar.” sagði Aðalsteinn Aöal- steinsson, sem hefur séð um að skipuleggja keppnina við fjórða mann. Þetta er fyrsta keppnin, sem Skeiðfélagið stendur fyrir og jafnframt fyrstu kappreiðarnar i ár á Fáksvellinum. Reiknað er meö mikilli þátt- töku og sagði Aöalsteinn að 35 skeiðhestar myndu keppa i 250 metra skeiði og 12 i 150 metra nýliðaskeiði og þannig mætti lengi telja. Keppendur koma alla leið norðan frá Akureyri og austan úr Arnessýslu. Þátttöku hafa tilkynnt flestir þeir sem eiga Is- landsmet i þeim greinum, sem keppni fer fram i. Keppni fer, auk skeiðs, fram i brokki, fola- Hér sjáum við Aöalstein við hesthúsin að leggja slðustu hönd á verkið. Mynd: Þórir G. hlaupi og stökki. 1 fyrra var tveimur Islands- metum hnekkt á kappreiðunum og kvaöst Aöalsteinn fastlega reikna með að fleiri fykju að þessu sinni. „Það liggur mikil vinna á bak viö þetta en við höfum notiö dyggilegrar aöstoðar formanns Fáks. Þetta er allt saman sjálf- boðavinna en kostnaðurinn væri geysilegur ef það fyrirkomulag væri ekki.” Um vinnu þá sem þyrfti að inna af hendi sjálfan keppnis- daginn sagði Aðalsteinn að hún væri mikil. Þar væri hins vegar valinn maður i hverju rúmi og allt ætti að geta gengið snuröu- laust. Aðspurður kvaðst Aðalsteinn sjálfur myndu taka þátt i keppninniá fáki sinum Fannari. Verðlaunagripi hljóta þeir, sem eiga þrjá fyrstu hestana i hverri grein, en keppnisgreinar eru alls sex. BA. G i dag er laugardagur 12. ágúst 1978/ 223. dagur ársins. Árdegisflóðer kl. 12.08/ siðdegisflóð kl. 24.38. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavík lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seitjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið-^og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. /lönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið .41441. 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik.Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. og sjúkrabill MESSUR Kópavogskirkja: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Höröur Askelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir leika á orgelogselló i messunni. Sr. Arngrimur Jóns- son Keflavikurprestakall: Guösþjón- usta i sjúkrahúsinu kl. 10 árd. Messakl. kl. 11 árd. sóknarprest- ur. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11 Sr. Frank M Halldórsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag. FELAGSLIF Lausn krossgátui í íðasta Helgarblaði s <t U. H- ct <0 <t VO H- st — -x U4 — V/> Ct -4 — s; ft £ Ct -4 <5 <t - t- - - ~j L. Qí CQ ul <v v5 -i ít <t -j UJ k — ut — s; Qt Ct <t Q; -4 s <t „o - ct O ct <t 3 H- O Ct <t - <ö vtí Ckí ct ,U4 45 Ct co Q, 3 <3<í Ct qr ó; o — <t ~D <t q; Ct 3 ct -3 ÖC UJ s; £ '-t cc ct <-0 <t <t v!5 U4 Y) CL <t ct -4 s; -3 -4 -3 H- -4 ,<t H- O <t ca -4 <t 3 <D cc <t -4 3 5o -4 <t CQ — QC <Ci ct u. 3 <t U) K- ut <c> o; Ct V) <t -4 u. CO Lausn orðaþrautar f R fí f fí T fí h fí T fí (* 'i /V fí fí /V fí & fí L fí A fí 6. fí L fí 6. fí M fí p T Æ /w — fí T Æ L ft T fí L fí h fí k fí Sunnudagur: 13/8 KI. 10, Esja — Móskaröshnjvlkar. Fararstjóri Haraldur Jóhanns- son. Verð 1500. Kl. 13, Tröllafoss og nágrenni. Létt ganga um skemmtilegt land. Verð 1500. kr. Fritt fyrir börn með fullorðnum. Farið frá B.S.I., vestanverðu. Grænland 17-24 ágúst. Siðustu forvöö að vera með i þessari ferð. Hægt að velja á milli tjaldgisting- ar farfuglaheimiliis eöa hótels. Fararstjóri Ketill Larsen. Þýskaland — Bodenvatn 16-26 september. Gönguferðir, ódýrar gistingar. Fararstjóri Haraldur Jóhannsson. Siðustu forvöö að skrá sig. Takmarkaður hópur. Útivist. Sunnudagur 13. ágúst kl. 13.00 Gönguferðá Skálafell v/Esju(774 m.) Fararstjóri: Finnur Fróöa- son. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Sumarleyfisferðir: 22.-27. ágúst. Dvöl i Landmanna- laugum. Ekið eða gengið til margra skoðunarverðra staða þar i nágrenninu. 30. ág.-2. sept. Ekið frá Hvera- völlum fyrir norðan Hofsjökul á Sprengisandsveg. Miðvikudagur 16. ágúst kl.08.00 Þórsmörk. (hægt að dvelja þar milli feröa). Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag Islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.