Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 12. ágúsi 1978 23 Prinsinn á Egilsstaðavelli Karl Bretaprins kom hingað til lands í gær. Hann kom með einkaflugvél frá Bretlandi og lenti á Egilsstaðavelli síðdegis. Á flugvellinum tóku á móti prinsinum vinur hans Brian Booth, leigjandi Hofsár, og kona hans og urðu fagnaðarfundir eins og sjá má á myndinni, en þar sést prinsinn heilsa frú Booth en eiginmaðurinn horfir brosandi á. Karl prins fór rakleitt til Hofsár, þar sem hann mun stunda laxveiðar nokkra næstu daga. ii.«.i„>n.tJ..iii.n« i'.J.'.n«.r. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. bess vegna :auglýsum við VIsi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasíminn er 86611. Visir. tbúðarleigan. 3-4 herb. ibúö til leigu I Breiöholti nú þegar eða frá 1 sept. Uppl. I slma 34423. Miklabraut. Stór stofa meö húsgögnum og sér inngangi og snyrting til leigu frá 1 sept. Uppl. I síma 16138. Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. (-------\ Safnarinn Næsta uppboð frimerkjasafnara I Reykjavik veröur haidiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i sima 12918 36804 eöa 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. Atvinnaíboði Vanan starfskraft vantar strax til afgreiðslu og lagerstarfa i u.þ.b. mánuö. Tilboö sendist Visi merkt. 14224 fyrir 16/8. Matsveinn eða matráðskona óskast strax. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, simi um Króksfjaröarnes. Til leigu iitiö hús nálægt miöbænum, 2 her- bergi, eldhús, baö og geymslu- kjallari. Uppl. I sima 18084 milli kl. 12-13 og 19-20. 4 herb. ibúð I Breiöholti. Til leigu 4 herb. ibúð viö Vestur- berg. Ibúðin leigist frá 1. sept. — 1. júlí. Uppl. i sima 10016. Til leigu 2 herbergi meö eldunaraöstööu. Hentug fyrir reglusaman utan- bæjarmann. Tilboö merkt „Snyrtilegt 18243“sendist augld. Visis. Reglusamt fólk getur fengiö 1-2 herbergja ibúö leigða. Talsverö fyrirfram- greiösla. Tilboö merkt Kópavog- ur sendist Visi fljótlega. Húsnæóióskastj lbúðarleigan. Hefur veriö beöin um aö útvega 2- 3-4 og 5 herb. ibúöir nú þegar eöa frá 1 sept. Góðri umgengni heitiö og reglu- semi.Meömæli fyrir hendi ef ósk- að er, einnig fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 34423 fra kl. 13-19 alla daga nema laugardaga kl. 13-16. Mynd þessi prýddi forsiðu Moggans i tilefni af laxveiöitúr Karls Breta- prins. í myndatexta sagði þau Brian Booth og kona hans væru þarna að fagna prinsinum. Strax daginn eftir kom leiðrétting þess efnis að þetta væru þau Tyron lávarður og kona hans, en ekki Booth hjónin. Andlit þeirra beggja sáust greinilega á myndinni og þvi vaknar sú spurning hvort nokkuð sé vitað um það hvort við höfum hinn rétta pring á myndinni. (Smáauglýsingar — sími 86611~T Fasteignir 1 ffl Siglufjörður. 3 herb. i búö til sölu. Uppl. I sima 96—71474 á kvöldin. Heildverslun til sölu 30 ára gömul heildverslun er til sölu aö hálfu eöa öllu leyti. Hefur mörg góö erlend sambönd. Litill vörulager. Húsnæöi gæti fylgt. Sá sem hefúr áhuga fyrir nánari upplýsingum sendi nafnog heim- ilisfang til augld. VIsis merkt „Starfskraftur 18235”. Hús tii sölu 6herb. einbýlishús til sölu i Ólafs- firöi. Uppl. veittar I síma 62339 eftir kl. 19. Til sölu raðhúsalóð I Hveragerði. Búiö aö steypa sökkul og fylla 1 grunninn. Uppl. I sima 40545. (ÍH Til söiu notað timbur upplýsingar I sima 75591 eða að Fifuseli 16. Mótatimbur eins og tvinotað til sölu. Uppl. i sima 50945. Timbur til sölu, 500 stk. 2x4, uppistöður að lengd 3,80 m. Uppl. i sima 30695 og á kvöldin i sima 84889. Mótatimbur óskast. Uppl. i sima 42685. ÍSumarbústaðir Sumarbústaðarland óskast innan við 50 km. frá Reykjavik. Uppl. i sima 44606. Hreingerningar 'Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tiöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath.- veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. • iiD&- Dýrahald__________y Óska eftir að taka á leigu 8 bása eða heilt hest- hús i vetur i Viöidal eða Kóp. Uppl. i sima 22878 i kvöld og á morgun. Hreinræktaðir Collie (Lassie) hvolpar til sölu. Simi 92-7570. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar algengar viðgerðir og breytingar á húsum. Simi 32250. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Sérleyfisferðir, Reykjavlk, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Heimsækið Vestmannaeyjar, gistið ódýrt. Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515, býður upp á svefn- pokapláss I 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri I fylgd með fullorön- um. Eldhúsaöstaða. Heimir er aðeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Hlíðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og, geta' þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. ^kýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Uppl. ekki I sima. Söluumboö L.t.R. Hólatorgi 2. Tvo starfskrafta vantar i ákvæöisvinnu. Uppl. i sima 44229. Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar til starfa hálfan eða all- an daginn. Tilboö merkt „14202” sendist augld. Visis fyrir 17. ágúst n.k. Vantar matsvein á góðan 50 tonna netabát. Uppl. i sima 96-62378 e. kl. 22. Brauð og kökugerðin Akranesi óskar eftir bakara eöa lærling sem fyrst. Uppl. I sima 93-1644 og 93-2363. Starfskraftar óskast, stúlkur til afgreiöslu- og eldhús- starfa, smurbrauösstúlku, og nema i matreiðslu. Vaktarvinna. Uppl. á staönum (ekki i sima) Veitingahúsiö Gafl-inn, Hafnar- firði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglysingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast 3 setjarar vanir pappirsumbroti óska eftir aukavinnu e. kl. 4 á daginn og um helgar. Fullt starf kemur einnig til greina. Uppl. i sima 82774 e. kl. 17 og um helgina. Maður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i sima 19771. Húsnæóiiboói tbúðarskipti. Háskólanema vantar litla ibúð nalægt Háskólanum. Til leigu 3 herb. nýleg ibúð við Eyjarbakka. Uppl. i sima 37059. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. ibúð hiö fyrsta. Reglusemi, góöri umgengi og skilvisum greiðslum heitiö. Uppl. i sima 20872. Einstaklingsibúð óskast, l-2ja herbergja ibúð óskast til leigu til langs tima fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „14212”. Ungt par, hún hjúkrunarnemi, hann húsa- smiðanemi óska eftir 2 herbergja ibúð i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla ef þess er óskað. Uppl. i sima 32945. Smið vantar litla Ibúð. Mætti þarfnast lagfæringar. Simi 71342. Þritugan sjómann vantar 2 herb. Ibúö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 20498. Þroskaþjálfi og kennaranemi óska eftir 3 herb. ibúö sem aUra fyrst. Aliar nánari uppl. veittar i sima 74329. 2 herb. íbúð óskast áleigu. Greiöslufyrirkomulag kr. 50þús. pr.mánuö og4 mán. fyrir- framgreiösla. Valur Eggertsson Laugavegi 67 A. Simi 16633. Óska eftir 2 herb. ibúð til leigu. Einnig kemur til greina herbergi meö aögangi að snyrt- ingu og eldunaraðstööu. Tvennt i heimili. Uppl. i síma 32250. Miðbær — Vesturbær. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð á 1. eöa 2. hæð. Reglu- semi og góð umgengni. Skilvisar greiðslur. Tilboö merkt ’78 send- ist augld. Visis fyrir 17. ágúst. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast. 2 verslunarskólanemar óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö frá og með 15. ágúst, helst sem næst Verslunarskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 92-1877. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2-3 herb.ibúð. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-23175 eftir kl. 16. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 4 herb. ibúð 1. sept. n.k. Góöri umgengni heitiö. Fyrirframgr. ef óskaö er. Uppl. i sima 66248 (Brynja)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.