Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 25
vism Laugardagur 12. ágúst 1978 25 „20 Golden Greats/Buddy Holly & the Crickets" A aöeins tveimur árum skóp Buddy Holly einn mikilvægasta þáttinn i sögu rokksins og um hann myndaöist goösögn sem lifir enn þann dag i dag. Buddy, sem hét fullu nafni Charles Harden Holley, fæddist þann 7. september 1936 i Lub- bock i Texas. Einsog flestir frumherjar rokksins hóf hann feril sinn sem „country&west- ern” söngvari. Hann komst á samning hjá Decca, eftir aö hafa komiö fram sem upp- hitunarnúmer á hljómleikum hjá Elvis Prestley, og 2. júli 1956 kom út hans fyrsta plata,- tveggja laga plata sem innihélt lögin „Love me” og „Blue days black nights”. Þessi plata var gerö i Nashville og þar tók hann upp nokkur lög meö hljómsveit sinni, Three Tunes, sem voru undir miklum áhrifum frá Prestley. mm En hlutirnir fóru þó ekki aö gerast fyrr en samningur Buddy viö Decca rann út og hann hélt til Clovis i Nýju-Mexikó og hitti upptökumeistarann Norman Petty. Undir stjórn hans hljóö- ritaöi hin nýja hljómsveit Buddy, The Crickets skipuöJerry Aliison trommara, Niki Sullivan gitarleikara og Joe Mauldin bassaleikara auk Buddy — lagiö sem i dag er einn sigildasti rokkarinn, „That’ll be the day”, og þaö fór i 1. sæti i Bretlandi og 3. sæti i U.S.A. Norman fékk brátt þá hug- mynd aö gera Buddy Holly aö sóldstjörnu, auk þess sem hann yröi áfram meölimur i Crickets. Arangurinn var runa af met- söluplötum hjá báöum. Buddy Holly & the Crickets fóru i heljarmikla hljómleika- reisu um Bretlandseyjar áriö 1958. Eftir heimkomuna giftist Buddy Mariu Elendu Santiago og fluttist til Greenwich Village. Um svipaö leyti hætti hann i Crickets, þar sem Norman Petty vildi aö hann geröi hljóm- plötur meö stórri hljómsveit og kór. Þá var Buddy orinn næst- skærasta stjarna rokksins, - aö- eins Elvis Prestley stóö honum framar. Hann tók þátt i miklu hljómleikaferöalagi áriö 1959, ásamt fleirum stjörnum, sem kallaöist the Biggest Show Of Stars og eftir hljómleika i Clear ;Lake 2. febrúar hóf flugvélin, sem flutti stjörnuliöiö, sig til flugs frá nálægum flugvelli i Mason City. Nokkrum minútum siöar hrapaöi vélin, — enginn komst lifs af. Auk Buddy fórust þar m.a. rokkkóngarnir Big Bopper og Ritchie Valens. Buddy var 22 ára. 20 Golden Greats Eftir lát Buddy uröu vinsældir hans enn meiri, sérstaklega 1 Bretlandi. Norman Petty dældi út gömlum ónotuöum upptökum eöa bætti strengjum og þvium- liku á áöur útkomin lög og gaf út aftur, — allt rauk út einsog heit- ar lummur. Enn i dag setur Buddy Holly mikinn svip á rokktónlistina: alltaf eru aö koma út gömlu lögin hans með hinum og þessum, flest rjúka upp vinsældarlistana, — nú siö- ast „It’s so easy” meö Lindu Ronstadt. Og nýlega var gefin út platan „20 Golden Greats” sem inniheldur frumútgáfur Buddýs á lögunum. Þaö eina sem gert hefur veriö viö lögin, er aö meö hjálp rafeindatækni hefur upptökunum veriö breytt úr mono i stereo. A þessari plötu eru flest þeirra laga sem geröu Buddy Holly aö þeim mikla spámanni rokktónlistar- innar sem hann óneitanlega er s.s. „That’ll be the day”, „Oh Boy”, „Maybe Baby” o.fl. o.fl. Loks má geta þess, til aö sýna áhrif Buddy Holly á eftirmenn sina, aö hljómsveitin the Hollies er skirö i höfuöið á honum, Beatles vöidu sér skordýranafn til aö stæla Crickets: áriö 1974 sagöi Bob Dylan að lög Buddys ættu alltaf erindi til allra: plata Don McLeans „American Pie” er tileinkuö honum og fjallar titillagiö um upphaf hnignunar rokksins — og þá um leiö alls þess sem bandariskum táning- um er kærast — meö dauöa Buddy Holly. Og svona mætti lengi halda áfram. —pp (Þjónustuauglysingar J > vvv. verkpallaleio sal umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viótialds- og malnmgarvmnu uti sem mm Viðurkenndur - oryggisbunaður • Sanngiorn leiga MBVERKPALUFí TENt'.IMOT UNDlTTSTODUR Verkpallarp VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. , kvöld- Loftpressur — TCB grafa Leigjum út: ioftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir V Klœði hús með áli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 > 4- Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi: 72210 REYKJAVOGUR HF. Arnaula 23. SlmV 81565, 82715 og 44697. > Dl BVGGIIMOAVORUR S.m.: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt i eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan Jarnklæöum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef öskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i slma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- “ um. baökerum og niöurföllum. not- .um ný og fullkomin ta‘ki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplvsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson ■N Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. í sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR <0-T Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 Fjarlægi stiflur úr niöúrföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. tu Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Slmi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni KarvoUson simi 83762 ■< yv Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtceki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yg^v ’Ær Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 -J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.