Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 12. ágúst 1978 VISIR F3ÖGUR-EITT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama orðiö á þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neðstu reitunum renna þessi fjögur orð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálfsögðu má þaö orðaÞraut F R R R (k 'i /V vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri m ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 20. k & L^- T Æ M fi - Sam gekk fram og sagöi ,,Ég held þaö sé best aö ég veröi hér og liti eftir konum og börnum^ Logregíustjórinl^^^öi ,,Ég heföi haldfö aöSam kæmi meö okkur og eins Jói, sem víröist hafa gufaö upp” ST3ÖRNUSPA Vinnuveitandi í Ljónsmerki: Ef vinnuveitandi þinn er í Ljónsmerki verðurðu að temja þér að vera góður hlustandi. Hann mun hafa skoðun á öllu sem er að gerash og ekki liggja á henni. Hann er litið hrifinn af aukaatriðum og mun sennilega ætlast til þess af þér að þú fyllir út i myndina, þegar hann er búinn að gefa þér ramm- ann af verkefninu. Dæmi um slíkt er forstjórinn sem einkaritarinn spurði hvort hann væri búinn aö ákveða hvernig ætti að svara mikilvægum við- skiptavini. „Já" svaraði forstjórinn i Ljónsmerk- inu „Skrifaðu honum að ég ætli að hugsa málið. Þú prjónar svo í kringum þetta" Hann er þakklátur ef þú gefur honum frumlegar hugmyndir og hann mun innan skamms trúa þvi að þær hafi verið hans éigin og segja öðrum að svo sé. En hann er hjartahlýr og hugulsamur. Hann mun aðstoða þig og ættingja þina meira að segja líka á allan háttef hann getur. Hann fettir ekki fingur út i það þótt þú talir í símann i vinnutímanum eða kom- ir of seint. Hann er skemmtilegri en gengur og ger- ist og fyrirgefst ýmislegt þess vegna. Og allavega er litlausara á vinnustaðnum þegar hann er fjar- verandi. lirúturinn, 21. tnars — 20. Yogin, 24. sept. — 22. okt: ( Pú veröur aö beina athylginni Fjárhagslegt atriöi þarfnast aö fjölskyldunni og draga nú þess aö þar sé tekiö til hendlnni. ekkert undan eins og svo oft £r þaft reikningur sem þií hefur áöur. Hugsaöu um þaö eitt aö vanrækt? eöa vixill I gjalddaga? gera þitt besta. Aö hugsa of langt fram I timann Þaö hefur veriö óráttiátt álag á getur veriö jafnskaölegt og aö þér frá fjöiskyldunni, og nii hugsa ekki nógu lengi fram f kemur aö þvi aö sjóöi upptir. Pú hann. Þú ert i þannig skapi I neyöist tU aö taka mjög dag, aö þú ert vandamál. ákveöna afstööu. Tviburarnir. 22. mai — 21. júni: Pú átt viö ýmis vandamál aö etja Fyrst einhvers konar fjöi- skylduvandamái, og sföan taka félagslegu vandamáUn viö. Bogmaöurinn. 23. nóv. — 21. des.: Þú lendir vafalaust i einhverj- um minniháttar erfiöleikum, en láttu þaö ekki brjóta þig. Taktu þessu meöþolinmæöi og reyndu aö yfirkoma þetta ástand. Þú veröur aö taka mjög erfiöa á. Góöur dagur til aö hrinda f kvöröun f dag. Hvernig væri aö framkvæmd öilum þeim áætl- leita ráöa hjá einhverjum meö unum sem þú hefur haft á mikla reynslu á þessu sviöi? prjónunum. Þaö sem veldur þér hugarangri óvænt breyting kemur þér og þessadagana kemur engum viö vinum þinum I geysiiegt upp- nema þér. Þú veröur þvf aö nám. Þú hiýtur aö vita aö ef vinna úr þvf af sjálfsdáöum og framfarir eiga aö eiga sér staö, best er aö segja engum frá þvf. eru breytingar nauösyniegar annaö siagiö. Meyjan. 24. ágúst 23. sept : Þú ert óvenju hugmyndarikur á vinnustaö. Ekkert veröur úr þeim nema þú kynnir þær fyrir einhverjum sem er I aöstööu til aö fylgja þeim eftir. Rödd reynslunnar er aö reyna aö ná til þin en þaö gengur ákaf- lega illa. Þessi reynda mannsekja hefur eitthvaö mikilvægt aö segja, en þú ert hálf hræddur viö aÖ leggja viö hlustir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.