Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 28
FF frystihúsa á Suðvesturlandi Þessi rikis Fimleikamenn ffrá Kína: Kinverska fimleikafólkið á æfingu mefi tslending- um i iþróttahúsi Kennaraháskúlans I gærkvöidi „Þróum vináttu í gegnum íþróttir" ,,Við viljum auka vináttu og skilning á milli þjóð- anna og teijum að þvi marki sé vel náð með þvl að iþróttafólk frá báðum löndum kynnist bæði á æf- ingum og sýningum,” sagði fararstjóri klnverska fimleikafólksins sem sýnir hér á landi á næstu dög- um i samtali við Visi. Kínverski fimleika- hópurinn kom hingað til lands i fyrradag og mun dvelja hér a vegum kin- verska sendiráðsins og Fimleikasambands Is- lands. 1 hópnum eru tólf ungmenni og sýna þau með 40 islenskum ung- mennum úr 6 félögum innan Fl. Fyrsta sýningin verð- ur á Akureyri á sunnu- daginn en tvær sýningar verða i Reykjavik i Laugardalshöllinni \ næstu viku. á þriðju- dagskvöld og fimmtu- dagskvöld. 1 dag mun fimleika- fólkið fara i boði FI i ferðalag til Laugavatns, Gullfoss og Geysis. —KS stjorn ieysir ekki vandann" „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem næsta rikisstjórn verður að glima við þvi þessi rikisstjórn gerir það ekki”, sagði Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráðherra i samtali við Visi er hann var inntur álits á vanda frystihúsa á Suðvesturlandi. ,,Ég tel að miklar hækkanir á vinnulaunum og hráefni, án þess að út- flutningstekjur hækki að sama skapi, geri það að verkum, að hallarekstur myndast. Slikt fær ekki staðist til lengdar”, sagði Matthias. Ráðherra var spurður að þvi, hvort vandinn væri ekki svo mikill, að brýnt væri að þessi rikis- stjórn geröi eitthvað til lausnar. „Vandinn er það mikill, að það ætti fyrir löngu að vera búið að mynda nýja rikisstjórn”, sagði Matthias. „Miðað við það, sem sagt var fyrir kosningar, stóð ekki á lausn vandans hjá sigur- vegurum kosninganna. En það virðist vera erfið- ara fyrir þá að koma sér saman um myndun stjórnar eða taka þátt i ábyrgum stjórnarstörf- um . „Ég tel alveg útilokað að þessi rikisstjórn aö- hafist eitthvað meira i þessu máli umfram þær bráðabirgðarráðstafanir, sem nýverið hafa verið gerðar. Ég trúi þvi varla að stjórnarmyndun geti dregist von úr viti”. — KS Landbúnaðarsýningin var opnuð á Selfossi i gœr: Er í senn Töf á símtöl- um til útlanda Verkfall tæknimanna breska landssimans hefur valdið talsveröum töfum á afgreifislu simtala milli ísiands og Bretlands. Vegna verkfallsins tekur þafi nú mun lengri tima afi ná sambandi vifi London en venjulega, eöa þrjá tima i stafi hálfrar klukkustund- ar undir venjulegum kringumstæöum. Samkvæmt upplýs- sjáist fyrir endann á ingum sem Visir fékk hjá mælaborði Lands- sima tslands hefur verkfalliö staðið sam- fleytt frá 1. ágúst, en lengi hefur staðið i ein- hverju ströggli. Ekki er alveg ljóst um hvað vinnudeilan snýst, en búist er þó við að senn henni. Nú er aðeins unnt að nota eina af þremur lin- um til London, og veld- ur þaö töfunum, auk þess sem sú hætta er fyrir hendi að bilun verði sem bresku tækni- mennirnir muni neita að gera við. —AH varnarrœða og hvatning" Forseti tslands, Hr. Kristján Eldjárn, aö flytja ávarp sitt viö setningu Landbúnaöar- sýningarinnár á Selfossi I gær. Visismynd: JHE. Alþýðuflokksmenn og Alþýðubandalagsmenn taka saman í stjórn Verkamannasambandsins: VIII nýjar við- rœður flokkanna „Þaö er einróma skoö- un framkvæmdastjórnar Verkamannasambands tslands, aö samstaöa og samstarf Aiþýöuflokks og Alþýöubandalags myndi vera heilla vænlegasta leiðin til aö tryggja fram- gang baráttumála verka- lýöshreyfingarinnar. Þvi Itrekar frkv. stjórn Verka mannasambands- ins þá áskorun sina til þessara flokka, aö þeir taki nú þegar upp beinar viöræöur sin i milli meö framangreind markmiö I huga”, segir i ályktun sem stjórnin samþykkti i gær. Telur stjórnin sig mæla fyrir munn þúsunda verkafólks um land allt og að afstaða flokkanna tveggja til kjara- skerðingarlaga rikis- stjórnarinnar hafi átt mikinn þátt i kosninga- sigri þeirra og að flokkarnirhafihlotið fylgi þúsunda verkafólks fyrir baráttu sina gegn þeim. Þessi ályktun var flutt af Guömundi J. Guömunds- syni og Karli Steinari Guönasyni, þingmanni Alþýðuflokksins. Vfsir hafði samband við Benedikt Gröndal, for- mann Alþýðuflokksins og innti hann eftir þvi, hvort ályktun þessi hefði ein- hver áhrif á þær stjórnar- myndunarviðræður, sem voru að hefjast. Benedikt sagði þetta vera ákaflega óvenjulegt frumkvæöi af hendi stórs verkalý ðssam bands. Ekki vildi Benedikt túlka bréfið þannig, að „þeirra menn” I verkalýös- hreyfingunni væru á móti yfirstandandi stjórnar- myndunarviðræðum og sagði að þeir hefðu sem slikir ekki haldið uppi andstöðu gegn þeim. Hins vegar sagöi Benedikt, að þetta bæri óneitanlega vitni um, að það er ennþá áhugi á þeim möguleik- um sem að Alþýðuflokk- urinn reyndi. „Ég lit aö sjálfsögöu á þetta bréf sem jákvætt” sagði Benedikt Gröndal, en ekki vildi hann segja á þessu stigi hvort það væri grundvöllur undir að nýj- ar viðræður hæfust milli Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags. Um það hvort bréfið skemmdi fyrir þeim stjórnarmyndunar- viöræðum sem nú standa yfir vildi Benedikt ekkert 'segja. Fundur viðræðunefnda Sjálfstæðisflokks, Al- þýðuflokks og Fram- sóknarflokks, sem hófst kl. 10 árdegis i gær lauk um hádegi. Annar fundur hefur veriö boðaöur á mánudag og þá munu flokkarnir gera grein fyr- ir helstu markmiðum sin- um. sagði dr. Kristján Eld|árn, fforseti íslands „Sýning þessi gegnir sama hlutverki og Búnaðarbálkur Eggerts Ólafssonar á sinum tlma. Hún er hvort tveggja i senn varnarræða og hvatning fyrir landbúnaöinn”, sagöi forseti islands, hr. Kristján Eldjárn, viö setningu Landbúnaðarsýningar- innar á Selfossi i gær. Mikill mannfjöldi var samankominn við setn- ingu, m.a. Geir Hallgrims- son, forsætisráðherra, Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra, Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, Ólafur Jóhannesson dóms- málaráðherra, og Einar Agústsson, utanrikisráð- herra. Ávörp fluttu Einar Þor- steinsson formaður sýn- ingarstjórnar, Erlendur Hálfdánarson bæjarstjóri á Selfossi, Halldór E. Sig- urðsson landbúnaðarráð- herra, Stefán Jasonarson I Vorsabæ, og Hr. Kristján Eldjárn. 1 ávarpi sinu vitnaði Halldór E. Sigurðsson I Stephan G. Stephanson „Að hugsa ekki i árum heldur i öldum”. Sagðist hann viss um að sýningin mundi sannfæra okkur um, að hugsað hefði verið um að skila framtiðinni nokkru, sem samtiðin hefur verið að vinna að. Landbúnaðarsýningin stendur til 20. ágúst og er margt dagskráratriða all- an timann m.a. tiskusýn- ing, verðlaunagetraun, hestaleiga og nautgripa- sýning. —ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.