Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 16
Laugardagur 12. ágúst 1978 vtsm aöar eiga ekki annarra kosta völ en aö segja hreint út hver staöan er, og leyna þar engu. Annars er ég þeirrar skoöunar, aö hagsmunasamtök atvinnuveg- anna þurfa aö verulegu leyti aö breyta um vinnuaöferöir. Starf- semi sumra þessara samtaka hefur eingöngu veriö rekin meö „volæöiskenningunni” og reglu- bundnum feröum i stjórnarráöiö. Hagsmunasamtökin þurfa aö færa starfsemi sina m un meira út tilalmennings I staö þess aö beita allri sinni orku aö þröngum hópi stjórnmálamanna. Starfsemi atvinnurekenda á Is- landi fer of mikiö fram i lokuöum herbergjum. Málefnabarátta ýmissa samtaka þeirra miöast oft á tíöum fyrst ogfremst viö daginn i dag en litiö er um framtiöar- stefnumótun. Mér finnst óþolandi hvaö marg- ir forystumanna hagsmuna- samtaka atvinnuveganna sjcriöa fyrir imynduöum hagsmunum i kerfinuogláta bjóöa sér alls kyns skitkast. Slík vinnubrögö skila aldrei árangri til langframa. Þessi samskipti eiga aö vera full- komlega á jafnræöisgrundvelli”. íslenskir iðnrekendur meiri framleiðendur en seljendur? — Margir telja aö stór hluti vanda islenskra fyrirtækja sé þess eölis, a ö unnt v ær i aö bæta ú r þvi ef þeir litu i eigin barm. Má ekki auka hagræöingu og skipu- leggja reksturinn betur? „Þaö er rétt aö islenskir iön- rekendur og atvinnurekendur al- mennt geta gert miklu meira til hagræöingar og þeir geta al- mennt bætt mikiö rekstur sinna fyrirtækja. Þar er mikiö verkefni óunniö. Þaö er ekki nóg aö menn ,< f Pétur er enginn viðvaningur í knattspyrnunni enda var hann meðal annars fyrsti „gulldrengur" Vals. Hér bregður hann á leik með sonum sínum í garðinum heima í Sólheimum. Þess veröur mjög oft vart, aö menn hafi oftrú á kosningabar- áttunni siöustu vikurnar fyrir kosningar.og stundumer lagt allt kapp á stóra lilörasveitarfundi. Ég er sannfæröur um aö slikir fundir og reyndar starfiö siöustu dagana fyrir kjördag breytir ákaflega litlu um gang mála. Kosningabaráttan á aö standa jafnt og þétt allt kjörtimabiliö. Þessari staöreynd gleyma þvi miöur flestir stjórnmálaflokkar. A fjögurra ára kjörtimabili skiptir annað og þriöja áriö meiru, oftá tiöum, en þaö siöasta. ins. Hvernigllst þérá stööuhansi dag? „Það er rétt, ég hef starfað ali nokkuö innan Sjálfstæöisflokks- ins, meðal annars sem formaöur Heimdallar i tvöár, i stjórn Sam- bands ungra sjálfstæöismanna i all mörg ár og einnig i skipulags- nefnd flokksins. Staöa Sjálfstæöisflokksins sem stjórnmálaflokks er ákaflega veik um þessar mundir, og er ég vist ekki einn um þá skoðun. Ef flokkurinn væri fyrirtæki á Is- landi i dag, þá væri hann marg- sinnis gjaldþrota”. annars vegar, og hinna almennu flokksmanna hins vegar. Ef hins vegar er litiö á kosn- ingavinnu og kosningabáráttu flokksins, þá hefur hún aö minu viti verið i molum. Ég þekki vel til þessa starfs, þar sem ég sat í kosningastjórn Sjálfstæöis- flokksins bæði áriö 1971 og 1974. Stjórn kosningavinnu er alls ekki nógu ákveðin, og þar eiga þeir sem eru i framboöi alls ekki að ráöa eins miklu og nú er. Þeir hugsa jafnan sem svo, hvernig fellur þetta og þetta mál aö minni persónu, er þetta gott eöa slæmt innar 1974 skópu hinn stóra sigur Sjálfstæöisflokksins fyrst og fremst. Þaö sem geröist var þaö, aö Sjálfstæöisflokkurinn týndi stefnu sinni. Þó þessi rikisstjórn hafi staöiö aö mörgum góöum aö- geröum þá dugöi þaö ekki til aö vega á móti mistökunum. Hvað ber að gera? — Hvaö á aö gera núna i mál- efnum Sjálfstæöisflokksins aö þinu mati? A aö boöa til landsfundar, á aö kjósa nýjan for- mann eöa varaformann, hvaö á aö gera? „Þaö þýöir ekkert aö leggjast i volæöi, aöalatriðiö er aö menn taki höndum saman og endurreisi þaö sem aflaga hefur fariö. Þaö á hiklaust, og annaö væri óforsvar- anlegt, aö boöa til landsfundar nú ihaust. Sjálfstæöisfólk, ograunar kjósendur flokksins allir, eiga heimtingu á þvi að landsfundur komi saman og flokksmenn ræöi sin mál. Þaö þarf aö hreinsa and- rúmsloftiö og þeir sem i foryst- unni standa þurfa að fá nýtt um- boö eöa vikja fýrir nýjum mönn- um. Þaö skiptir miklu máli fyrir forystumennflokksinsaö þeirátti sig á þvi hvaöa straumar leika um flokkinn.” — A Sjálfstæöisflokkurinn aö stefna aöþvi áö fara i rikisstjórn, eða á hann aö halda sig utan stjórnar sama á hverju gengur? „Flokkurinn á ekki aö hafa þaö sem markmiö i sjálfu sér að sitja alltaf I rikisstjórn. Það á aö ráö- ast af málefnum hverju sinni. Annars er þaö vandamál i Sjálf- stæöisflokknum, sem flokksmenn veröa aö átta sig á, aö þegar aö flokkurinn er i rikisstjórn er flokknum sjálfum ákaflega litiö sinnt. Forystumennirnir fara i embættismennskuna. Slikt má ekki gerast enn einu sinni i Sjálf- Viðtal: Anders Hansen; Myndir: Jens AÍexandersson og Einar Karlsson geri eingöngu kröfur til hins opin- bera, menn veröa einnig aö li'ta i eigin barm og gera kröfur til sjálfs sin. Það er hins vegar ákaf- lega mismunandi hve vel islensk fyrirtæki eru á vegi stödd á þessu sviöi. Þaö eru dæmi um mörg virkilega vel rekin fyrirtæki og svo einnig um fyrirtæki þar sem allt viröist ganga á afturfótunum. Oft er um aö ræöa hreint stjórn- unarspursmál. Ef viö litum á is- lensk iönfyrirtæki sérstaklega þá eru þess allmörg dæmi aö þau hafa byrjaö ákaflega smátt, t.d. i bilskúr, og forráöamenn þeirra veriö fyrst og fremst framleiö- endur en ekki seljendur. Starfiö hefur miðað aö þvi aö framleiöa vöru en ekki aö markaössetja hana. v Eitt af vibfangsefnum iönkynn- ingarársins var að reyna aö opna augu framleiöenda sem og neyt- enda fyrir auknum markaðs- möguleikum islenskra iðnaöar- vara”. — A rikið að einhverju leyti aö taka aö sér iönaöinn, til dæmis meö þvi að reka iðnfyrirtæki, eöa eigaeinstaklingar og félög þeirra alfarið að reka iönfyrirtækin hér á landi? „Ég hef ákaflega takmarkaða trú á rikisrekstri. Hins vegar er þaö svo, aö einstaklingar hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til þess aö byggja upp frá grunni ný iönfýrirtæki sem kosta meira en eitt til tvö hundruð milljónir. Margfalt minna en lltill skuttog- ari kostar. Það skapast fyrst og fremst af þvi, aö fyrirgreiösla og aöstoö við þá sem vilja byggja upp fyr irtæki i iðnaði er allt önnur en til dæmis i sjávarútvegi, sem er forréttindaatvinnuvegur á Is- landi. Hvað varöar stóriöju, þá er ég alls ekki þeirrarskoöunar, að rik- iö eigi aö eiga meirihlutann i þeim fyrirtækjum. Ef viö eigum aö eiga eitthvaö þá e.t.v. 15-20%, en alls ekki meirihlutann. Viö eig- um aö lifa á þvi aö selja okkar orku, viö eigum aö græöa á þvi aö selja orku, og þannig fá f jármagn inn i landið”. Sjálfstæðisflokkurinn. — En svo við vikjum nú aðeins að öðru, þá hefur þú um árabil starfaö innan Sjálfstæöisflokks- — Hver er ástæöan fyrir þessu gjaldþrotaástandi? „Starfslega hefur veriö ákaf- lega illa að málum staðiö á und- anförnum árum. Oft á tiðum fara bókstaflega allar magasýrur í gang þegar minnst er starfsemi Sjálfstæöisflokksins. Þaö er eins og allt innra starf fari i endalaus fundahöld, fjörritun plagga og skýrslna, en ekkert gerist. Þeir menn sem eru i forystu flokksins, svo sem flestir alþingis mennirnir, fjölmargir sveita- stjórnarmenn, menn sem bera mikla ábyrgö gagnvart flokkn- um, þeir hafa ekki nægan áhuga á flokksstarfinu. Þegar þeir eru komnir i trúnaöarstöður i þjóðfé- laginu er ekki lengur til staöar sá áhugi á flokksstarfinu sem þeir höfðu áður. Þeir sinna ekki flokksstarfinu og Sjálfstæöis- flokknum. Þeim finnst það hins vegar bara sjálfsagt, aö aö baki þeim standi einhver breiö fylking Sjálfstæöismanna. Allt of litil tengsl eru milli kjörinna fulitrúa fyrir mig? Þeir hugsa oft minna um þaö hvernig þetta kemur út fyrir kosningabaráttuna og flokk- inn i heild sinni. Ég held aö hinn almenni flokks- maöur hafi orðið fyrir verulegum vonbrigöum með starfsemi flokksins, og margur góöur fé- lagsmálamaðurinn, en þeir eru mikilvægir i starfi stjórnmála- flokks, hafi gefist upp. Menn hafa gefist upp viö að leggja nokkuð af mörkum og við að hafa áhrif á gang mála vegna þess hvernig aö málum hefur verið staðiö.” — Er ástandið verra i Sjálf- stæðisflokknum en i öörum is- lenskum stjórnmálaflokkum? „Ég get ekki svarað þessari spurningu fuilkomlega, þar sem ég þekki ekki svo vel til annara stjórnmálaflokka. En starfsemi stjórnmálaflokka gengur i bylgj- um. Aðalatriðið er þaö, .aö for- ystumenn flokksins átti sig á þvi, að starfsemin og kosningabarátt- anhefstaönýjustrax og taliö hef- ur veriö upp úr kjörkössunum. Að undanförnu hefur oft veriö minnst á mistök siöustu rikis- stjórnar og margt þar upp talið rétt og rangt. En um ein mistök siðustu rikisstjórnar þykist ég fullviss, og það eru tengsl rikis- stjórnarinnar við almenning, þ.e. fólkiö i landinu. Ekki var nægi- lega vel að þeim málum staðiö og útskýrö sjónarmið og skoðanir rikisstjórnarinnar á einstökum málum. Þaö er oft eins og stjórn- málamennirnirmegi ekki vera að þvi að sinna háttvirtum kjósend- um nema siðustu dagana fyrir kjördag. Ráðherrarnir eru alltof störfum hlaönir menn, auk þing- mennskunnar sinna þeir flestir tveimureða þremur ráðuneytum, og það er eins með þá og aðra menn að engu einu starfi veröur þá sinnt nægilega vel.” — Sjálfstæðisflokkurinn vann mikinn kosningasigur árið 1974. Þá voru sömu menn i forystu og nú. Hvers vegna töpuöu þeir nú en sigruðu þá? Hvað hefur breyst? „Ovinsældir vinstri stjórnar- stæðisflokknum að forystumenn- irnir séu svo önnum kafnir að þeir taki sér „leyfi frá störfum” frá flokksstarfinu. Þaö er nauösyn- legt i jafn stórum flokki og Sjálf- stæöisflokknum, aö þar sé eitt- hvert þaö afl, sem geti tengt for- ystumennina á landsmálasviðinu við hinn almenna flokksmann.” — Hvað meö starf ungra Sjálf- stæðismanna, er það eins gott og árangursrikt og æskilegt er? Er þar unnið starf sem eitt- hvert gagn er i að þinum dómi? „Starfsemi ungra sjálfstæðis- manna gengur upp og niður eins og annað starf í stjórnmálaflokk- um. Innan raöa ungra sjálf- stæöismanna hafa fæöst mörg góö mál, sem siðan hafa verið borin fram til sigurs i flokknum i heild. En þvi er ekki að leyna, að oft virðist taka ákaflega langan tima aö koma þessum málum áfram, og þingmenn viröast taka ýmis mál með miklum fyrirvara séu þau borin upp af ungu mönnun- um. Má þar til dæmis nefna mál sem mikið hefur verið i sviðsljós- inu undanfariö, „Bákniö burt”. Þab er þvi likast, að sumir þing- manna flokksins geti ekki fylgt þvi máli eftir vegna þess aö málið var unnið og borið upp af ungum sjálfstæöismönnum.” Prófkjör — Prófkjörhafa verið mikiö til utnræðu undanfarið. Telur þú þau hafa orðið til góðs eða ills fyrir Sjáifstæðisflokkinn? „Margir vilja kenna prófkjör- unum um kosningasósigra flokks- ins. Það tel ég alrangt, og aö hættulegt sé aö halda sliku fram. Prófkjörin eru að minu mati lýð- ræöislegasta leiöin til að velja frambjóðendur. Þó átök séu i kring um prófkjör, þá tel ég þau vera hina einu réttu leið, og tel þau gefa réttasta mynd af vilja fólksins til skipunar framboös- listans. Þegar talaö er um átök i prófkjörum, þá er einnig rétt aö átta sig á þvi hver átökin yrðu, ef uppstillinganefnd veldi frambjóö- endur.” — Margir sjá ofsjónum yfir þeim mikla kostnaöi og þvi mikla umstangi sem prófkjörunum fylgir. Ætti aö takmarka þaö að einhverju leyti? „Þaö má vissulega alltaf end- Hér er Pétur með félögum sínum i Val, á varamannabekknum í leik Vals og Þrótt- ar i bikarkeppninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.