Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 12.08.1978, Blaðsíða 21
visra ’ Laugardagur 12. ágúst 1978 UN HELGINA 21 UFl HELGINA 1 ELDLlNUNNI UM HELGINA „Valsmemi eiga eftir að tapa" lslandsmeistarar Akraness 1977. Tekst þeim að vinna upp forskot Vals i 1. deild og endurheimta tslandsmeistaratitil sinn?. Visismynd Einar — Segir Jón Gunnlaugsson knattspyrnumaður á Akranesi sem er þess fullviss að Akranes verði e Islandsmeistari „Við erum alls ekki búnir að missa af lestinni og nægir að minna á i þvi sambandi að i fyrra vorum við fjórum stigum á eftir Val þegar fjórum um- ferðum var ólokið en unnum ts- landsmeistaratitilinn samt sem áður. Svo þú sérð aö við eigum að hafa stóran möguleika á ts- landsmeistaratitlinum núna”. — Þetta sagði Jón Gunnlaugs- son.knattspyrnumaður á Akra- nesi.þegar við ræddum við hann i gær, og það iá þvi beinast við að spyrja fyrir hvaða liðum Val- ur, sem hefur nú þriggja stiga forustu á Akranes, myndi tapa. „Við vinnum þá, og þeir eiga eftir að tapa fleiri stigum þótt ég sé ekki tilbúinn til að segja fyrir hvaða liðum þaö verður”. — Hvað með leikinn við Vlk- ing i dag, hvernig leggst hann i þig"? „Hann leggst vel i mig, og viö gerum okkur grein fyrir þvi að við megum ekki tapa stigi i bar- áttunni um Islandsmeistara- titilinn”. — Og svo er það Bikarúrslita- leikurinn við Val. „Já enn eitt Bikarævintýrið. Ég get ekki sagt annað um þann leik en að hann leggst betur i mig en leikirnir undanfarin ár. Nú getum við æft fyrir leikinn allir saman, en þaö hefur viljaö brenna við i leikjunum undan- farin ár aö það hefur ekki veriö hægt. Þegar viö vorum i úr- slitunum 1975 t.d. voru 7 leik- menn Akranes i löngu keppnis- ferðalagi með landsliðinu þegar við hefðum átt að vera aö undir- búa okkur fyrir úrslitaleikinn. Þá fengum við bara eina æfingu á Akranesi, en nú verðum við með æfingar á fullri ferð, og ætl- um okkur ekkert nema sigur”. gk—. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Laugardagur: GOLF: Hólmsvöllur við Leiru, siðasti dagur Islandsmóts meistaraflokks. Hvaleyrarvöll- ur, siðasti dagur Islandsmóts (1. fl. og 3. fl. karla), Nesvöllur, siðasti dagur Islandsmóts (2. fl. karla og kvennaflokkar). KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 14, 1. deild karla Þróttur-Valur, Kópavogsvöllur kl. 14, 1. deild karla Breiðablik- IBV, Akranesvöllur kl. 15, 1. deild Akranes- Vikingur, Eski- fjarðarvöllur kl. 14, 2. deild Austri-Haukar, Akureyrarvöll- ur kl. 16, 2. deild Þór-Þróttur, Sandgerðisvöllur kl. 15, 2. deild Reynir-Völsungur, Laugardals- völlur kl. 16,30, 2. deild KR-IBI, Þorlákshafnarvöllúr kl. 16, 3. deild Þór-Viöir, Helluvöllur kl. 14, 3. deild USVS-Selfoss, Stjörnuvöllur kl. 14, 3. deild Stjarnan-Bolungarvik, ólafs- vikurvöllur kl. 16, 3. deild Vikingur-Óðinn, Fellavöllur kl. 16, 3. deild Leiknir-Afturelding, Sauðarkróksvöllur kl. 16, 3. deiid Tindastóll-KS, Ólafs- fjarðarvöllur kl. 16, 3. deild Leiftur-Höfðstrendingur, Greni- vikurvöllur kl. 16, 3. deild Magni-Reynir, Dagsbrúnarvöll- ur kl. 14, 3. deild Dagsbrún- HSÞ, Hornafjarðarvöllur kl. 16, 3- deild Sindri-Höttur, Vopna- fjarðarvöllur kl. 16, 3. deild Ein- hverji-Hrafnkell, Seyðisfjarðar- völlur kl. 16, 3. deild Huginn- Leiknir. Vestmannaeyjavöllur, úrslitakeppni 5. flokks, Mela- völlur, úrslitakeppni 4. flokks, Húsavikurvöllur, úrslita keppni 3. flokks. Sunnudagur: KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 19,1. deild karla Fram- FH, Vestmannaeyjavöllur, úr- slitakeppni 5. flokks, Melavöll- ur, úrslitakeppni 4. flokks, Húsavikurvöllur, úrslitakeppni 3. flokks. FIMLEIKAR: Iþróttahús Glerárskóla á Akureyri kl. 15, sýning kinversks fimleikafólks. Laugardagur 12. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sigurösson og ólafur Geirs- son sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Einná ferð”, smásaga eftir Ingu Birnu Jónsdóttur. Jónas Jónasson les. 17.20 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson. 19.55 Jörg Demus sem ein- leikari og hljómsveitar- stjóri. 20.30 Viðey og sundin biá. 21.20 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 „Fýsnin til fróðleiks og skrifta” Guðrún Guölaugs- dóttir ræöir viö Guömund Illugason, — siöari hluti. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 12. ágúst 16.30 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Vetur i þjóðgarbi (L) - Stutt mynd án orba, tekin aö vetrarlagi i Yellow- stone-þjóögaröinum i Wyomingfylki 1 Bandarikj- unum. 21.25. Þrjár systur Leikrit eftir Anton Tsjekov, kvik- myndað 1 Bandarlkjunum áriö 1965. Aöalhlutverk Kim Stanley, Geraldine Page, Sandy Dennis og Shelley Winters. Aðalpersónur leiksins eru systurnar Olga, Masja og Irina. Þær eru aldar upp i Moskvu en hafa um margra ára skeið dval- ist i smábæ á landsbyggð- inni ásamt bróöur sinum, Andrei. Þeim leiöist lifið i fásinni sveitaþorpsins og þrá aö komast til æsku- stöövanna, þar sem þær áUta aö glaöværð riki og lif hvers og eins hafi takmark og tilgang. En forsjónin er þeim ekki hliöholl, og draumurinn um Moskvu viröist ekki geta orðiö aö veruleika. Leikrit þetta birtist fyrstárið 1901, þrem- ur árum fyrir andlát höf- undarins. Þaö hefur áður veriö sýnt i islenska sjón- varpinu, 28. desember 1974, i leikgerð norskra lista- manna, og það var sýnt á vegum Leikfélags Reykja- vikur árið 1957. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok BlÖIN' UM HELGINA íí* 3-20-75 LÆ K N I R I HoRÐUM LEIK Ný nokkuö djörf bresk gamanmynd, er segir frá ævintýrum ungs læknis með hjúkkum og fleirum. Aðalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikstjóri. Derek Ford. lsl. Texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍS* 1-89-36 Maðurinn sem vildi verða kon- ungur Islenskur texti Spennandi ný amerisk- ensk stórmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára hofnarbíá 3* 16-444 GIULIANO GENHA . FARVER Arizona Colt Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 11. JARBK 3*1-13-84 I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega . bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini moi Q 19 OOO — salur^^— Ég Natalia Hin frábæra gaman- mynd i litum, meö PATTY DUKE JAMES FARENTINO tslenskur texti Endursýnd kl. 3,5,7 og 11. - salur Litli Risinn. Siöustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuö innan 16 ára -salur' Ruddarnir kl. 3.10 — 5.10 — 7,10- 9.10 — 11.10 • salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I litum Endúrsýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. lonabíó 3*3-1 1-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh's „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7,20 og 9,30. ; Simi50184 Allt í steik. Ný bandarisk mynd I sérflokki hvað viö- kemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. |£T •jTtmwjif 3* 2-21-40 Palli og Magga Hrifandi ástarævin- týri, stúdentalif i Paris, gleöi og sorgir mannlegs lifs, er efnið i þessari mynd. Aðalhlutverk: Anicée Alvina, Sean Bury. Myndin er tekin i lit- um og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •28*1-15-44 Africa Express Hressileg og skemmtileg amerisk- itölsk ævintýramynd,. með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.