Vísir - 16.08.1978, Blaðsíða 8
MiAvikudaeur 1«. ágúst 197S
vism
fólk
Hér sjáum viö þær Alice Fayer,63, Ruby Keeler^og Ginger
, Rogers 66 ára.
fíldrí' dansarar á gólfínu
Ginger Rogers og
fleiri þekktir dansarar
létu gamminn geisa i
New York diskóteki. Til-
efnið var það að
sjampóf ramleiðandi
hafði áhuga á að kynna
varning sinn og kvaddi
til nokkra þekkta leik-
ara og dansara. Góð
stemmning náðist á
diskótekinu og endaði
með því að Ginger
Rogers og fleiri sýndu
að þau eru ekki dauð úr
öllum æðum.
Hrapandi vinsœldir Kojak
Islendingar eru rétt
komnir á bragðið með
sjónvarpsþættina um
Kojak. Þættirnir hafa
hins vegar um árabil
gengið bæði í Bandarikj-
unum og Bretlandi.
Bandarik jamenn, að
minnsta kosti, virðast
hafa fengið nóg af höfð-
ingjanum í bili. I vin-
sældakönnun sem gerð
var nýlega um vinsældir
sjónvarpsefnis kom I
Ijós að Kojakþátturinn
hafa hrapað í orðsins
fyllstu merkingu.
Kanar reikna því með
að Kojak sjáist ekki á
skjám þeirra næsta
vetur.
IV
Leikur Telly Savalas I hlut-
verki lögregluforingjans
Kojak er sllkur aö þeir eru
orftnir óaftskiljanlegir í hugum
margra.
James Garner í Maverick
Vinir James Garner
segja hann vera ein-
hvern hógværasta og
skynsamasta náunga
sem þeir þekkja. Sjálfur
hefur hann ekki mikið
álit á leikurum og skilur
ekki allt fjaðrafokið
sem er í kringum þá.
,,Ég biðst ekki afsök-
unar á því að vera
leikari. Og skammast
mín ekki fyrir að vera
einn af þeim. Ég hef
besta starf i heimi. Ég
ólst upp við mikla
fátækt og lauk aðeins
skyldunámi. Ég varð
mér úti um vinnu sem ég
hef gaman af og hef
starfað við í 25 ár. Pen-
inga hef ég eignast
fleiri en mig dreymdi
nokkru sinni um. Ég er
hamingjusamur," segir
James Garner fær borgaft
meira fyrir eina sjónvarps-
kvikmynd en fyrir þriggja ára
leik í sjónvarpsþætti.
leikarinn sem hefur nú
verið fenginn.til að leika
i sjónvarpskvikmynd
inni Maverick. Fyrir 20
árum siðan lék hann i
mörgum sjónvarpsþátt-
um um AAaverick sem
sýndir voru alls í þrjú
ár.
DYLAN í NURNBERG
Bob Dylan hélt fyrir
skömmu tónleika i
Nú'rnberg. Tónleikarnir
voru gifurlega fjölsóttir
og munu aldrei fleiri
hafa verið saman komn-
ir á leikvangi borgar-
innar frá stríðslokum.
Albert Speer teiknaði
þennan leikvang árið
1934 og átti hann að
minna á þúsund ára
rikið.
Af um 75000 áheyr-
endum var um helm-
ingur bandarískir her-
menn sem staðsettir eru
í Þýskalandi.
Þetta voru síðustu
hljómleikar Dylans á
maraþonhnattreisu
hans. Síðast fór hann i
slika tónleikaferð fyrir 8
árum siðan.
Bob Dylun heillafti 75 þúsund
áheyrendur upp úr skónum.
L • : • •/ M Ó R 1
• •
• • F
• R
ri E
• D
D
V • • /
dl /'*’a6cr6n‘><uSorka á svoaösegja 'N
" hverju heimili - þaöer bara )
'SV._________aBvirkja hana.
-----jáA_________
w
■ Petta var mjög ánægjulegt spjall,
FI6. Ef karjarnir heffiu fengi6 a6 rábr*—-'
i hef6i veri6 glápt á sjónvarpiö allt
Var hannv
a6 bi6ja
Ekki beint. -T''
okkur aö t Hann var a6.
koma fliótt/ hóta mér, ef
> aftur-' V_______ég ger6i þa6-
Sr—