Vísir - 16.08.1978, Qupperneq 21
21
I dag er miðvikudagur 16. ágúst 1978/ 227. dagur ársins. Ardegis-
flóð er kl. 04.16/ síðdegisflóð kl. 16.48.
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-
varsla apóteka vikuna
11.-17. ágúst veröur i
Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö ínorgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
ÖU kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lókaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
ORÐIÐ
Þvi aö alt, sem af Guöi
er fætt, sigrar heiminn,
og trú vor, hún er sigur-
afliö, sem hefur sigraö
heiminn.
I.JÓh.5,4
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. *Slökkviliö og
■ sjúkrabill simi 11100.
1 Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvUiö 11100.
jKópavogur. Lögregla,'
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjöröur. Lögregla,:
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
' Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabUl 51100.
'Keflavik. Lögregla og'
sjúkrabill i sima 3333 og i
fsimum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
SlökkviUÖ simi 2222.
Neyöarþjónustan: Til-
kynning frá lögreglunni i
Grindavik um breytt
simanúmer 8445 (áöur
8094)
Höfn i HornafirðiEög-'
reglan 8282. Sjúkrabill
,8226. Slökkviliö, 8222.
' Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
[slckkvilið 1222.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
,sjúkrahúsiö sijni 1955. /
' Neskaupstaöur. Lög-'
reglan sími 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. SlökkvUið
6222.
Sey ði s fjöröur. Lögr egla n'
og sjúkrabill 2334.
^Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.’
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
,stað, heima 61442.
ólafsfjöröur Lögregla og'
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Vel mælt
Vér ættum ekki aö
spyrja hver væri mest
læröur, heidur hver
væri best lærður.
—Montaigne.
SKAK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
X # *
1 JLS XI
1 & &
1
1
t
tt ttt
s &
Hvítur: Tchigorin
Svartur: Rubinstein
Lodz 1906.
1. Hf7! Gefiö.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
'SauÖárkrókur,' 'lögregfa"
5282
SlökkvUið, 5550.,
‘Isafjöröur, ” lögreglá og
sjúkrabill 3258' og 3785.
SlökkviUö 3333.
Bolungarvik, íögregla og
sjúkrabill 731'0, siackviUö
7261.
' Patreksfjöröur lögregla
1277
SlökkviUö 1250,. 1367, 1221..
'Akureyri. Logregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
„sjúkrablll 22222^ _
'■ Ak ranes Íö^ÝTegla -og"
sjúkrabill 1166 og 2266
[SlökkviUð 2222.
Vatnsveitubllanir simí'
S5477.
Símabilanir simi 05.
RafmagnslíiÍanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUGÆSLA
'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
Sly savaröstofan: siml*
81200. _______
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarf jöröur, simi
X laugardögum og fielgN*
.dögum eru læknastofur,
lokaðar en læknir er til
viðtals . 4. göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Uppiýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnár i sim-
svara »«W: : .
‘Fí. LA
Hvaö meinaröu, hvort
Bella sé heima? ÉG er
Bella.
FÍLAGSLIF
Sumarleyfisferöir: 12.-20.
ágúst.
Gönguferö um Horn-
strandir. Gengiö frá
HEILHVEITIBOLLUR
1 dl volgt vatn
70 g pressuger eöa 3 msk
þurrger
5 dl voig mjólk
3 msk sykur (u.þ.b. 50 g)
1 tesk salt
150 g smjörliki
500 g hveiti
500 g heilhveiti
1-2 dl hveitikliö
Mæliö volgt vatn i skál.
Myljiö pressugerið út i
eða stráiö þurrgerinu yf-
ir. Látiö geriö biöa i 3-5
min.
Velgiö mjólkina I heitu
vatni og hræriö henni
saman viö gerblönduna.
Takiö frá af hveitinu
um einn bolla til aö hnoöa
upp i deigiö. Blandiö salti,
sykri og hveitikiiöi saman
viö hveitiö og myljiö
smjöriikiö saman viö,
Vætiö I hveitiblöndunni
meö gerblöndunni. Hrær-
iö deigiö og hnoöiö á boröi
þangaö til þaö er gljáandi
og festist hvorki viö hend-
ur né borö. Látiö deigio
lyfta sér á hiýjum staö í
20-30 min. Hnoöiö deigiö
aftur og mótiö úr þvi boll-
ur, horn, snúöa, pylsu-
brauö, hamborgarabollu
kúmenkringlur, tvibökur
og kringlur.
Raðið boilunum á plötu
og látið lyfta sér I 15-20
min. Bakið i miöjum ofni
viö 225C i u.þ.b. 10 min.
Þaö fer eftir stærö brauð-
anna
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
1
GENGISSKRÁNINC
Gengiö no. 149, 15. ágúst
.k1-.12' . Kaup
1 Bandarikjadoilar .. 259.80
1 Sterlingspund.... 519.25
1 Kanadadoilar..... 227.70
100 Danskar krónur ... 4877.00
lOONorskarkrónur .... 5116.70
100 Sænskarkrónur ... 6005.20
100 Finnsk mörk ....... 859.25
100 Franskir frankar .. 16777.55
100 Belg. frankar.... 12461.60
100 Svissn. frankar .... 13524.25
100 Gyliini............. 32.03
100 V-þýsk mörk...... 1876.50
100 Lirur.............. 587.75
100 Austurr. Sch..... 350.85
100 Escudos............ 142.34
100 Pesetar..........
100 Yen
Sala
260.40
520.45
228.30
4888.30
5128.50
6019.10
861.25
16816.25
12490.40
13555.45
32.11
1880.80
589.15
351.65
142.67
Kvartanir á
1' Reykjavíkursvœði1
, í síma 86611 '
Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14.
1 1 Ef einhver misbrestur er á • þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa ( samband viö umboösmanninn, ( < * svo aö máliö leysist. < '
VISIR
Veiöileysufiröi, um Horn-
vik, Furufjörö til Hrafns-
fjaröar. Fararstjóri: Sig-
, uröur Kristjánsson.
22.-27. ágúst. Dvöl I Land-
mannalaugum. Ekiö eöa
gengiö til margra skoöun-
arveröra staöa þar i ná-
grenninu.
30. ág. - 2. sept. Ekiö frá
Hveravöllum fyrir norö-
an Hofsjökul á Sprengi-
sandsveg.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. — Feröafé-
lag tsiands.
Kvenfélag Háteigssóknar
Sumarferöin veröur farin
fimmtud. 17. ágúst á
Landbúnaöarsýninguna á
Selfossi. Aörir viökomu-
staöir Hulduhólar i Mos-
fellssveit og Valhöll á Þing-
völlum. I leiöinni heim
komiö viö i Strandakirkju.
Þátttaka tilkynnist I siö-
asta lagi sunnudaginn 13.
ágúst i sima 34147 Inga, og
sima 16917, Lára.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laugardag og sunnu-
dag frá kl. 14 til 22. Þriöju-
dag til föstudags frá kl. 16
til 22.
Aögangur og sýningar-
skrá er ókeypis
Útivistarferöir
Föstud. 18/8 kl. 20
(Jt í buskann, nýstárleg
ferö um nýtt svæöi. Far-
arstjórar Jón og Einar.
Farseölar á skrifstofu
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist
Miövikudagur 16. ágúst.
Kl. 08. Þórsmörk. (Hægt
aö dvelja þar milli feröa).
Feröafélag Islands.
Föstudagur 18. ágúst ki.
20.00
1. Þórsmörk (gist i húsi.)
2. Landmannalaugar-
Eldgjá (Gist I húsi)
3. Fjallagrasaferð á
Hveravelli og I Þjófadali.
(gist I húsi) Farar-
stjóri:Anna Guömunds-
dóttir.
4. Ferö á Einhyrnings-
flatir. Gengiö aö gljúfrum
v/Markarfljót og á
Þrihyrning o.fl. (gist I
tjöldum).
Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
Feröafélag Islands.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Barna-
spitalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókabúö Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar
Bókabúö Olivers Steins
Hafnarfiröi
Versluninni Geysi
Þorsteinsbúð viö Snorra-
braut
Jóhannes Noröfjörö h.f.
Laugavegi og Hverfisgötu
O. Ellingsen Granda-
garöi
Lyfjabúö Breiöholts
Háaleitisapótek
Garösapótek
Vesturbæjarapótek
Apótek Kópavogs
Hamraborg
Landspitalanum; hjá
forstööukonu
Geödeild Barnaspitalans
viö Dalbraut
Minningarkort óháöa
safnaöarins veröa til sölu
i Kirkjubæ i kvöld og
annað kvöld frá kl. 7-9
vegna útfarar Bjargar
•ólafsdóttur og rennur
andviröiö i Bjargarsjóö.
Ilriitur inn
21. mari»—20. aprll
Byrgöu inni allt ósam-
komulag og reyndu aö
stuöla að sameiningu
vina þinna. Samskipti
þin við ættingja eiga
eftir aö reynast lær-
dómsrik.
Naulið
21. april-21. mai
Umhyggja þin fyrir
almenningsheill á
eftir aö reynast þér til
mikils góös. Heilsa þin
byggist á mikilli
hreyl'ingu.
Tviburarnir
22. mai—-21. júni
Vertu varkár i þvi aö
bera út sögur um ná-
granna og mundu aö
enginn kann allan
sannleikann. Þú ættir
aö fara á listsýningu.
Krabhmn
21. júnl—22. júll
Ráögeröu feröalag en
varastu alla streitu og
erfiöi. Bjóddu til þin
gestum ogsýndu þeim
hluti sem þú ert stolt-
ur af.
Ljónið
24. júll— 23. átfúst
Þú veröur frekar nei-
kvæöur fyrri hluta
dags, og ættir þvi aö
hafa hægt um þig.
Skipulegðu mánudag-
inn va ndlega.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Ýmsar skyldur viö
þina nánustu kunna aö
ónáöa þig framan af.
Smá ferðalag ætti aö
nægja til aö eyöa
áhyggjum.
Vogin
24. sept. —23. okl
Þaö er ekki góö hug-
myndaöfara langtfrá
heimilinu i' dag. Haltu
þig heima viö, og
haföu húmorinn i lagi.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Sinntu fjölskyldu þinni
i dag og vandamálum
hennar. Nýtt áhuga-
mál tekur hug þinn
allan. Leggðu drög aö
ferðalagi sem þig
hefur lengi langaö til
aö fara.
Hogmaðurir.n
23. nóv.—21. Jes.
Haltuþig innan þeirra
veggja sem aöstæöur
setja þér. Sérstaklega
góöur dagur til að
kynnast nýju fólki.
Sleingeitin
22. des.—20. jan.
Einhver nauösynja-
mál krefjast skjótrar
úrlausnar i dag. Faröu
i heilsubótargöngu
seinnipartinn og taktu
snemma á þig náöir.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
t>ér veröur hrósaö fyr-
ir góða forystuhæfi-
leika. Gleymdu ekki
skyldum þinum viö
heimili þitt. Erilsam-
ur dagur fer i hönd.
Fiska rnir
20. febr.—20. W
Þú hefur staðiö i
ströngu og átt viö
eríiöleika að etja.-
Deilur risa milli þin og
íélaga þinna. Vertu
satttusog lattu undan.