Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 1
Viðrœður Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks ganga vel dag um stjórn Ákvörðun i 3ja fíokka Full alvara virðist nú vera I þátttöku Fram- söknarflokksins i stjórn með Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. A fundunum um helgina hafa veriö ræddar leiöir til aö afla fjár til niöurgreiöslna á land- búnaöarvörum og söluskatts- lækkunar. Hefur skattlagning verðbólgugróöa einkum komiö til greina I þvi sambandi, ásamt einhverjum sparnaöi I rikis- rekstri. Hugmyndin um aö samning- arnir fari I gildi, en ekki upp allan launastigann, hefur mikiö komiö til tals og veriö rædd viö verkalýöshreyfinguna. Mun samkomulagsgrundvöllur þar um, aö þvi tilskildu, aö aöeins veröi skerthjá hinum hæstlaun- uöu. Ennfremur hefur veriö rætt um endurskoöun visitölugrund- vallarins og þaö, hvort erlendar verðhækkanir og samneysla eigi aö koma inn i visitöluna. Aö sögn Steingrims Hermannssonar, ritara Fram- sóknarflokksins, munu viöræö- urnar m iöast mjög viö Urlausnir til áramóta og skapa meö þvi svigrúm til aö komast inn á nýj- ar leiðir. Sagöi Steingrimur til- lögur þær, sem lagöar voru fyrir Framsóknarmenn á fyrsta formlega fundinum, ekki hafa veriö eins ákveönar og reiknaö hafði veriö með, og vandinn mun betur viöurkenndur en i siöustu viöræöum. Næsti fundur er boöaöur kl. 14 i dag, en kl. 16 eru þingflokks- fundir hjá öllum flokkunum. Má vænta, aö þar veröi teknar veigamiklar ákvaröanir um framhaldiö. -ÓM. Langferðabifreiö á vegum Ferða- félagsins fór yfir Krossá nokkrum klukkustundum eftir að jeppninn valt í ánni aðfaranótt laugardagsins með þeim afleiðingum að þrennt fórst. Bíl- stjóri F.l. bíisins átti i miklum erfið- leikum með að koma bifreiðinni yfir ána. Til hægri á myndinni er jeppinn/ sem var dreginn upp á árbakkann á laugardagsmorgun, og sést á mynd- inni að yfirbyggingin er að mestu horfin. Myndina tók Þórunn Þórðar- dóttir. A baksíðu er nánar skýrt frá slysinu í Krossá. Ve tni hitað I 60 milljón gráðvr! Vísir feiffar áliffs fsfensfcra visindamanna á afrekinu i Princeffon-fcásfcáfa Bandarískum visindamönn- um við Princeton háskólann tókst nýlega að hita vetni i sex- tiu milljón gráður, og er það þrjátíu og fimm milljón gráðum meiri hiti en áður hefur tekist að ná. Vísir birtir í dag viðtöl við tvo Islendinga, sem eru vel að sér um kjarn- orkumál, þá Magnús Magnús- son, kjarneðlisfræðing, og Agúst Valfells, kjarnorku- verkfræðing, en hinn síðar- nefndi kennir nú kjarnorku- verkfræði við háskólann í lowa. I viðtölunum kemur meðal annars fram, að nokkr- ar deilur eru meðal vísinda- manna um tilraunirnar í Princeton-háskóla. Sjá bls 10—n. þru með þegilega bíla- dellu Skattar lœkna Sjá 31 Sfá 12-13 SFréttir aff Sstórlexum Sja 30 Fast efni: Vísis spyr 2 — Fólk 6 — Myndasögur 6 — Lesendabréf 7 — Að utan 8 — Erlendar fréttir 9 — Leiðari 10 íbrótir 15-16-17-18 — Utvarp og sjónvarp 24-25 — Kvikmyndir 27 — Dagbók 29 — Stjörnuspá 29 — Sandkorn 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.