Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 18
22 Mánudagur 21. ágúst 1978 xnrsiR (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 ' Bílasalan Höfdatuni 10 s.18881&18870 Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndaþjónusta Mustang árg. '74. Ljósgrænsanseraður. 6 cyl sjálfskiptur. Power bremsur og stýri. Sér- staklega fallegur, ekinn 57 þús. km. Skulda- bréf eða skipti koma til greina. Ford Fairmont árg. '78. Svartur 4ra dyra, 6 cyl, sjálfskiptur. Power bremsur og stýri, ek- inn 22 þús. km. Verð kr. 4,1-4,2 millj. B.M.W. 3.0 L árg. '75. Silfraður sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. Sérlega fallegur. Verð kr. 5,5 -6.0 mil Æjr*- Toyota Corolla árg. '72. Gulur. Góð dekk. Gott lakk. Sprækur bfll. Verð kr. 1.400 þús. Fæst fyrir 1.250 á borðið. Vega árg. '73 station. Ljósblár, sjálfskiptur. Power stýri. Litað gler. Gtvarpssegulband. Verð kr. 1.500-1.600 þús. 0PIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 * Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5 Simi 86010 — 186030 Saab 99 2L árg. '75. Rauður. Ný dekk. Gott lakk. Ekinn 70 þús. km. Verð kr. 2.9 millj. Þessir bílar eru ófáanlegir í dag. Mazda 929 árg. '75 Grænn, 4ra dyra, Ekinn 55 þús. km. Góð dekk. Gott lakk. Verð kr. 2.550 þús. Eigum alltaf til f jölda bif reiða sem fást fyrir fas.teignatryggð veðskuldabréf. Ath. opið frá kl. 9-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. M. Cougar XR 7 '74. Mjög fallegur 8 cyl. bíll sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Fæst gegn skuldabréf um. Skipti einnig mögu- leg. Ch. Caprice '74. 8 cyl. 400 cub. Sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Ný dekk. Útvarpog segulband. Svartur. Skipti á Bronco eða Benz diesel möguleg. Lancer 1400 '74, Ekinn 59 þús. km. Skipti möguleg á dýrari bíl. Grænsanseraður. Kr. 1600 þús. M. Comet '74. Rauður 6 cyl. beinskiptur. Góð dekk. Mjög góð kjör, Kr. 2.2 millj. Saab 96 '74. Rauðbrúnn, Vetrardekk fylgja. Sami eigandi frá upphafi. kr. 1820 þús. VW Microbus '69. ötrúlega fallegur bill bæoi að utan sem innan. Ekinn 34 þús. km. á vél. Ný dekk. Ferðainnrétting. Klæddur í hólf og gólf. Gulur og hvitur. Það var að koma inn Subaru '77. Þessi ágætu bílar hafa reynst mjög vel. Ekinn 31 þús. km. Rauður og fallegur. Það er mikil hækkun framundan á þessum bílum. Fjórhjóladrif. Höfum kaupanda að Pick-up nýlegum með f jórhjóladrif i. BÍLAKAUp juiliBilllUHiimlll^lll^ l l :^i!! ^11i^l l! m i m 1 ■ i M 1::L I^ 1 Hi^innni.i:Eilli Rambler Ambassador árg. '68. Rauður (ný- sprautaður) Góð dekk. 8 cyl 290 cub.Sjálf skipt- ur. Power stýri og bremsur. Ekinn aðeins 78 bús. milur Verð kr. 1.200 þús. VW Polo '76. Rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð 2,2 millj. Hagstætt lán. VW 1200 L árg. '74 Ljósblár ný vél (nótur fylgja) Verð kr. 1.2 millj. Audi 100 LS árg. '73, grænn ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.9 millj. VW 1200 L árg. '74. Blár, ekinn 72 þús. km. Verð kr. 1.250 þús. Simca 1100 sendibíll árg. '75 Hvitur sumar- og vetrardekk ekinn 56 þús. km. Verð kr. 1.150 þús. VW Pick-up árg. '73 B!ár,splunkuný vél. Verð kr. 1.4 millj. Passat TS árg. '74, 4ra dyra. Gullsanseraður. Ekinn 55 þús. km. Skipti á nýlegum Golf eða Audi. VW sendibifreið LT árg. '76. Grár, ekinn 69 þús. km. Verð kr. 3.5 millj. VW 1300 árg. '74. Rauður, ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1.2 millj. Audi 100 LS árg. '76 Gulur, ekinn 138 km. Verð kr. 2.650 þús. Bílasalurinn Síðumúla 33 Okkur vantar allar gerðir, árgerðir og tegundir af fólksbílum og jeppum nýjum og nýlegum. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur EKKERT INNIGJALD R STEFÁNSSON HF. Wlí) SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.