Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 23
VISIR Mánudagur 21. “lonabíó ÍF 3-11-82 Kolbrjálaöir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met f aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini ágúst 1978 ÍS* 1 -89-36 Ofsinn við hvítu línuna White line fever Hörkuspennandi og viöburöarik amerisk sakamálamynd I lit- um. Aöalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó <Vlý.-444 Allt fyrir frægðina Hörkuspennandi og viöburðahröð ný bandarisk litmynd með Claudia Jenn- ings, Louis Quinn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 - og 11. lrlifrP'i"í 2-21-40 Mánudagsmyndin Ferdinand sterki þýsk mynd, hárbeitt „satira", leikstjóri Alexander Kluge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Læknir í hörðum leik Ný nokkuð djörf gam- anmynd er segir frá ævintýrum ungs lækn- is. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. ÍS* 3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. tSLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ð 19 OOO ------salur^^--------- Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd meö Margot Kidder, Jenni- fer Salt. tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. |B ------salur IB------- Winterhawk Spennandi og vel gerö litmynd. tSLENSKUR TEXTI. \ Bönnuö innan 14 ára. 1 Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ------salur (Q.------ Ruddarnir kl. 3.10—5.10 — 7,10 — 1 9.10 — 11.10 ------salur O-------- Sómakarl i Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i 1 litum í Endursýnd kl. 3.15 — j 5.15 — 7.15 — 9.15 — ! 11.15. *>'* Frœðslu- og leiðbeiningorstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. í'Z'áJf ‘ éJÍ* SAMTÓK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9, C^ULrUJ UM ÁFENG/SVANDAMÁLIÐ simi 82399. 0GIFT K0NA _ ,,An Unmarried Woman”, eða „Ógift kona”, nefnist nýjasta mynd Paul Mazursky, en hún var frumsýnd i London fyrir nokkrum dögum. Mazursky gerði handritið að myndinni sjálfur eins og hans er vandi, leikstýrði henni og sá um framleiðsluna. Með aðalhlutverkin fara Jill Clayburgh, Alan Bates, Michel Murphy og Cliff Gorman. ,,An Un- married Woman” fjallar eíns og nafniö bendir til um ógifta konu, Ericu, sem reyndar er nýskilin við manninn, þegar myndin gerist. Segir þar frá þeim vandamálum, sem hún á vib aö etja eftir Paul Mazursky á æfingu á New Yourk meö Alan Bates og Jill Clayburgh. Listamaöurinn Saul hjálpar Ericu aö endurheimta sjálfstraust sitt eftir skilnaöinn aö þvl er sagt er. Hér sjáum viö listamanninn (Alan Bates) og Ericu (Jill Clay- Jill Clayburgh i hlutverki Ericu.sem fellur saman eftir aö eiginmaöur hennar fer fram á skilnaö. skilnaöinn. Jill Clayburgh fer meö hlutverk konunn- ar, og hlaut hún verðiaun á siöustu Cannes kvik- myndahátiöinni fyrir leik sinn. Mazurzky hefur fengist viö ýmislegt um ævina. Hann hefur leikið i nokkr- um myndum, meöal ann- ars „Fear and Desire”,' sem Stanley Kubrick framleiddi og leikstýröi, og „The Blackboard Jungle”, Þá hefur hann skrifaö mörg kvikmynda- handrit, og má þar til dæmis nefna handritið aö „I Love You Alice B Toklas”. Hins vegar mun hann vist hafa mest gam- an af leikstjórn. Meöal þeirra mynda, sem hann hefur leikstýrt eru „Bob and Carol and Ted and Alice”, „Alex in Wonder- land”, „Blume in Love” og „Harry and Tonto”. Siöasta myndin, sem hann leikstýröi á undan „Unmarried Woman”, var „Next stop Green- wich Village". Mazursky hefur skrifað handritið aö flestum þeirra mynda, sem hann hefur leikstýrt. Umsjón: Árni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson 27 ÍS* 1-15-44 ' Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana : veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en plat- an meö músik úr myndinni hefur verið ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi aö undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKf l» UNNI l ; Rl VKJAVIK SIMAH 8451*. 84516 ^ Fiaörir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaðr- | ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: < F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- f jaðrir í: • N-10„ N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i flestar gerðir. Fjaðrir 7 ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra f vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 21. ágúst 1913 FRA CTLÖNDUM HEIMSMEISTARI 1 SUNDI fyriraðvera fljótastur að synda eina milu enska (2564 álnir) varð Englendingurinn David Billington 2. þ.in. Hann synti eina milu og 160 álnir á 24.11 1/5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.