Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 8
blaöburóarfólk óskast! Vogar 1 Barðavogur Eikjuvogur Langholtsvegur 141-192 Lindargata Klappastigur Lindargata Skúlagata 1-34 VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611^ Tilkynning TSSSST Frá og með 1. október 1978 taka i gildi reglur um rafverktakaleyfi. Starfandi rafverktökum á Austurlandi er bent á að kynna sér skilyrði og skilmála, til að öðlast rafverktakaleyfi við rafveitur á Austurlandi. Upplýsingar varðandi rafverktakaleyfin eru veittar hjá Rafmagnsveitum rikisins Selási 8 Egilsstöðum simar 1300 — 1303 og Rafveitu Reyðarfjarðar simi 4210 Reyðar- firði. Rafverktökum sem ekki eru með rafverk- takafyrirtæki sin skráð á Austurlandi eftir 1. október 1978 er óheimilt að taka að sér raflagnavinnu á framanskráðum orku- veitusvæðum, nema samkvæmt rafverk- takaleyfi. Rafmagnsveitur rikisins Austurlandsveita, Rafveita Reyðarfjarðar „Hersveitir frá Sovétrikjunum og Var- sjárbandalagslöndun- um Póllandi, Aust- ur-Þýskalandi, Ung- ver jalandi og Búlgariu hafa hernumið alla Tékkóslóvakiu. Tékk- neska stjórnin kveðst enga fyrirfram aðvör- un hafa fengið um inn- rásina og her Tékkó- slóvakiu hefði ekki fengið fyrirskipun um að verja landið. Leið- togar landsins hafa hvatt þjóðina til þess að Stúdcntar grýta sovéskan skriOdreka á götum Prag „Innrósin kom eins og reiðarslag yfir þjóðir heims" -sagði í fréttum frá Lundúnum um innrásina í Tékkóslóvakíu Tékkneskir borgarar mótmæitu innrás Sovétmanna I iandiO og fóru I göngur um göturnar I Prag. gæta stillingar.” Þetta er inngangur i forsiðu- frétt Visis 21. ágúst 1968. Fréttir um her- nám landsins tóku mik- ið pláss i blaðinu þenn- an dag. öll forsiðan var notuð undir fréttir frá Tékkóslóvakiu, ásamt sföum inni i blaðinu. Sent samkvæmt beiðni, sögðu Sovétmenn Skýringar Sovétmanna á inn- rásinni voru þær aö þa5 heföi komiö beiöni frá stjórnvöldum I landinu um aöstoö. Þjóöþingiö ÍTékkóslóvaklu iet frá sér fara yfirlýsingu þar sem segir aö innrásin sé brot og litilsviröing á þjóöarréttindum. Þaö hvatti flokksleiötoga Sovét- rikjanna og þeirra rikja, sem stóöu aö innrásinni aö kveöja herliöiö heim þegar i staö. Um morguninn þann 21. ágúst bárust fréttir um þaö aö sovésk- ar herdeildir heföu umkringt byggingu, þar sem leiötogar Tékkóslóvakiu funduöu. Siöar kom á daginn aö leiötogar landsins, þar á meöal Alexand- er Dubcek, hafi veriö fluttir úr landi til Moskvu. Dubcek haföi fariö aörar leiöir en Kremlherr- um þóttu æskilegar, hann haföi veriö allt of frjálslyndur i skoöunum sinum. Hann var einnig ásakaöur um aö ætla aö fá landiö í hendur vestrænum kapítalistum. Innrásin kom eins og reiðarslag 1 fréttum frá L,undúnum þennan dag segir aö innrásin hafi komiöeins og reiöarslag yf- ir þjóöir heims. Hvarvetna eru þjóöarleiötogar og rfldsstjórnir á fundum og þjóðaleiötogar og ráöherrar, sem hafi verið i sumarleyfum sinum, hafi hraö- aö sér til sins heimalands sem mest þeir máttu, þegar fréttist af innrásinni. 1 ritstjórnargrein New York Times er innrásin harölega vitt, og Sovétrlkin sökuð um hrotta- skap. Innrásinni er llkt viö þá semgerövari Ungverjaland 1956.1 grein blaösinssegir m.a.: „Innrásin mer sundur alla von um aö Tékkóslóvakia fái svig- rúm til þess aö gera tilraun til aö fá aö njóta stjórnmálalegs frelsis, en auösjáanlegar skelfir sú tilhugsun sovétleiðtoga, ef nokkur vflcur frá hinni opinberu linu.” Mótmælagöngur víða um heim. Nokkur átök uröu á götum Prag milli borgara og her- manna, sem höföu streymt yfir landamærinum nóttina. Kveikt var I nokkrum skriödrekum og þeir grýttir. Einnig kom til átaka I nokkrum stærri borgum landsins. Þrem vikum siðar þegar meginhluti hersins fór burt Ur landinu, þá lágu 25 Tékkar I valnum og tæplega 500 særöust. NIu mánuöum eftir valdatiflc- una tók Gustav Husak viö stjórnartaumum. Slðan hefur Tékkóslóvakla fylgt stefnu þeirri, sem valdamenn I Kreml hafa boðaö. Grjótkast og aðsúgur að sovéska sendiráðinu „Hundruö manna, aöallega unglingar, söfnuöust saman viö sovéska sendiráðiö I Garöa- stræti I gærkvöldi, og létu rigna yfir þaö eggjum, tómötum, grjóti og öörum skeytum. Fjöl- margar rúöur voru brotnar i sendiráðinulólátunum, enrúmt hundraö lögreglumanna varði múgnum aögöngu aö sendiráös- byggingunni”. Þetta er byr jun á frétt i Visi, sem birtist I blaöinu daginn eftir innrásina I Tékkó- slóvaklu. Fundir höföu veriö á Lækjar- torgiogi Gamlablói, enaö þeim loknum dreif mannfjöldann aö sendiráöi Sovétmanna. Þurfti aö kalla út varaliö lögreglu- manna til aö verja bygginguna. Kastað var grjóti aö húsinu. Ölæti þessi stóðu langt fram yfir miönætti. Flestir voru farnir frá húsinu um kl. 2 um nóttina, en lögreglan hélt vörö um húsiö fram til morguns. — KP. ---

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.