Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 15
Mánudagur 21. ágúst 1978 19 Tafið fyrir Ingva Guðmundssyni ó Ólafsfirði i heyönnum Ingvi Guömundsson „Bórnfi af guðs nóð" Vift heyskapinn. Ingvi er uppi á vagninum aö hagræöa striganum. ,,Ég er bóndi af guös náö”, sagöi Ingvi Guömundsson á Óiafsfiröi er viö hittum hann aö máli i miöjum heyönnum á dögunum. Hann var þá aö hiröa af túnskika ásamt dætrum sin- um, Sigurbjörgu og Júlfönnu og tengdasyninum Óskari Finns- syni. Ingvi er Snæfellingur og var meöbúskap fyrir vestan áöur en hann settist aö á Ólafsfiröi. En þrátt fyrir aö hann legði niöur búskap hefur hann alltaf viljaö hafa einhver dýr i kringum sig og hefur nú allmarga hesta og um 60 kindur. „Þaö er gaman aö sýsla viö dýrin i fristundunum, og heilsu- samlegt að skreppa á hestbak. Maöur fær kannski siöur krans- æðastiflu”, sagöi hann. Ingvi hefur fengist nokkuð viö tamningar og hefur mikiö yndi af hestum. Hann sagöi aö hestaáhugi heföi aukist mikiö þar I sveit á siöustu þremur ár- um. „Það hefur mikiö uppeldis- gildi aö fá unglingana til aö fá áhuga á dýrunum, svo aö þeir hangi ekki á götunni sýknt og heilagt”, sagöi hann. „Ég hef látiö börnin fá sina kindina hvert og gert þeim grein fyrir þvi að þaö er ekki hægt aö eign- ast kind ööruvisi en aö heyja fyrir henni — og þetta hefur aö mfnum dómi mikil og góö áhrif.” —Gsal Auglýsing Fræðsluráð Norðurlandsumdæmanna eystra og vestra óska eftir að ráða tvo sál- fræðinga — annan sem forstöðumann — til starfa við ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu umdæmanna. Aðsetur þjónustunnar verður á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. og skal umsóknum skilað til fræðslustjóra, sem veita allar nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra simi 95-4369 Bókhlöðunni 450 BLÖNDUÓSI Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra simi 96-24655 Glerárgötu 24 600 AKUREYRI Byggingafélag verkamanna, Reykjavík Til sölu tveggja herbergja ibúð í 8. byggingar- flokki við Stigahlið Félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. ágúst n.k. Félagsstjórnin Kennarar Almennan kennara vantar við Grunnskóla Akraness. Upplýsingar i skólanum i sima 93-2012 og hjá yfirkennara i sima 93-1797. Allt til skólans Námsbækurnar Þú þarfft ekki að leita víðar EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími 13135 Ritföngin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.