Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 22
26 (Smáauglýsingar — sími 86611 Mánudagur 21. ágúst 1978VTST ,agn'~~~~. r- Bilaviðskipti Til sölu Reunault 4 árg. ’70 i ágætu lagi, Volga árg. ’73, vél nýupptekin. Moskwitch árg. ’65 i góöu lagi. Uppl. I slma 82881. Bilaval auglýsir. Hef kaupanda aö Scania Vabis 110 super, 111 eöa 141 árg. ’77—78 Má vera pall- og sturtulaus. Staö- greiösla. Bílaval Laugavegi 92. Simar 19092 og 19168. BQaval auglýsir. Mazda 929 árg. ’77. Subaru ’77 Fiat 127 A77. Cortina 1600 XL ’75. Cortina 1600 GL ’77. Datsun 160 SSS ’77. Audi ’77. FordTransit ’68, gjaldmælir, talstöö, stöövarleyfi, bréf i sendibllastöö. Rambler Classic ’64 þokkalegur bfll. Bila- val Laugaveg 92. Simar 19092 og 19168. Datsun 100 A árg. '72. til sölu vegna brottflutnings úr landinu. Þarfnast sprautunar. Selst ódýrt. Uppl. I sima 83576 eftir kl. 8. VW ’64 meöskiptivél, ekinn 38 þús. km til sölu. Tilboö óskast. Uppl. í sima 31002. TUboö óskast i bilinn R-4974 sem er M. Benz árg ’61 skoöaöur ’78. Blllinn er lltiö sem ekkert ryögaöur og er i toppstandi. Lítiö ácinn. Sami eig- andi. Uppl. i sima 30503. Til sölu mjög vel meðfarinn Skodi 110 L árg. 1973. Mjög vel útlltandi bill. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. i slma 54579 eftir kl. 19. TQ sölu VW 1200 árg. ’75. Ekinn 60 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. I slma 43656. ; TU sölu Land-Rover disil. árg. 1973. Ek- inn 107 þús. km. Uppl. I slma 95-1149. TU sölu Renault 4 árg. ’70 i ágætu lagi, Volga árg. ’73 vél nýupptekin. Moskwitch árg. ’65 I góðu lagi. Uppl. I sima 82881. * Stærsti bilámarkaöur landsinsr A hverjum degi eru auglýsingar* úm 150-200 bi1a i Visi^j BlLnnaTk aði Visis og ftér-f'smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir aUa. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- ^kiptunum i kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig ■ vantar. Visir slmi 86611. (Bilaleiga Leigjum út nýja bila, Ford Fiesta —Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. —, Blazer jeppa. — Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Ákiö sjálf. \ Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Bátar y Tii sölu 10 tonna bátur. Uppl. I slma 93-1796 og 93-1893, Akranesi r veid $ mdurinn eiöimenn imi fUt á veiöistigvél, nota hiö ndsþekktafilt fráG.J. Fossberg m er bæði sterkt og stööugt. cóvinnustofa Sigurbjörns Þor- iirssonar, Austurveri viö Háa- Skemmtanir Diskótekiö Disa auglýsir: TUvaUð fyrir sveitaböll, útihátiö- ir og ýmsar aörar skemmtanir. Viö leikum fjölbreytta og vand- aða danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Viö höftim reynsluna, lága veröið og vin- saddirnar. Pantana- og upplýs- ingslmar 50513 og 52971. * ER ÁFENGIS- VANDAMÁL Hjá þér? t fjölskyldunni? Á vinnustaönum? „ÞAÐ ER TIL LAUSN” Þln lausn kann aö liggja I aö panta viötal viö ráögefendur okkar i sima 82399. Fræöslu-og leiöbeiningarstöö : Lágmúla 9, simi 82399. ÍJÖSJOSJÖSJ I Varahiutir ibílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventitgormár Undirlyttur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar I ÞJÓIMSSOIM&CO Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516 Góð fceilsa ei» fjíiifa Uvevs immns ■ NÝTT A ISLANDI SOKKABUXUR SEM PASSA PASSA. HNJAM. Frábær teygjan lætur L’EGGS passa bæði að framan og aftan. Hvorki hrukkur í ótum ’ né pokar í hnjám. HÆLUM OG TÁW ’EGGS fylgja lögun itanna og falla þétt að. 7 Sgft LATTU SJA UM LEGGINA. L’EGGS passa frá tá í mitti. Þú finnur L’EGGS í sölustandinum í næstu kjörbúð eða apótcki. Einnig í snyrtivörubúðum. L’EGGS PASSA ÞÉR. Frábær teygjan í L’EGGS fylgir t formum þínum og fegrar þau. | AVERAGE STÆRÐ hentar Hestun V en ef þú þarft yfirstærð þá ilr^T'Mi i iii. L’EGGS HNÉSOKKARNIR eru í einni stærð, sem passar ölium. umlykja öklana og falla kur. nw'cfamerióka ? Tunguhálti 11, R. Síml 82700 -\ 'TíhauMrnÍM / WM M BBANDmmammmmmmmm® M NYJUNG! HEITIR LJUFFENGIR DRYKKIR ALLAN SÓL ARHRIN GINN Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn. Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur i handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk. Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur, og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir. Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er heitra ljúffengra drykkja. Hringið i síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur að smakka og allar nánari upplýsingar. KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA tfvtdiYt i SIMI 16463 tWJW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.