Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 5
vtsir Mánudagur 21. ágúst 1978 5 Mikil lœkkun fargjalda milli Skandina- víuog N.Y. Bandariska flugfélagiö North West Orient Airiines hefur nú fengiö leyfi tii aö bjóöa ódýrt flug milli höfuöborga Skandinaviu og New York. Samgönguráöherrar Danmerkur, Sviþjóöar og Noregs samþykktu á fundi sinum i gær aö veröa viö óskum fiugfélagsins um aö fá aö bjóöa ódýr fargjöld á þessari leiö. Fargjaldið fram og til baka mun kosta um 1870 norskar krón- ur eöa um 93500 krónur íslenskar milli Osló og New York. Veröiö veröur svipað frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Eftir að þessi samþykkt ráöherranna varö kunn ákvaö SAS aö bjóöa flugfariö á sama verði, en leyfið til bandariska félagsins og ákvöröun SAS gildir i hálft ár frá Lokt næstkomandi. Mikil lækkun fargjalda viröist þvi vera að veröa staðreynd milli Evrópu og Bandarikjanna, og má minna á aö Flugleiöir ætla nú aö bjóða fargjöld fyrir 39 þúsund krónur aðra leiðina, Keflavik — New York. Ný uppslóttarbók um viðskipti og þjónustu TÍU ÞÚSUND AÐILAR SKRÁÐIR í BÓKINA Komin er út bókin * „Viðskipti og þjónusta” með undirtitlinum „uppsláttarbók fyrir heimili fyrirtæki og stofnanir”. Otgefandi er Árblik. Að sögn Jóns Lárussonar eins aöstandenda bókarinnar. er þetta i fyrsta sinn sem gefin er út á Is- landi bók sem hefur að geyma nær allar upplýsingar varöandi þjónustu á tslandi. Hann kvaöst telja aö á milli 90 og 95% allra fyrirtækja á Islandi væru i bók- inni. Auk starfsgreinaskrár er itar- lega sagt frá hverju fyrirtæki nafni þess, simum, forstjórum og öðru er máli skiptir. Þá eru kort i bókinni, sem auðvelda mönnum aö finna aösetur viðkomandi fyrirtækis. Ennfremur er aö finna ibókinni umboðsskrá, söluskatts- númeraskrá telexskrá, upp- lýsingar um sendiráð Islands er- lendis og fastanefndir Islands er- lendis, svo og skrá um útflytj- endur. Aö sögn Jóns tóku allir aðilar sem leitað var til,erindi útgefenda mjög vel og hældi hann einkum opinberum stofnunum fyrir góöa fyrirgreiðslu. Um tiu þúsund aðilar eru skráöir i bókina og þótt hún sé fyrst og fremst ætluö til notkunar á Islandi er hún þannig úr garöi gerð, að erlendir aðilar eiga aö geta haft fullt gagn af henni. Verður bókinni aö sögn Jóns dreift erlendis og hefur þegar verið gert nokkuð átak i þvi efni. Bókin er um sjö hundruö siöur að stærð. Ritstjóri er Jón Arnar Pálmason og framkvæmdastjóri Björgólfur Thorsteinsson. —Gsal hafa losnað sœti í eftirtaldar ferðir til Costa del Sol: A BESTU GOLFVOLLUM SPÁNAR 8. október. BENflLMflŒtifl costo Ferðaskrifstofan Útsýn í samráði við golfáhugamenn hefur nú ákveðið að efna til sérstakra golfferða til Costa del Sol 8. októ- ber. Aöal golftimabiliö á Spáni hefst einmitt i október og stendur fram i mailok. Meöal þeirra valla sem spilaö veröur á er hinn nýi stórglæsilegi völlur á Benal- madena Torrequebrada þar sem opna spænska meistaramótið fer fram i april ’79. 27. ágúst — 3 vikur 3. september — 3 vikur m m m m *• ' -V «•: f «•> -> xV "i- * :: >.« *:< *9>*<i»*m**m * ***m«*mmmm » ■* *• •* *■ *< &*> «W ***» f m Hafið þið athugað, að i september byrja útsölurnar i Lignano? GRIKKLAND - VOULIAGMENI: Brottför 24. ágúst — uppselt Brottför 14. sept. — uppselt IIENANB BUm STRÚNBIN ÍSíPTENIBERSÓl Ath.: Sérstakur fjölskylduafslóttur 31. ógúst og 7. september #% FERÐASKRIFSTOFAN Austurstrœti 17, 2. hœð, símar 2-66-11 og 20-100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.