Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 25
I dag er mánudagur 21. ágúst 1978/ 232 er kl. 07.31/ siðdegisflóð kl. 19.54. V 1 K-. ■ dagurársins. Árdegisflóð í 29 APOTEK Helgar-, kvöld-og nætur- varsla apóteka vikuna 18.-24. ágúst veröur i Borgar Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að fnorgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ bvi að vér vitum, aö þótt vor jaröneska tjaldbúö verði rifin niöur, þá höfum vér hús frá Guði, inni, sem eigi er meö höndum gjört, eilift á himnum. 2. Kor. 5,1 NEYOARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.slmi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. 1 Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. [Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjöröur. Lögregla/ simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og i ísimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i Hornafiröil/ög-' reglan 8282. Sjúkrabill ,8226. Slökkvilið, Í222. ' Egilsstaöir. Lögreglan, j 1223, sjúkrabill 1400, islökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. \ - *. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. ;Slökkvilið 2222. Daívik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- iStað, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Málið er búningur hugsananna. —Johnson. SKÁK Hvítur leikur og vinn- ur. 4 i • . 2É , 1 mm mi ■ •'• : ■ T*—*--a~—m Selesniev 1. Bdt! 1916. gld 2. Bxgl a2 3. Bd4! Kxd4 4. c8d ald 5. Dh8 + og vinnur. Siglufjörður, lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. ‘Sauðárkrókur, ’ lögreglá' 5282 .Slökkvilið, 5550., 'tsafjöröur, logreglá og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 731X1, sliatkviliö 7261. ' Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. 'Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og .sjúkrabill 22222c íAkranes lögr'egla og sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkvilið 2222. VatnsveftufiHariíé simi' S5477. Simabilanir slmi 05. Rafmagnsíítanir: 18230 — Rafmagnsveita .Reykjavíkur. HEIL SUGÆSLA 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Sly savaröstofan: siml’ 81200. Sjúkrabifreiö: líeykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi A laugardögum og h'elgN- dögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á_ göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár I sim- svara 18886. BELLA Ég var meö nokkur meömæli, en ég er þvl miður búin aö týna þeim. FELAGSLIF 22.-27. ágdst. Dvöl i Land- mannalaugum. Ekiö eöa gengið til margra skoðun- arveröra staða þar i ná- grenninu. Heilhveitibrauð með lyftidufti Þetta er fljótlegt og fitu- snautt brauö 200 g hveiti 300 g heilhveiti 4 tesk. lyftiduft 1/2 tesk. sódaduft 2 msk. sykur 1/2 tesk. salt 4 dl mjólk Sáldrið saman á borö hveiti og lyftiefpum, salti og sykri. Bætiö i nýmjólk eöa sprungulaust og gljáandi. Hnoðiö þó ekki lengur en þörf krefur. Látiö það á smuröa plötu og pensliö meö mjólk. Bakiö brauöiö á súrmjólk. Hnoðiö deigiö neöstu rim iofni viö 180-200 þar til þaö er orðiö slétt, C i u.þ.b. 45 minútur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir ! GENGISSKRÁNING1 Gengið no. 151 17. ágúst kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259,80 260,40 1 Sterlingspund 508,65 509,85 1 Kanadadollar 228,15 228,75 100 Danskar krónur ... 4.761,50 4.772,50 100 Norskar krónur .... 4.991,55 5.003,05 100 Sænskar krónur ... 5.925,40 5.939,10 100 Finnsk mörk 6.394,30 6.409,10 1100 Franskir frankar .. 6.024,35 6.038,25 ■ 100 Belg. frankar 838,60 840,50 100 Svissn. frankar .... 16.051,85 16.088,95 100 Gyllini 12.201,50 12.229,70 100 V-þýsk mörk 13.209,25 13.239,75 100 Llrur 31,29 31,36 100 Austurr. Sch 1.832,80 1.837,00 100 Escudos 578,30 579,60 100 Pesetar 349,55 350,35 L 100 Yen 139,38 139,70 3 TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman I hjónaband, Theódóra G unnlaugsdóttir og Tryggvi ólafsson. Heimili þeirra veröur aö Sléttahrauni 17, Hafnar- firöi. 1 incnivnrl»dnf»n tris. 30. ág. - 2. sept. Ekiö frá Hveravöllum fyrir norö- an Hofsjökul á Sprengi- sandsveg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafé- lag tslands. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá er ókeypis 11T' VlS T ARf'1 Útivistarferöir Föstud. 18/8 kl. 20 Út I buskann, nýstárleg ferð um nýtt svæöi. Far- arstjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist I húsi.) 2. Landmannalaugar- Eldgjá (Gist i húsi) 3. Fjallagrasaferð á. Hveravelli og I Þjófadali. (gist i húsi) Farar- stjóri:Anna Guömunds- dóttir. 4. Ferð á Einhyrnings- flatir. Gengið aö gljúfrum v/Markarfljót og á Þrihyrning o.fl. (gist I tiöldum). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Feröafélag Islands. Sum arley fisferöir 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl i Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferðir i bil eða gangandi, m.a. að Breiöbak, Langsjó, Hrafn- tinnuskeri o.fl. skoðunar- veröra staða. Ahugaverð ferð um fáfarnar slóðir. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. (gist i húsi allar nætur) 31. ágúst — 3. sept. ökuferð um öræfi norðan Hofsjökuls. Farið frá Hveravöllum að Nýja- dal. Farið i onarskarð, (gist i húsum). Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Feröafélag Islands. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfiröi Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Noröfjörö h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garöi Lyfjabúö Breiðholts , Háaleitisapótek , Garösapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum,- hjá forstöðukonu Geödeild Barnaspitalans við Dalbraut SAMÚÐARKORT Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stööum: i Bökabúö Braga i Versl- unarhöllihni aö Lauga- vegi 26, i Lyfjabúö Breiðholts að Arnarbakka 4-6, i Bókabúöinni Snerru,' Þverholti, Mosfellssveit, j á skrifstofu sjóösins að Hallveigarstööum viö Túngötu hvern fimmtu-, llrtiturinn 21. mars —20. aprll Þú gætir veriö mjög heppinn I samskiptum viö aöra I dag. Ein- liver þér nátengdur gæti búiö yfir skemmtilegu leyndar- máli. :/ Nautift 21. april-21. mal Faröu varlega aö ein- hverjum nágranna þínum, eöa einhverjar smáerjur kunna aö risa. Tvlburarnir 22. mai—21. júni llaltu þinum málefn- um til haga og láttu engan komast aö ieyndarmálum þinum. Krabhinn 21. júni—23. júli Þú veröur aö aöhafast eitthvaö varöandi vandamál sem þú hef- ur reynt aö gleyma. l.jónib 24. júli—23. ágúst Aslandiö mun taka einhverjum breyting- uin meö kvöldinu svo þú skalt gripa tæki- færiö og komast eitt- livaö út. Kvöldiö verö- ur mjög ánægjulegt. Meyjan 24. ágúst- -23. sept Dagurinn gæti oröiö skemmtiiegur og bæöi nýir og gamlir vinir gefið þér athygli sina óskipta. Stjörnurnar eru þér hagstæöar. Vogin 24. sept. —23. okl Einhver eldri maöur gæti gerst óþolinmóö- ur, og bæta vcrður úr þvi. Miklar breytingar virðast fyrirsjánlegar iástarmálunum, en þú heföir raunar mátt bú- ast viö þeitn. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þú ert sennilega eitt- hvað eyöslusamari i dag er vanalega. Þú lendir i óvæntu rifrildi, sem á eftir aö valda þér miklum áhyggjum. Kogmaliurir.n 23. nóv,—21. des. Ef þú vilt samvinnu einhvers vinar, þá skaltu fara ööruvisi aö honum. Taktu þátt i gamninu en vanræktu ekki starfiö. Steingeitin 22. dcs.—20 jan. Þér áskotnast ekki endilega þaö sem þig hafði dreymt um. Kvöldinu verö þú' i ánægjulegum félags- skap, en liklegt verður einhver ástvinur fjar- staddur. . Vatnsberinn 21.—19. tebr. Forðastu rifrildi i dag, eöa þú gætir veriö full- komlega misskilinn. 1 dag er best aö halda uppteknum hætti, þvi breytingar eru óæski- legar. Fiska rnir 20. febr.—20,V»ars' Ef einbver skuldar þér peninga, mun liann greiða þér þá bráö- lega. Bréf ætti aö staö- festa mikilvægar fréttir. Þú færö heim- boö i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.