Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 21
25 \nSIR;Ménudagur 21. ágúst 1978 SJONVARP I KVOLD KL. 21.00 LilKIN HEIMILDARMYND: Ritari Kommúnistaflokks Póllands mætir á fundinn f návist öryggis- varöa. Þriggja daga verkfall í Póllandi Sjónvarpsleikritið i kvöld er af merkara tag- inu að þessu sinni. Leik- ritið er breskt en er byggt á sönnum atburö- um, er gerðust i Póllandi árið 1971 og vöktu mikla athygli. Starfsmenn skipasmiðastöðvar i Stettin lögðu niður vinnu sina og kröfðust þess að Edward Gierek, ritari kommúnistaflokks Pól- lands kæmi til viðræðna við þá. „Þaö er mjög til þessarar myndar vandaö,” sagöi Dóra Hafsteinsdóttir, þýöandi hennar, er viö náöum tali af henni. „Hún er mjög merkileg, ekki einungis vegna þess aö hún segir frá þess- um merkilega atburöi, heldur einnig vegna þess aö aöalheimild- ir myndarinnar eru segulbands- spólur af fundi starfsmanna og Giereks, sem hljóðritaöar voru meöan á honum stóö. Þessum spólum var svo smyglaö úr landi.” SagöiDóraaö meginuppistaöan i myndinni væri fundurinn milli Giereks og starfsmannanna, en skotiö væri inn á milli aö- dragandans aö verkfallinu og þess sem gerðist. Þessar svip- myndir væru einnig byggöar á heimildum. Viö spuröum Dóru hversvegna starfsmennirnir heföu fariö i verkfall. „Þeir voru að mótmæla hækk- uöu vöruveröi i Póllandi. Komiö haföi til uppþota og nokkrir félag- ar þeirra höföu falliö. Þá var einnig sifellt veriö aöauka kröfur um vinnuafköst starfsmannanna og m.a. birtar skýrslur I blööum um aö starfsmennirnir heföu lof- aö auknum vinnuafköstum”. Þessir atburöir vöktu mikla at- hygli eins og áöur segir en þetta var liklega i fyrsta skipti, sem verkafólki austan tjalds leiöst aö gera verkfall og málin leidd til lykta á annan hátt en meö valdi. Aöalpersóna myndarinnar er for- sprakki starfsfólksins i verkfall- inu og er hann nú landflótta i Englandi. T ÞJH (Smáauglýsingar — simi 86611 Þjónusta -ÆT ] Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópávogi. Simi 44192. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garöeigendur athygiö. Tek aö mér að slá garöa meö vél eöa orf og ljá. Hringiö i sima 35980 Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistiö ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri i fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaðstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaleigusamningar 'Ökeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aijg— lýsingadeild Visis ogv geGTþar með sparaö sér verulegan'-kostn- aö viö samningsgerðv- S^kýrt samningsform, auövelt t;'útfyJl— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 8661Í. ___ ) Sérleyfisferöir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viögeröir og breytingar á húsum. Simi 32250. Alsprautum bila — blettum og tökum blla tilbúna undir sprautun. Pantiö timan- lega. Uppl. að Langholtsvegi 62. (innrömmun^F^ Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Atvinnaiboói Deildarstjóri. Kjörbúö óskar aö ráöa deildar- stjóra I kjötdeild. Uppl. i sima 10403 og 20530. Atvinna Laghentir menn óskast i vinnu. Trésmiöjan Viöir Smiöjuvegi 2. Trésmiöir og iagtækir menn óskast til starfa. Gluggasmiöjan Siöumúla 20. Duglegur starfskraftur óskast til afgreiöslu og lagerstarfa i bóka- og ritfanga- verslun. Tilboð með upplýsingum sendist augld. VIsis fyrir 24/8 ’78 merkt „Rösk”. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki 'aö reyna smáauglýs- inguÍVisi? Smáaugiýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli' skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri ibirtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Trésmiöur eöa vanir menn óskast til að járnklæöa þak. Uppl. I sima 27242 e. kl. 18. (Húsnæði iboói ) Til leigu vönduö ibúö 4-5 herb. Ibúö i Hafnarfiröi til leigu frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilboö sendist Visi fyrir fimmtud agskvöld. Húsnæóióskast Óska eftir 34 herb. Ibúö frá 1. sept. Helst i Laugar- neshverfi. Skilvisum greiöslum heitiö. Reglusemi. Vinsamlegast hringiö i sima 81163 eftir kl. 5 á daginn. Herbergi með fullu fæöi óskast frá byrjun sept.,fyrir reglusaman skólapilt,! Breiöholti (ekki skilyrði) Uppl. i sima 20338 eftir kl. 16. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast I Hafnarfiröi nú þegar. Tvennt fullorðiö i heimili. Uppl. I sim 51306 Kennari óskar eftir 4ra herbergja ibúð i Rvik. 4 I heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83195. 2-3 herb. ibúö óskast til leigu strax. Góö umgengni. Uppl. i sima 34970. Reglusöm miöaldra kona óskar eftir 2 herbergja ibúö á leigu strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 29439frá kl. 9-14 og 17-20. 2 herbergja ibúö óskast fyrir rólega, reglusama og ábyggilega konu. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 18717. Einstaklingsherbergi meö húsgögnum óskast fyrir reglusaman einhleypan mann, ekki inn i ibúö. Uppl. i sima 29695. Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. ibúö hiö fyrsta. Reglusemi, góöriumgengi og skilvisum greiöslum heitiö. Uppl. i sfma 20872. Húsaleigusamningár ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis. fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- , lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- .ingu og allt á hreinu. Vísir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi Ökukennsla ) ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er öskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessillusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjaðstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Þrir dagar i Stettin (L) Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á atburöum sem geröust I Póllandi áriö 1971 og vöktu mikla athygli. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aöalhlutverk Leslie Sands og Kenneth Colley. Starfs- menn skipasmiöastööva i Stettin leggja niöur vinnu og neita aö hefja aftur störf fyrr en Edward Gierek, rit- ari Kommúnistaflokks Pól- lands, komi til viöræöna viö þá. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.20 Þjóö á þröm (L) Fræöslumynd, gerö aö til- hlutan Sameinuöu þjóðanna, um fátækt i Bangladesh og viöar. Þrátt fyrir viötæka aöstoö viö fátækar þjóöir um þriggja áratuga skeiö breikkar enn biliö milli þeirra og hinna efnuöu. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á nýjan Ford Fairmont. ökuskóli og prófgögn. Simi 19893, 33847og 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsia — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og ,83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bilavióskipti ) Volga ’73. Ljósblá, ný sumardekk, sem ný snjódekk, 4 varadekk 2 á felgum. Nýir demparar, nýir bremsu- borðar. Nýr geymir, nýendur- bættar þurrkur. Miöstöö meö loft- .kælibúnaöi, stýrisdempari. Nýaf- jstaöin vélstilling. Bill I topp- standi. Simi 42402. Citroen GS árg. ’71 til sölu. Ekinn 79 þús. km. Mjög góöur bill, ný-skoöaöur. Sami eigandi. Útborgun 550 þús., afgangur sam- komulag. Uppl. I sima 42694. Staðgreitt 4-500 þús. fyrir góöan Evrópubil, gjarnan Skoda. Uppl. i sima 92-7525. Toyota Corolla árg. ’76 til sölu. Ekin 29 þús. km. Uppl. i sima 50816 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.