Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 20
24 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 15.00 Miödegissagan 15.30 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (3). 17.50 Póstgiróþjónustan End- urtekinn þáttur Óiafs Geirs- sonar frá slöasta fimmtu- degi. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mólGisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur E. Haraldsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fóksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Suöur og austur við Svartahaf Siguröur Gunnarsson fyrrv. skóla- stjóri segir frá ferð til Búlgariu I sumar: — annar hluti. 21.45 islensk svita fyrir strok- hljómsveit eftir Hallgrim Helgason Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Góugróö- ur” eftir Kristmann Guö- mundsson Hjalti Rögn- valdsson leikari les (6). 22.30 Veöurfregnir . Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Rikis- filharmoniusveitin i Brno leikur polka eftir Bedrich Smetana: Frantisek Jilek stjórnar. b. Anna Moffo syngur óperuariur eftir Verdi. RCA óperuhljóm- sveitin Italska leikur meö^ Franco Ferrara stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN KL. 10 25:_ Ástand og horfur í J R ód Fe si í« Víðsjó í umsjón Jóns Viðars Jónssonar y „Ég ætla að f jalla um Ródesiumálið, ’ ’ sagði Jón Viðar Jónsson fréttamaður útvarps- Jón Viöar Jónsson fréttamaöur. ins er við inntum hann eftir þvi um hvað yrði fjallað i Viðsjánni á morgun, sem er i hans umsjá. Sagöi Jón aö hann myndi rekja sögu hvita minnihlutans i Ródesiu i stórum dráttum og reifa helstu atburöi, sem gerst hafa i kynþáttadeilunum þar aö undanförnu. „Þaö segir sig náttúrulega sjálft aö þaö er ekki hægtannaö eh aö stikla á stóru i þessu máli i aöeins fimmtán minútna þætti. En ég ræöi sem sagt almennt um ástand og horfur i Ródesiu nú.” Þaö ættu margir aö hafa áhuga á þvi aö sækja sér fróö- leik I Viösjánni á morgun aö minnsta kosti þeir sem hafa áhuga á erlendum fréttum, enda hefur þetta mál veriö mik- iö á döfinni aö undanförnu. ÞJH vísnt SJÓNVARP í KVÖLD KL. 22.20: ÁSTANDIÐ í BANGLADESH „Mér finnst þessi mynd mjög fróðleg og hún sýnir glöggt við hvaða vanda er að fást i Bangladesh nú,” sagði Jón O. Edwald, þýðandi myndarinnar „Þjóð á þröm,” sem sýnd verður 22.20. Þessi mynd var gerö aö tilhlut- an Sameinuöu þjóöanna um ástandiö i Bangladesh, þar sem nú er þéttbýlast I heimi. Bangla- desh hefur oröiö fyrir alls kyns óáran, styrjaldir hafa þar geisaö og hvirfilbyljir með flóðum geng- iö yfir. Þjóöin hefur veriö á heljarþröm, þó ekki þannig aö þar hafi milljónir manna falliö úr hungri, en það viröist stundum stefna i þá átt. Erlendar hjálparstofnanir og Sameinuöu þjóöirnar hafa hjálp- aö mjög mikið meö aöstoö. I myndinni eru vandamálin, sem þarna er viö að etja, kynnt og sýnt i sjónvarpinu i kvöld kl. I hverju aöstoöin hefur veriö fólg- in. „Það hefur verið reynt aö styrkja þá til sjálfsbjargar, en þaö hefur gengið heldur treglega, enda eru möguleikarnir litlir, þar sem þarna eru engar náttúruauö- lindir aö ráöi”, sagði Jón. „Þaö sem kemur fram I mynd- inni er umhugsunarefni, bæöi hvaö varöar hve langt eigi aö ganga i beinni aöstoö, hvort ekki eigi frekar aö styrkja fólk til sjálfsbjargar og svo einnig hitt, hve fólksfjölgunarvandamáliö getur orðið gifurlegt.” ÞJH (Smáauglýstngar — simi 86611 ) Tilboö óskast I búslóö. Isskápur 150 sm á hæö. Eldhús- borö og 3 stólar. Happy-sett, 5 stólar og 3 borö. Leöur-sófasett, 3ja sæta, 2ja og einn stóll. Sófa- borö meö koparplötu. Boröstofu- borð og 6 stólar. Litasjónvarp Nordmende 14” Hjónarúm, bæs- uö eik. Barnarúm. Uppl. i sima 76903. Traktorsgrafa til sölu Til sölu er traktorsgrafa, Ford 5000, árg. 1967. Grafan er með heilsnúning á bakkói og ýtutönn aö framan. Má greiöast meö fast- eignatryggum skuldabréfum. Uppl. i simum 75143 og 32101. Af sérstökum ástæðum er til sölu danskur út- varpsgram mdfónn, loftljós, lampar og barnagrind. Uppl. i sima 83308 eftir kl. 13. Nýleg eldhúsinnrétting tilsölu úr haröplasti. Uppl. i' sima 86826. Stór dúkkuvagn óskast. Uppl. I sima 23123 Flauels- og gallabuxur ákr. 1000.-, 2000.- 3000.- og 3.900.- selt á mánudag, þriöjudag og miövikudag. Fatasalan Tryggva- götu 10. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. I simum 32811 og 52640, 37983. Húsgögn Hvaö þarftu aö seija? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi erleiöin. ÞU ert bUin (n) aö sjá þaö sjálf (ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Kringlótt sófaborö til sölu. Uppl. isima 85558 eftir kl. 16. Litiö sófasett til sölu. 3ja sæta söfi og 2 stólar. Uppl. i sima 76658 eftir kl. 5. Vegna flutnings eru til sölu 6 boröstofustólar. Radió-fónn, sófaborö, lampar og fleira. Uppl. i síma 14494. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Philips sjónvarpstæki til sölu, svart/hvitt. Uppl. I sima 33959 eftir kl. 6 mánudag og þriöjudag. ÍHIjómtæki Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel meö far.. in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynib viöskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Til sölu vel með farinn Tansad kerruvagn meö innkaupagrind og gærupoka. Uppl. i sima 86741 eftir kl. 18. Verslun Húsgagnaáklæöi Klæöning er kostnaöarsöm, en góðkaup I áklæöi lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahlið 39, slmi 10644 á kvöldin. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö í sviga aö meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri tslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Eg kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur i slma 18768 kl. 9—11.30, að. undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Ateiknuö vöggusett, áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu munstrin. Góöur er grauturinn gæskan, Sjómannskonan, Hollensku börnin, Gæsastelpan, öskubuska, Viö eldhússtörfin, Kaffisopinn indæll er, Börn meö sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir af tilheyrandi hillum. Sendum i. póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270. Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á Uln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiöbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Fatnaóur D Halló dömur. Stórglæsileg nýtískupils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaúrvali I ifllum stæröum. Sérstakt tækifær- isverð. Ennfremur siö og hálfsiö pliserúö pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. I sima 23662. Barnagæsla Tvö börn i Bólstaöarhliöinni, 2 1/2 árs röskur strákur og 6 mán. rólynd stelpa þurfa á gæslu aö halda frá 1. sept. n.k. Vill einhver koma heim tfl þeirra 5 daga vikunnar frá k. 12—5 Uppl. i sima 81971. Hreingérningar j TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam-‘ dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avállt fyrstir. * Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi. nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. - «•> Þrif Tek aö mér hreingerningar á ibúö, stigagöngum ofl., einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. I sima 33049, Haukur. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi-22668 og 22895. Kennsla Kenni allt sumarið, ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýöingar. Les meö skólafólkiogbý þaö undir dvöler- lendis. Auöskilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Si'mi 20338. Pýrahald D Collie-hvolpar til sölu. Uppl. Isima 73708 milli kl. 19 og 20. Fuglafræ fyrir flestar tegundir skrautfugla. Erlendar bækur um fuglarækt. Kristinn Guösteinsson, Hrisateig 6, simi 33252 Opið á kvöldin kl. 7-9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.