Vísir - 24.08.1978, Side 19

Vísir - 24.08.1978, Side 19
VISIR Fimmtudagur 24. ágúst 1978 19 Útvarp í kvöld kl. 20.00: Ett af óhrifamestu verkum Samuel Beckett Leikrit vikunnar er að þessu sinni „Allir þeir sem við falli er búið/" eftir Samuel Beckett. Þýðandi og leikstjóri er Árni Ibsen en með stærstu hlutverkin fara þau Guðrún Þ. Stephensen Þorsteinn ö. Stephensen/ Árni Tryggva- son og Bríet Héðinsdóttir. Útvarp í kvöld kl. 21.20: Frumf lutningur tónverks eftir Gunnar Reyni Sveinsson, tónskóld ,,Ég samdi þetta verk áriö 1976 til minningar um Stein Steinarr en hann heföi oröiö 70 ára þann 13. október næst kom- andi”, sagöi Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld er viö spjöll- uöum viö hann um frumflutning á verki hans ,,Á Valhúsahæö” I útvarpinu i kvöld kl. 21.20. ,,A Valhúsahæð” er kammer- jasstónverk samið fyrir vald- horn vibrafón saxafón, tromm- ur og kontrabassa. Flytjendur auk höfundar sem leikur á vibrafón eru þeir Viðar Alfreðs- son sem leikur á valdhorn, Gunnar Ormslev er leikur á alt og tenór-saxafón, Helgi Kristjánsson á kontrabassa og Alfreð Alfreösson á slagverk. „Steinn er uppáhaldsskáldið mitt og haföi mikil áhrif á mig sem barn,” sagði Gunnar. „Ég þorði til dæmis ekki að fara af bæ um nótt nema að hafa eina af ljóðabókum hans meö mér. Ég lét með þær eins og trúaðir menn láta með biblluna.” „Ég hef áður samið lagaflokk Gunnar Reynir Sveinsson við ljóð Steins, sem nefndist „Undanhald samkvæmt áætlun. Ég hef talsvert notað orð eða texta Steins en i verkinu „A Val- húsahæð” er ég bara að syngja fyrir hann og nota engan texta. Þetta er frá mér til hans.” ÞJH Leikritið gerist á irlandi og fjallar um venjulegt fólk sem lifir í hversdags- legum heimi. Meginþema leikritsins «r dapurleiki ellinnar og dauðinn en inn í fléttast svo dæmigerð írsk kimni sem undirstrikar enn frekar kaldhæðni veruleikans. Segir frá gamalli konu sem fer á járnbrautarstöð til þess að taka á móti blindum manni sinum sem er á mörkum þess að vera elliær. Ferð hennar gengur heldur hægt þvi konan er þung á sér og las- burða. Lifið virðist ekki hafa farið mjúkum höndum um konuna en nú greiða ýmsir götu hennar ýmist af meðaumkun eða af öðrum ástæðum. Þetta leikrit er Arni Tryggvason Þorsteinn ö. Stephensen Arni Ibsen dæmigert Beckettleikrit að þvi leyti að höfundurinn fer þannig með efnið að oft er örðugt að vita hvort hann setur gamaniö fram sem alvöru eöa alvöruna fram sem gamanf. Að margra dómi er þetta leikrit eitt hið áhrifamesta sem Samuel Beckett skrifaöi en það var árið 1957. Svo stiklað sé á stóru um ævi- atriöi Samuel Beckett þá var hann irskur fæddist i Dyflinni árið 1906. Hann stundaði nám i Trinity Collage. Eftir aö hafa kennt við háskóla i nokkur ár og flækst um i Briet Héðinsdóttir Evrópu settist hann að I Frakk- landi áriö 1937. Frá striðslokum hefur hann skrifað öll verk sin á frönsku. Leikritið „Allir þeir sem við falli er búiö” skrifaði hann þó á ensku fyrir BBC. Samuel Beckett var um tima náinn samstarfsmaður rit- höfundarins James Joyce. Auk leikrita hefur Beckett samið skáldsögur smásögur og rit- gérðir. Utvarpið hefur áður flutt tvö verk Becketts „Eimyrju” árið 1972 og „Beðið eftir Godot” árið 1976. ÞJH Guörún Stephensen (Smáauglýsingar sími 86611 — - . . .,1 .. JL* Tapað - fundid Taska hefur tapast frá Laugavegsapóteki aö Berg- staðastræti 30. Skilvis finnandi hringi i sima 14554. Ljósmyndun Til sölu Nikon F 2 boddl meö photomic. Verð kr. 192 þús. Björgvin Páls- son sima 40159 á kvöldin. ÍTil bygging^Hf Til sölu veggjasteypumót P form. Victa loftmót ca. 100 ferm. og stoöir. Byggingakrani Liebherr. Uppl. i sima 93-1080 og 93-1389 eftir kl. 18. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Kennsla Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Asgeirsdóttur tekur til starfa fimmtudaginn 24. ágúst.Upp. i sima 12907 frá kl. 13. fcPjS- Dýrahakl____________, Poodle hvolpur ’ til sölu. Uppl. i sima 96-23582. Ávallt fyrstir. ‘ Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryði, tjör u, blóði o .s .frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath-- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif Tek að mér hreingerningar á ibúð, stigagöngum ofl., einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049, Haukur. Gerum hreinar Ibúöfr og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi-22668 og 22895. Fuglafræ fyrir flestar tegundir skrautfugla. Erlendar bækur um fuglarækt. Kristinn Guösteinsson, Hrisateig 6, simi 33252 Opið á kvöldin kl. 7-9. Þjónusta JsT ; Sérleyfisferöir, Reykjavík, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. ölafur Ketilsson, Laugarvatni. Steypuframkvæmdir. Steypum heimkeyrslur og bila- stæöi, gangstéttar o.fl. Uppl. i simum 15924 og 27425. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o .s .frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistið ódýrt, Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri I fylgd með fullorðn- um. Eldhúsaðstaða. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaieigusamningar 'ókeypis. Þeir sem auglýsa f húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana h já aug— lýsingadeild VIsis og, geCTþar meö sparað sér verulegan'kostn- að við samningsgerð. ^kýrt samningsform, auðvelt I útfyJÞ— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi' 86611. ' Get bætt viö mig þakmálningu og annarri utanhússmálningu fyrir veturinn. Uppl. i sima 76264 Garöeigendur athpgiö. Tek aö mér að siá garöa meö vél eða orf og ljá. Hringið i sima 35980 Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viögeröir og breytingar á húsum. Simi 32250. Innrömmun^p Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Hlekkur s.f. Frimerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp- boð veröur 7. okt. n.x. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120 Reykjavik. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki'að reyna smáauglýs- inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alitaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinnaiboói Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu. Þarf að vera vön vélritun á Islensku og ensku. Telexkunnátta æskileg. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Lögmannsskrif- stofa”. óskum eftir starfskrafti við iðnaðarfram- leiöslu, helst yfir 25 ára aldri. Uppl. gefur verkstjóri Óli Run- ólfsson, Sætúni 8, O.Johnson & Kaaber. Vantar fólk til dreifingastarfa. Þarf aö hafa bil til umráða. Uppl. i sima 82591. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vaktavinna. Fri aðra hvora helgi 4 daga i röö. Uppl. i síma 75986 eftir kl. 20. Saumakonur óskast. Saumakonur vanar eöa óvanar óskast. Hagstæður vinnutfmi. Til- boð meö upplýsingum um nafn, og simanr. sendist augld. VIsis. Vill ekki einhver taka að sér að hugsa um heimili i sveit I vetur? Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 66453 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúöin Hverfisgötu 50. Vantar röskan ungling i vinnu um óákveöinn tima. Uppl. i sima 38556. Til leigu vönduö Ibúö. 4-5 herb. Ibúö i Hafnarfiröi til leigu frá 1. okt. Fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist VIsi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Vönd- uö Ibúð”. Til leigu nú þegar i steinhúsi við Lauf- ásveg góö tveggja herbergja ibúð. Tilboð sendist Visi merkt „Góð umgengni”. Óska eftir ibúöaskiptum. Hef 4ra herbergja ibúð i Bolungarvik, óska aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykja- vik. Uppl. i sima 83436 milli kl. 6 og 8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.