Vísir - 24.08.1978, Page 22

Vísir - 24.08.1978, Page 22
22 Fimmtudagur 24. ágúst 1978 Vlí Umsjón: Anders Honsen I Ágœt veiði i Fnjóskó í sumor: 400 LAXAR KOMNIR Á LAND Veiði i Fnjóská hefur verið ágæt i sumar, að því er Bergþóra Guðmundsdóttir hjá Sportvöruverslun Brynjólfs Sveinssonar á Akureyri tjáði okkur í gær. Sagði Bergþóra að nú væru komnir á landi um 400 laxar, sem væri talsvert meira en i fyrra, en veiðinni i Fnjóská lýk- ur þann 15. september. Nú eru alls leyfðar átta stengur i ánni, tvær á hverju svæði, en þau eru fjögur. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Stærsti laxinn sem veiðst hefur i sumar vó 20 pund, en hann veiddi Hans Norman á Akureyri. Fékk Hans þann stóra á maðk við Böðvarsnes. Þá hefur veiðst einn 18 punda, og var það Donald Kelly, starfs- maður Slippstöðvarinnar á Akureyri sem krækti i hann. Þriðji stærsti laxinn sem enn hefur veiðst i Fnjóská i sumar vó svo 16.5 pund. Veiðin i sumar hefur sem fyrr segir verið ágæt, og laxinn verið nokkuð vænn. Sem dæmi um góða veiði, sagði Bergþóra Guðmundsdóttir okkur, að tveir menn hefðu veitt nitján laxa, alla á flugu, á einum og hálfum degi nú fyrir stuttu. Það voru þeir Kolbeinn Grimsson og Pétur Brynjólfsson á Akureyri sem þar voru að verki. Vatnið i Fnjóská hefur verið ágætt i sumar. en áin er sem Þessa skemmtilegu mynd tók Jens Alexandersson, ljósmyndari VIsis við Sogið, fyrir stuttu. Veiði- maðurinn bersig greinilega kunnugsamlega að viðaðrenna flugunni fyrir þann stóra. kunnugt er lengsta dragá lands- ins. Þó sagði Bergþóra að úr- hellis rigning um siðustu helgi hefði spillt vatninu nokkuð, og þá hefði ekki fengist branda á neðsta svæðinu. Aurskriður hefðu fallið i ána, svo hún varð kolmórauð. Núna er hins vegar aftur komið ágætis veður á veiði- svæðunum i Fnjóská, að sögn Bergþóru, svo veiðin ætti að halda áfram að vera eins góð og verið hefur í sumar. Það eru nær eingöngu Islend- ingar sem veitt hafa i Fnjóská i sumar, og þá aðallega ' Akur- eyringar. Þó ber það við að út- lendingar veiði þar, og hafa til dæmis verið nokkrir Sviar við veiðarnar i sumar. Voru þeir raunar frá Abu-verksmiðj- unum, þannig að þeim er málið skylt! —AH ónustuaugjýsingar j. vcrkpallaleig sal umboðssala St.ilverkp.illHi til hverskonrfr vióhalds og málningarviniHi uti sem mm Vióurkenndur * oryggisbunaður • Sannyiorn leiya VCRKPALLAR TLNCilMOT UNDlfTSTODUR ■■■IVERKf’ALLAf T TLNOMOT UNDlRSTODUR Verkpallabp I VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. ❖ SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá veröbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Sfmar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stúli og júrni. Geri við þðk. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í síma 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason sími: 72210 O Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr WVJ vöskum, wc-rör- * uin, baökerum og niöurföllum. not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplysingar i siiua 43879. Anton Aðalsteinsson > ■noi a-vr UVOGINGAtfOUUH Sim,: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa I heitt aslalt á eldri hús jaínt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- geröir á útisvölum. Sköííum allt elni el óskað er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan Járnklæðum þök og hús, ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i sfma 42449 m. ki. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði, Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 ■o < Fjarlægi stiHur dr niðurföllum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. II.* -V- Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni KarveUson simi 83762 < SóSaðir hjðlbarðar Allar stoerðir ó fólksbíla Fyrsta flokks dokkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu Ármúla 7 V________ Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónnsta^Mfc. Miðhæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 --------J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.