Vísir - 29.08.1978, Qupperneq 12
P.O. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavík
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
síðasta daginn
VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA
Stóra málið á siðasta degi
heimsmeistaramótsins i sundi i
Vestur-Berlin i gær, var brott-
visun sove'ska sundmannsins,
Viktor Kuznetsov, úr keppninni,
en hann hlaut bronsverðlaunin í
100 metra baksundi.
Voru þau verðlaun tckin af
honum, þar sem sannað þótti, að
hann hefði neitt „Anabolic ster-
oids”, sem er eitt þeirra örvandi
lyfja, sem eru á bannlista á
iþróttamótum.
Keppt var til úrslita í fjórum
sundgreinum i gær, og bætti
HUSBYGGJENDUR
SÆNSKU OFNARNIR I
ÖLLUM STÆRÐUM
Seljum bœði
óunnið efni
og tilbúna
ofna
Leitið
upplýsinga
j
Stuttur afgreiðslufrestur
Skorri
Ármúla 28,
h/ff simi 37033
bandariskt sundfólk þar tveim
gullverðlaunum við hið glæsilega
safn sitt frá mótinu. í 100 metra
skriðsundi karla sigraði David
McCagg Bandarikjunum á 50,24
sek. en landi hans James Mont-
gomery varð annar á 50,73.
McCagg var einnig i sveit
Bandarikjanna i 4x100 metra
fjórsundi karla, þar sem sveitin
kom fyrst að marki á 3:44, 63 min.
Ástralska stúlkan, Tracey Wick-
ham, sigraði i 800 metra skrið-
sundi kvenna á 8:24,94 min.
t 100 metra skriðsundi kvenna
létu þær austur-þýsku loks aðsér
kveða á mótinu, en þar sigraði
Barbara Krause á 55,68 sek.
A-Þýskaland hlaut þar sitt eina
gull i mótinu. OUum á óvart varð
svo norska stúlkan Lena Jensen i
öðru sæti á 56,62 sek —eða 3/100
úr sekúndu betri tima en Tsareva
frá Sovét.
Eini islenski keppandinn á
mótinu, Þórunn Alfreðsdóttir,
varð 7. og næst siðust í sfnum
riðlum í 100 og 200 metra flug-
sundi, en var samt ekki með lök-
ustu timana af þeim fjölmörgu
stúlkum, sem kepptu i þessum
greinum. —klp—
Blökkumaðurinn Curtis (trukkur) Carter gi
á leiöinni til KR og sá er sagður mörgum gæ
Norðurlandamótið í
Islens
Landsliðseinvaldurinn i
golfi Kjartan L. Pálsson,
valdi um helgina þá 6 kylf-
inga sem keppa eiga fyrir ís-
lands hönd á Norðurlanda-
mótinu i golfi sem fram fer i
Kalmar i Sviþjóð dagana
Þessar ungu dömur voru alveg hugfangnar, er þær virtu fyrir sér verðlaunin i K
engin furða. En á morgun hefst önnur keppni á Nesinu og þá er meiri kristall i boi
boöskeppni, þar sem 5 bestu kylfingar hvers kiúbbs reyna með sér.
— Endanlega gengið frá því að bandaríski blökkumaðurinn,
John Hudson, leikur með KR
. y
Blökkumaður með KR
í körfunni í vetur
Þriðjudagur 29. ágúst 1978 VISIR
Umsjóú:
Gylfi Kristjánsson
KR-ingar hafa nú fengið stað- félaginu i úrvalsdeildinni i körfu-
fest að bandariski biökkumaður- knattleik i vetur.
inn, John Hudson, muni leika með KR sendi á dögunum drög að
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
l.miD MITT ER:
NAKN
TTeTmili
BY gg d7\ria<;
sysT.a
SIMI
STIUY Í POST
samningi til Hudsons, og nii um
helgina barst svar frá honum þar
sem segir að hann gangi að tilboði
KR og sé væntanlegur hingað til
Iands innan skamms.
Hudson verður þriðji blökku-
maðurinn, sem leikur körfúknatt-
leik meðislensku félagsliði. Hinir
eru Jimmy Rogers, sem lék meö
Armanni og Carter „trukkur”,
sem lék meö KR. Hudson er án
efa geysilega snjall leikmaður,
það sýnir „ferilslisti” hans sem
körfuknattleiksmanns.
Þegar hann útskrifaðist úr há-
skóla f Bandarikjunum, var hann
fenginn til atvinnumannaliðsins
Chicago Bulls, og þar var hann i
einn vetur sem fyrsti varamaður.
Þ.e. ef einhver leikmanna liðsins
forfallaðist þá væri hann þar með
kominn i liöið. Þess má geta að
Chicago Bulls er eitt af sterkustu
atvinnumannaliðum Bandarikj-
anna og þar með heimsins, svo að
sjá má að þaö eru engir meðal-
menn sem þar komast að.
Þegar islenskir körfuknatt-
leiksmenn voru á ferð i Banda-
rikjunum nýlega, sáu þeir Hud-
son á æfingum, og Bogi Þor-
steinsson, formaður UMFN,
sagði að það væri greinilegt að
Hudson væri mun betri leikmaður
en þeir Bandarikjamenn sem
lékuhér á landi s.l. vetur og voru
þeir þó sterkir leikmenn.
gk—•
Heimsmeistarakeppnin í sundi:
Rússinn missti
verðlaunin sín
Ffi tfi