Vísir - 29.08.1978, Side 19
VlSIÍt Þriðjudagur 29. ágúst 1978
23
Þeir brjóta ísinn
SJÓNVARP í KVÖLD KL. 20.30:
Köfuðu undir
heimskoulaís
Hvernig litist ykkur á að
höggva vakir i tveggja metra
þykkan is til þess að kafa undir is-
breiður Norðurheimskautsins?
Það er hætt við þvi að hrollur
færi um margan við tilhugsunina,
en um þaö bil fimmtiu kafarar og
visindamenn létu sig ekki muna
um slikt, til þess að stunda
rannsóknir á þessu svæði, aöal-
lega við stað sem heitir Resolute
Bay i' Norður-Kanada. Rannsókn-
ir þessar voruundir forystu lækn-
is aö nafni Joe McGuinness, en
hann er sérfræðingur i áhrifum
djúpköfunar á mannslikamann.
A ða 11 i 1 g a n g u r i nn með
rannsóknunum var að kanna
lifheim þann.sem er undir ishell-
.unni, hvað þar sé að finna og
hvaöa skilyrði þar eru. Einnig
var rannsakaö hvaö maðurinn
þyldi að dveljast neðansjávar,
hvernig hann bregst við svo mikl-
um kulda og svo auövitaö þrýst-
ingi.
Þá var einnig kannað hver áhrif
mengunar væru á þessum slóö-
um, einkanlega oh'umengun, því
að talið er að fjóröungur allrar
oliu sem fyrirfinnst sé i heim-
skautalöndunum.
Hreyfingar sjávarins og hita-
stig er einnig athugunarefni, þar
sem hreyfingar sjávarins eru
mjög litlar og hitastig lágt og öll
mengun er þvi lengi að hverfa.
Þar af leiöandi er hún hættulegri
þarna en annars staðar.
Þessi mynd ætti að vera mjög
fræðandi og að sögn þýöanda
myndarinnar og þular, Gylfa
Pálssonar, er þetta ágætis mynd.
Sýningartimi hennar er um það
bil klukkustund og var myndin
gerð áriö 1974. ÞJH
SJONVARP I KVOLD KL. 22.20:
Réttarhöldí Sjónvarpið sýnir f kvöld breskan þátt um réttarhöidin yfir Yuri Orloff, scm frétta- maðurinn Jonathan Dimbieby geröi fyrir stuttu. Eru réttar- höldin sett á svið samkvæmt þeim heimildum sem fengist hafa. Handtaka og réttarhöldin vöktu á sinum tima heimsat- hygli, Orloff stofnaði fyrir in yfir Yuri tveimur árum samtök til þess að fylgjast með þvi hvernig so- vésk yfirvöld stæðu aö Helsinki sáttmálanum sem undirritaður var áriö 1975. Það var svo þann 10. febrúar áriö 1977, að Orloff var handtek- inn og honum gefið að sök aö stunda sovéska andróðursstarf- semi. Var honum haldið í fimm- tán mánuði i einangrun i fang- i Orloff elsinu Lefortove i Moskvu þang- að til réttarhöldin yfir honum hófust. En það eru nú reyndar áhöld um að hannhafi fengið að gæta réttar sins sem skyldi i þeim réttarhöldum. Þátturinn i kvöld er einungis um hálftima langur. Þýðandi myndarinnar er Veturliöi Gunn- arsson. —ÞJH.
(Smáauglý: singar — s ;ími 86611
Ljósmyndun
Til sölu
Nikon F 2 boddi með photomic.
Verð kr. 192 þús. Björgvin Páls-
son sima 40159 á kvöldin.
Fasteignir
Vogar — Vatnsleysuströnd.
Tii sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Til bygging^^
Mótatimbur
til sölu rúmlega 3 þús. metrar af
”1x6” og um 800 metrar af uppi-
stööum ”1 1/4x4” Uppl. i sima
66649.
fpýrahald
Fuglafræ fyrir flestar
tegundir skrautfugla. Erlendar
bækur um fuglarækt. Kristinn
Guðsteinsson, Hrisateig 6, simi
33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9.
(Einkamál 1
Einmana ekkja
óskar eftir sambandi viö mann
um sextugt, sem hefur misst konu
sina á þessu ári, en vill halda
heimili áfram. Tilboð meö
nákvæmum upplýsingum um allt
sem máli skiptir sendist augld.
Visis strax m.erkt „Sumarauki”.
Þjónusta i^P
Mótatimbur
Einnotað mótatimbur til sölu.
1x6” ca 1000 m og ca 200 m af
uppistöðum. Uppl. i sima 32126.
BÍLEIGENDUR
Látið fagmenn setja hljómtæki og
viötæki i bflinn eftir kl. 17 á dag-
inn og um helgar. Fljót og ódýr
þjónusta. Uppl. I sima 17718.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Ávallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaöa vinnu. Ath:
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
Húsaleigusamningar 'ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjáajig-
lýsingadeild Visis og, gettTþar
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. S^kýrt
samningsform, auðvelt I UtfyJl—
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi'
86611. ... *
Steypuframkvæmdir.
Steypum heimkeyrslur og bila-
stæði, gangstéttar o.fl. Uppl. i
simum 15924 og 27425.
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúð, stigagöngum ofl., einnig
teppahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i sima 33049,
Haukur.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
TEPPAHREINSUN-ARANGUR-
INN ER FYRIR ÖLLU
og viöskiptavinir okkar eru sam-
dóma um að þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. 'Upplýsingar og
pantanir i simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
Kennsla
Kenni
ensku, frönsku, itölsku, spænsku,
þýsku og sænsku og fl. Talmál,
bréfaskriftir, þýðingar. Les með
skólafólki og bý þaö undir dvöl
erlendis. Auöskilin hraðritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
Get bætt við mig þakmálningu
og annarri utanhússmálningu
fyrir veturinn. Uppl. i sima 76264.
Heimsækið Vestmannaeyjar,
gistiö ódýrt, Heimir, Heiöarvegi
1, simi 1515, býður upp á svefn-
pokapláss i 1. flokks herbergjum,
1000 kr. pr. mann, fritt íyrir 11
ára og yngri i fylgd með fullorðn-
um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er
aðeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515
Vestmannaeyjar.
,Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Sérleyfisferöir, Reykjavik,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga að kvöldi. ölafur
Ketilsson, Laugarvatni.
ÞRIÐJUDAGUR
29. ágúst 1978.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Undir ishellunni. (L)
Kanadisk mynd um rann-
sóknir kafara undir isbreið-
um Norðurheimskautsins.
7 Uet bætt við mig þakmálningu
og annarri utanhússmálningu
fyrir veturinn. Uppl. I sima 76264
| —-----------------------------
Garðeigendur athugið.
Tek aö mér að slá garða með vél
eða orf og ljá. Hringið i sima 35980
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur allar algengar
viögerðir og breytingar á húsum.
Simi 32250.
Innrömmun^F
Val — Innrömmun.
Mikið úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinr.u sem aðrar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
(Safnarinn
Hlekkur s.f.
Frimerkjalisti nr. 2 kominn út.
Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp-
boð verður 7. okt. n.k. Hlekkur s.f.
Pósthólf 10120 Reykjavik.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglysingar VIsis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram.hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611..
Atvinnaíboði )
Vanar stúlkur
óskast til afgreiðslustarfa um
mánaðamótin. Uppl. i sima 51529.
Óskum eftir
afgreiðslumanni strax. Upplýs-
ingar á Vöruleiöum. Simi 83700.
Unglingur
15-16 ára gamall óskast til sendi-
feröa hálfan daginn Uppl. I sima
81444 milli kl. 16 og 17.
21.30 Kojak. (L) Bandariskur
sakamálamyndafiokkur.
Ég þarf að tilkynna draum.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.20 Rettarhöldin yfir Yuri
Orloff. (L) Nýlega fóru
fram i' Sovétrikjunum rétt-
arhöld yfir andófsmannin-
um Yuri Orloff, og vSctu
þau heimsathygli. I þessum
breska þætti, sem geröur er
undir stjórn fréttamannsins
Jonathans Diblebys, eru
réttarhöldinsett á sviö sam-
kvæmt þeim heimildum
sem fengist hafa. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
9
Afgreiðslustúlka
óskast. Verslunin Nova. Barón-
stig 27.
STARFSKRAFTUR ÓSKAST
Hárgreiðslustofa óskar að ráöa
starfskraft til aöstoöar. Uppl. i
sima 25889 milli kl. 7 og 8 i kvöld
og næstu kvöld.
STARFSKRAFTUR ÓSKAST
Vantar vanan starfskraft I hljóm-
plötuverslun. Þarf aö geta unnið
sjálfstætt. Uppl. i sima 25889 milli
kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld.
Starfskraftur óskast
nú þegari afgreiöslustörf. Uppl. á
staönum, ekki i síma. Hllðargrill,
Suöurveri, Stigahlið 45.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa. Vaktavinna,
þriskiptar vaktir. Uppl. i sima
21883 milli kl. 19 og 22.
Óskum eftir
mönnum vönum garðyrkjustörf-
um. Garðaprýöi, simi 71386 e.kl.
13.
Kona óskast tii aðstoðar á heimili
virka daga kl. 10-14. Uppl. I sima
38739 laugardag og 75605 siðar.
Barngóð manneskja óskast
til að gæ.ta 3ja barna og sinna
heimilisstörfum. Óreglulegur
vinnutimi. Uppl. I sima 75521.
Atvinna óskast
Kona um fertugt
óskar eftir einhvers konar starfi
fyrir hádegi. Uppl. i sima 73461.
---------------------y
Húsnæðiíboði
Litiö herbergi
á hæö til leigu. Helst fyrir algjör-
lega reglusama fullorðna konu.
Uppl. i sima 14776 e. kl. 17.
Til leigu
3ja herbergja vönduð ibúð við
Hraunbæ. Er til leigu nú þegar.
Góð umgengni áskilin. Listhaf-
endur sendi nafn og uppl. til
augld. VIsis merkt „Hraunbær”.