Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 1978 - 209. tbl. Skipting ráðuneyta milli flokkanna ákveðin í dag: DEILT UM DOMS- MÁLARADUNEYTIO Stóra spurningin I stjórnar- myndunarviðræðunum i dag er afstaða Aiþýðuflokksins. Þar eru menn ekki á eitt sáttir um, hvort ganga beri til stjórnar- samstarfs á þeim grundvelli, sem fyrir liggur. Lýst mörgiim Alþýðuflokksmönnum auk ann- ars illa á lausn efnahagsdæmis- ins til langs tima og telja það bjóða upp á 40-50% verðbólgu. Olafur Jóhannesson hefur lagt fram drög að skiptingu ráðu- neyta milli flokkanna og eru þau á þessa leið að viðbættum þeim ráðherraefnum sem liklegust eru frá hverjum flokki: Aiþýðubandalag: fjármála- ráðuneyti, Geir Gunnarsson, iðnaðar- og orkuráðuneyti, Ragnar Arnalds, menntamála- ráðuneyti, Hjörleifur Guttorms- son. Auk þess fær Alþýðubanda- lagið viðskiptaráðuneytið. Alþýðuflokkur: utanrikis- ráðuneyti, Benedikt Gröndal, sjávarútvegsráðuneyti, Kjartan Jóhannsson. Auk þess heil- brigðis- og tryggingaráðuneyti ásamt félagsmálaráðuneyti. Þriðji ráðherra Alþýðuflokksins hefur ekki verið ákveðinn en Bragi Sigurjónsson eru talinn koma mjög til greina. Framsóknarflokkur: for- sætisráðuneyti, Ölafur Jó- hannesson dómsmálaráðuneyti, Tómas Arnason, landbúnaðar- og samgönguráðuneyti, Stein- grimur Hermannsson. Þessi skipting er hugmynd Olafs Jóhannessonar og kann að riðlast nokkuð. Vitað er að Al- þýðuflokkurinn sækir nú fast á að fá dómsmálaráðuneytið og ef svo fer, geta þrjú til fjögur ráðu- neyti færst til. Þá er blaðinu kunnugt um að Geir Gunnarsson hefur gefið af- svar við ráðherraembætti og lagt er mjög hart að honum að taka þaö að sér. Olafur Jóhannesson mun eftir hádegi i dag gera forseta Is- lands grein fyrir niðurstöðu til- rauna sinna til stjórnarmynd- unar. Ólafur Jóhannesson sagði i viðtali við Visi i morgun, að ekki hefðu komið fram neinir óvæntir erfiðleikar i gær og þetta þokaðist stöðugt nær. —OM Hér er Karvel Pálm- ason kominn i iþrótta- gallann, en hann fór i „gamnileik” Bolvik- inga gegn Súðvik- inguin á dögunum. Ljósmyndir: Kristján Möller. Karvel er á skaki vestra Sjá bls. 2 A TOPPI ÓPAVOGS ITERHORN Tveir félagar í Hjáipar- sveit skáta f Kópavogi eru hér með fána heimabæjar sins á toppi Matterhorns i Alpafjöllum. Þeir stund- uðu nám viö fjallgöngu- og björgunarskóla I Austur- riki i sumar ásamt Jóni Gunnari Hilmarssyni sem einnig er I Hjálparsveitinni i Kópavogi. Að námi loknu stunduðu þeir félagar fjallgöngur i Alpafjöllum og klifu þeir Arnþór og Brynjar meöal annars þrjú hæstu og þekktustu fjöll Alpafjalla, Monte Rosa, Matterhorn og Mont Blanc. i næsta Helgarblaði Visis birtist fyrri hluti ferðasögu frá Alpafjöllum, sem Arnþór og Brynjar hafa samið. Friðrik ó leið- inni til Hollands Sjá bls. 23 'FAST ÍFNÍ: Vísir spyr 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fóík 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 12og13 - Myndasögur í lit 13 ■ Kvikmyndir 17 ■ Útvarpog sjónvarp 18og19 - Dagbók 21 - Stjörnuspó 21 - Nýttaf nólinni 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.