Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 8
8- Þau hamingju- sömustu í Hollywood ,,Það er eins og ég og Glenn höfum fæðst fyrir hvort annað" segir Cynthia Ford eiginkona leikarans Glenn Ford. Hjónabandið þykir ein- staklega hamingjusamt á bandariskan mælikvarða þrátt fyrir það að eigin- konan sé helmingi yngri en eiginmaðurinn. Hún er fyrrverandi er|da munu tekjur han New York módel en hefur duga vel fyrir brýnust hætt öllu slíku vafstri þörfum. Dylan í mara- þonkvikmynd Bob Dylan sem hefur að undanförnu átt gífur- legum vinsældum að fagna í tónleikaferð sinni um Evrópu hefur komið fram í 4ra tima kvik- mynd. Myndin nefnist Renaldo And Clara. Dyl- an segir að myndin hafi verið tekin 1975-1976, en þetta sé ekki heimildar- mynd. ,,Sumir myndu ef- laust kalla hana það þar sem hún er tekin með 16 millimetra handmynda- vél. Hún lýsir tónleika- ferð minni um Nýja Eng- land og Kanada og það eru ein 47 lög sem ég syng I henni." Bob Dylan skrifað handritið samdi lögin leikstýrði og er annar a framleiðendunum. Patricia veit hvernig á að liffa Fyrir þrettán árum lá leikkonan Patricia Neal við dauðans dyr. Hún hafði fengið hvert hjarta- áfallið á fætur öðru og var orðin lömuð. Hún gafst ekki upp og eftir bata sem má ganga kraftaverki næst sneri hún sér að leíklistínni á nýjan leik. Hún er núna 52 ára gömul og segist vera komin á þann aldur að hún verði að leika konur sem komnar séu á miðjan aldur. Með því á hún vii það, að þær verði ac treysta á persónuleika sinn en ekki eingöngu á útlitið. Hún leikur nú i mynd- inni The Passage með Anthony Quinn, James Mason, Malcolm McDo- well, Christopher Lee og fleiri stórstjörnum. fólk Natalie Wood rússneskumœlandi Natalia Wood og fleiri heims- kunnir leikarar eru nú að vinna viö töku myndarinnar Meteor. liún er framleidd I samvinnu viö fyrirtækiö Run Run Shaw Hong Kong. 1 myndinni þarf Natalie aö tala rússnesku þar sem hún leikur Rússa, sem starfar meö Bandarikjamönn- um aö koina I veg fyrir aö hörmungar skelli yfir jöröina. Foreldrar Natalie eru Rússar og sjálf lærði hún máliö sem barn og skilur þaö enn. Hún Natalie Wood, sem er af rúss- hefur hins vegar aldrei getaöl neskum ættum leikur Rússa I notfært sér þaö á sviöi fyrr en i inyndinni Meteor. þessari kvikmynd. Umsjón: Berglind Ásgeirsdóttir Miðvikudagur 30. ágúst 1978 VISIR En stundum starfii hann upp nieft ánni annars hugar. Hann var a6 hugsa um a» fyrr eha sfftar myndi hann llann virftist\ Ef þtí heldur afi þaft sé allt' j geftfelldur j j lagi.. vlsaftu honum þá y Éger'\ (II| / l Kenlott i V^fÉhjtík ru na rkon a| f \ Blftift Ntí er bjart framundan á lslandi. Stjórnin sem er f burftarliftnum segist

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.