Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 30. ágúst 1978 12.00 Dagskrá, Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 M iö de gi ssa g a n : „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (15). 15.30 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Talkennsla fyrir full- orðna Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Eiöur Ágúst Gunnarsson syngur 20.00 Á niunda timanum 20.40 iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Vagn II ol inboe 21.25 „Einkennilegur blómi” Silja Aðalsteinsdóttir f jallar um fyrstu bækur nokkurra ljóðskálda sem fram komu um 1960. 21.45 Strengjakvartett nr. 2 eftir John Speight 22.00 Kvöldsagan: „Lif I list- um” eftir Konstantin Stanisl vski Kári Halldór les (3). 22.30 Veðurfregir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. UTVARP I KVOLD KL. 21.45: Nútima kammertónverk eftir John Speight frumfiutt i útvarpi „Þetta er mjög spennandi,” sagði John Speight er Vlsir ræddi við hann um frumflutning á kammerverki eftir hann í út- varpinu i kvöld. ,,Ég hafði ekki John Speight. hugmynd um að það væri búiö að taka þetta upp fyrr en ég sá það prentaö I dagskránni. Reyndar vissi ég að það stóð til en ég hef sem sagt ekki heyrt þessa upp- töku svo að ég er mjög spenntur.” ,,Ég samdi þetta verk sem ég nefni „Strengjakvartett númer tvö” árið 1974. Ég tileinkaði það góðvini minum Þorkatli Sigur- björnssyni en hann var mér mjög hjálplegur er ég kom til tslands fyrir sex árum. Þetta verk var fyrst frumflutt i vor af Kammersveit Reykjavikur i Menntaskólanum i Hamrahlið. Það voru sömu flytjendur þá og sem leika i útvarpinu. Reyndar var ég mjög ánægður með frammistöðu þeirra i vor svo ég er ekki neitt kviðinn.” John Speight hefur verið bú- settur hér á tslandi siðastliðin sex ár og er hann kvæntur Sigur- björgu Vilhjálmsdóttur pianó- leikara. ÞJH i kvöld kl. 21.50 verður sýnd bresk heimildarmynd um flugslys sem talin eru stafa af því að boösendingar eftir orkulinum hafa verið notaðar með sömu tiðni og flugturnar hafa notaö. Meðal annars cr talið að þetta sé orsök flugslyss við Basel 1973 er 108 manns fórust. MIÐVIKUDAGUR 30. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fræg tónskáld. (L) (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Til sölu vegna brottflutnings skrifborð, svefnsófi. 2 litlir sófar, hansahill- ur með skáp. Eldhúsborð og stól- ar, rautt gólfteppi, 2 gólfdreglar. Bón-vél, standlampar. Allt i góðu ásigkomulagi. Uppl. i simum 12363 og 22360 milli kl. 5 og 9. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 35314 eftir kl. 18. Takið eftir! Sönglög Guðmundar Gottskálks- sonar fást i verslun Heilsuhælis- ins i Hveragerði þar á meðal: Faðir vor, Bæn, Gisli Vagnsson, Við tinum blóm, Kári Tryggva- son, lag og ljóð tileinkað Jóni H. Helgasyni, fyrrverandi skóla- stjóra Hliðardalsskóla i ölfusi og söngstjóra. Til sölu ný fólksbilakerra stærð' 150x100x40 13” hjól. Uppl. i sima 75522. Peysur, sængurgjafir, náttföt, myndabætur og margt fleira. Hagstætt verö. Til sölu aö Sólvallagötu 56, frá kl. 10-12 f.h. Páfagaukur og búr til sölu. Uppl. i síma 52673. Túnþökur til sölu. Góðar vélskornar túnþökur, heimkeyrsla. Uppl. i simum 26133 og 99-1516. Vökvatjakkar — Vinnuvéladekk Til sölu, vökvatjakkar i vinnuvél- ar o.fl., ýmsar stæröir. Einnig til sölu vinnuvéladekk fyrir traktorsgröfur, 30 tommu dekk, litið slitin. Uppl. i sima 32101. Ný ýsa til sölu við smábátahöfnina i Hafnarfirði* kl. 4 i dag og næstu daga. Smábátaeigendur. Til sölu innihurðir og ein útidyrahurð, einnig skápur, tilvalinn i geymslu og litil rafmagnseldavél. Uppl. i sima 23295. Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, sjálf- virk þvottavél, svefnbekkur og simabekkur. Uppl. I sima 41313 e. kl. 19. Danskur stofuskápur til sölu, einnig forhitari. Uppl. I sima 35980. 5 stk. 1000 litra kerúr ryðfriustáli til sölu. Uppl. I sima 83422. 20 fluorsentlampar, , fataslár áhjólum, vinnuborð 16 m á lengd, þungpressujárn, raf- magnsklukka, ca. 40 ferm., gólf- teppi, tekkhurð meö gleri, gaml- ar ljóskúlur stórar ög hillur. Allt langt undir hálfvirðii Garðastræti 2 kl. 17.30-19 i kvöld. Gróðurmold Gróðurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640, 37983. Prjónafatnaður A Þórsgötu 19.3. hæö til hægri er til sölu margskonar ódýr prjóna- fatnaður. Oskast keypt Þrekþjálfunarhjól óskast keypt. Simi 26511. Vil kaupa gamalt, vandað skrifborö (eik). Uppl. i sima 14575 á daginn og i sima 27659 á kvöldin. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlaröu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert búin (n) að- sjá þaðsjálf (ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. (Húsqögn Til sölu vel með farið sófasett gulbrúnt. 4 sæta sófi og 2 stólar. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 52766. Hjónarúm til sölu. Einnig barnastóll úr tré. Uppl. i sima 72557. Svefnsófi með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i síma 41613 Til sölu nýlegur lltill sófi, vel með farinn. Uppl. i sima 51583 e. kl. 18. Til sölu 2 nýlegir skrifborðsstólar án arma. Uppl. I sima 38325 og 42907. Til sölu barnastóll m/ borði frá Krómhús- gögn og hjónarúm með áföstum náttboröum. Uppl. I sima 73461. Vil kaupa gamalt, vandaö skrifborð (eik). Uppl. i sima 14575 á daginn og i sima 27659 á kvöldin. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Sjénvörp Til sölu mjög gott svart/hvitt Luxor sjón- varpstæki. Uppl. að Barmahlið 21. Svart/hvítt 22" Radionett sjónvarpstæki með rennihurö til sölu. Uppl. I sima 81310 eftir kl. 19. Mjög gott nýlegt svart hvitt Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 36960 og 35798. Svart-hvitt Normandi sjónvarpstæki i falleg- um kassa tilsölu. Verðkr. 25þús. Uppl. i sima 15003. Hljómtæki ooo m óó Til sölu Pioneer plötuspilari PL 550 Cristal stýrður með Ortofon pick up, VMS 20 E. Mark II. Einnig á sama stað segulbandstæki Teac model A 2300 SD meö tveimur hröðum 19 cm á sek og 9,5 cm á sek, 6 mán. gamalt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 96-22980 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viðskiptin. Sportmarkað- urinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Til sölu af sérstökum ástæðum nær ónot- aöur Quad-magnari 2x45 sinus- vött. Uppl. I sima 19630 á verslun- artima. Heimilistæki isskápur óskast til kaups. Tilboð merkt „14540” sendist augld. Visis eða hringið i sima 10690 milli kl. 9-17. Nýleg AEG þvottavél til sölu. Lágt staðgreiðsluverð, eöa góðir- greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 85901 e. kl. 19. Rafha eldavél, vel meö farin með nýjum hellum tilsöluog sýnis að Skeggjagötu 16 e.kl. 19 Vel með farinn ísskápur til sölu. Simar 72491 og 10911. Vel með farinn Atlas isskápur með djúpfrysti, tviskiptur til sölu. Uppl. i sima 81514. Til sölu vegna brottflutnings af landinu Bauknecht is- og frystiskápur aö- eins 10 mán. gamall, stærð: 142x60x60. Uppl. i sima 27274 og 42947. Hjól-vagnar Til sölu Honda 350 S.L. i mjög góðu standi. Uppl. I sima 51707. Mjög litið notaður Marmet kerruvagn til sölu. Verð kr. 45-50 þús. Uppl. i sima 53204. Hjólhýsi óskast til leigu strax. Leigutimi allt aö 2 mánuðir. Uppl. i sima 43392 eftir kl. 7 i kvöld. Verslun Húsgagnaáklæði Klæðning er kostnaöarsöm, en góö kaup I áklæði lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæði, Mávahlið 39, simi 10644 á kvöldin. Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar gerðir og stærðir. Lituð vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúða á Uln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum stað. Veitum allar leiöbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúöin. Hverfisgötu 74. Simi 25270.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.