Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 21
21 i dag er miðvikudagur 30. ágúst 241. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 04.34, siðdegisflóð kl. 16.51. J APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 25. ágúst til 31. september verður I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að rnorgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opiná virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐID Oss ber aö vinna verk þess er sendi mig, . meðan dagur er, þaö kemur nótt, þegar enginn getur unniö, meöan ég er I heimin- um, er ég heimsins ljós. Jóh. 9,4-5. Reykjaviklögreglan.simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. 1 Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. 'Kópavogur. Lögregla,’ simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla,: simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk. Lögregla og" fsjúkrabill i sima 3333 og i isimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i HornafiröiX,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið,-8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, | slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. i Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. / Neskaupstaður. L. ,reglan simi 7332. Eskif jöröur. Lögregla og' sjúkrabill 6215. Slökkvdið 6222. , Seyöisfjöröur. Lögreglan’ og sjúkrabfll 2334. ,Slökkviliö 2222. Dalvlk. Lögregla 61222.’ Sjúkrabfll 61123 á vinnu- ,stað, heima.61J42. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Bréfið roönar ekki —Cicero SKÁK Hvftur leikur og vinn- ur. Hvftur: Reshevsky Svartur: Matera Bandarikin 1977. 1. Hxd5! Hel + 2. Kh2 cxd5 3. Bxd5+ Gefiö. Ef 3. .. Kf8 4. Dh6 + Ke8 5. Bc6+ Kd8 6. Dg5+ Kc8 7. Bd7 mát. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, íögreglá’ 5282 Slökkvilið, 5550., "tsafjöröur, lögreglá og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, íögregla og sjúkrablll 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvtlið 1250, 1367, 1221,. Akureyri. Lö'gregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og ,sjúkrabill 22222.; Akranes lögr'egla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Vatnsveituliilaiiir sími’ 85477. Simabilanir simi 05. R a f m a gnstiiía n ir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Sly savaröstofan: 'sinil- 81200. Sjúkrabifreiö: ReykjavlK og Kópavogur si'mi 11100 Haf narf jörður , simi Á laugardögum og helgf- dögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á, göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1888K BELLA Það er alveg marklaust þó það standi „Persónu- legt’’ utan á bréfunum til forstjórans. Þaö er til dæmis ekkert merkilegt i þessu. Krœkiberjasaft og hrœrð bláber Sykurinn getur veriö mismunandi f saft, allt frá 200 til 1000 g af sykri I einn litra af saft en þaö fer eftir smekk manna og hvaö geymslutiminn veröur langur. Hrcinsiö krækiberin, skolið þau og pressiö f berjapressu eöa hakkiö þau og pressið i gegnum grisju. Mælið saftina og blandiö sykrinum saman við. Látiö löginn standa i nokkra tima. Hræriö f ööru hverju þar til sykur- inn hefur blandast vel saftinni. Leysiö vinsýr- una upp i örlitlu af heitu vatni og hræriö saman við. Hellið saftinni á hreinar flöskur. Hrærð bláber: 1 kg bláber 400-100 g sykur Hreinsiö berin og setjiö þau i skál ásamt sykrin- um Hræriö mjög varlega f berjunum t.d. meö sleifarskafti svo aö berin merjist ekki. Hræriö i þar til berin og sykurinn hafa jafnast, Setjiö berin f hreinar krukkur og lokið þeim vel c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir D CENCISSKRÁNINCl 1 Bandarikjadollar . 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur ... 100 Sænskar krónur .. 100 Finnsk mörk ,100 Franskir frankar . 1100 Belg. frankar ^ <* £ 100 Svissn. frankar ... 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch 100 Escudos 100 Pesetar : 100 Yen Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúö Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúö viö Snorra- braut Föstud. 1/9 kl. 20 Fjallabaksvegur, Krók- ur, Hvanngil, Emstrur, Mælifellssandur, Hólms- árlón, Laufaleitir o.m.fl. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist TIL HAMINCJU Sunnudaginn 2. júli voru gefin saman i hjónaband Kristjana Asgeirsdóttir og Guöni Gislason. Þau voru gefin saman af séra Magnúsi Guðjónssyni f Frikirkjunni i Hafn.f. Heimili ungu hjónanna er aö Suöurgötu 31, Hafn.f. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Laugardaginn 8. júli voru gefin saman i hjónaband Ragnheiöur Mósesdóttir og Matthew James Driscoll. Þau voru gefin saman af séra Þóri Stephenssyni i Dómkirkj- unni. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. j rÉLAGSLÍF Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra, kvennadeild. Hin árlega kaffisala verður n.k. sunnudag 3. sept. I Sigtúni. Félags- konur og aðrir velunnar- ar félagsins vinsamlega komi kaffibrauði 1 Sigtún kl. 9-12 árdegis á sunnudag. Föstudagur l. sept. kl 20.00 1. Landmannalaugar ____ Eldgjá (gist i húsi) 2. Hveravellir — Kerlingarf jöll (gist i húsi) 3. Jökulheimar. Gengiö á Kerlingar I Vatnajökli o.fl. Fararstjóri: Ari T. Guðmundsson. (Gist i húsi) Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk (gist i húsi) Miövikudagur 30. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk (siöasta mið- vikudagsferöin á þessu sumri.) 31. ágúst — 3. sept. Norö- ur fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla. Þaðan norður fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengið i Vonarskarö. Ek- ið suöur Sprengisand. Gist í húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson. Farmiöasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands Föstud. 1.9. Aöalbláberjaferö til Húsavikur. Berjatinsla, landskoöun, Svefnpoka- pláss.. Fararstj.. Sólveig Kristjánsdóttir. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Hrdturinn 21. mars —20. apr Littu vel i kringum þig ef þú er á hnotskóg eftir maka. Róman- tiskáhrif erusterk um þessar mundir. Nautift 21. aprll-21. mai Heimsókn á helgistað gæti haft skemmtileg- ar afleiðingar. Bættu ráð þittogiðrastu: þér mun fyrirgefiö. Tviburarnir 22. mal—21. iúni Fyrir alla muni skaltu fara I kirkju I dag. Það veröur þér til góðs. Þú hittir nýjan vin, sem reynist þér vel. Krabbinn 21. júnl—22. júli Vinsældir þinar eru með fádæmum um þessar mundir. Þú færð tækifæri til þess aö gera ýmislegt fyrir aöraog þú skalt fram- kvæma það heilshug- ar. Ljónib 24. julI— 22. ágúst Þú færö tækifæri til þess að vikka sjóndeildarhring þinn og notaðu þér þaö. Þú sigrar i viöureign þinni viö ákveðna persónu. Meyjan 24. ágúst—23. sept Hagstæð áhrif á sam- eiginleg fjármál (1 dag og á morgun). En gættu þess samt að enginn hagnist á þinn kostnað. Vogin 24. sept. -23. okl Góöur dagur til þess að leita sér andlegrar huggunar á trúarlegu sviði.Vertu i samfélagi við viiii þina i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv Ef þú hefur vanrækt helgistaði undanfariö þá er núna tækifæriö til aö bæta úr þvi. Sláðu til og veittu hjálp þar sem hennar er þörf. Bogmaburir.n 23. nóv.—21. des. Þér er hætt aö taka mikilvæga ákvöröun i dag. Þú hefur verið full skeytingarlaus með trúmál undanfar- ið, farðu i' kirkju i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Gullið tækifæri berst heim til þin i dag, svo faröu ekki langt. Þér veitti ekki af dálitilli andlegri upplyftingu. 21.—19. febr. Þetta verður góður dagur hjá þér. Ekki sakaöi þótt þú sinntir andlegum hugöarefn- um oíurh'tiö meira en undanfarið. Fiska rmr 20. febr.—20.S»ars* Dagurinn heppilegur til trúariðkana. Þú ættir kannski að fara I kirkju sem er ekki þin eigin sóknarkirkja. Gættu þess aö vera vingjarnlegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.