Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — simi 86611 m Miðvikudagur 30. ágúst 1978 VISIR 3 Þjónusta Get bætt við mig þakmáiningu og annarri utanhússmálningu fyrir veturinn. Uppl. i sima 76264. Innrömmun' Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinr.u sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Safnarinn —i Hlekkur s.f. Frimerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp- boð verður 7. okt. n.k. HlekKur s.f. Pósthólf 10120 Reykjavik. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki 'að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinnaíbodi óskum að ráða konu til afgreiðslustarfa hálfan daginn á fatamarkað okkar. Uppl. fimmtudag kl. 10-11 og 7-8 i sima 18462 Eva. Afgreiðslufólk óskast hluta úr degi. Straumnes Vestur- bergi 76, Breiðholti III, Kæsting Ræstingarstarf laust til umsókn- ar i Nesti Austurveri, Háaleitis- braut 68. Ræsta þarf strax að morgni. Uppl. i sima 44742 kl. 5-9. Hcildverslun óskar eftir starfskrafti til simavörslu og vélritunar ofl. Umsóknir með upplýsingum sendist augld. Visis merkt „14512” Leikskólann Drafnarborg við Drafna rstig vantar starfskraft. Uppl. á staðn- um, forstöðukona Bryndis Zoega Landsmiðjan óskar eftir að ráða vélvirkja og plötusmiði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri simi 20680. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn þarf að hafa hjól. Versl. Brynja Lauga- vegi 29. Abyggilegur starfskraftur ekki yngrien 20ára óskast við að- göngumiðasölu frá 1. sept. Uppl. I Stjörnubiói milli kl. 5 og 7 i dag, ekki i sima. Vanar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa um mánaðamótin. Uppl. i sima 51529. Óskum eftir afgreiðslumanni strax. Upplýs- ingar á Vöruleiðum. Simi 83700. Unglingur 15-16 ára gamall óskast til sendi- ferða hálfan daginn Uppl. I sima 81444 milli kl. 16 og 17. Starfskraftur óskast nú þegari afgreiðslustörf. Uppl. á staönum, ekki i sima. Hliðargrill, Suðurveri, Stigahliö 45. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna, þriskiptar vaktir. Uppl. i sima 21883 milli kl. 19 og 22. Óskum eftir mönnum vönum garðyrkjustörf- um. Garðaprýöi, simi 71386 e.kl. 13. Barngóð manneskja óskast til að gæta 3ja barna og sinna heimilisstörfum. óreglulegur vinnutimi. Uppl. I sima 75521. Afgreiðslustúlka óskast. Verslunin Nova. Barón- stig 27. STARFSKRAFTUR ÓSKAST Hárgreiðslustofa óskar að ráöa starfskraft til aðstoðar. Uppl. I sima 25889 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. STARFSKRAFTUR ÓSKAST Vantar vanan starfskraft I hljóm- plötuverslun. barf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. i sima 25889 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast Kona um fertugt óskar eftir einhvers konar starfi fyrir hádegi. Uppl. i sima 73461. Húsnæði í bodi 3ja herbergja ibúð til ieigu aðeins fyrir barnlaust reglusamt fólk. Tilboð merkt „Reglusemi sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld. Hafnarfjörður Til leigu 2ja herbergja ibúð á efstu hæö i blokk. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent augld. VIsis merkt „14541” fyrir 1. sept. Litið herbergi á hæð til leigu. Helst fyrir algjör- lega reglusama fullorðna konu. Uppl. i sima 14776 e. kl. 17. Til ieigu 3ja herbergja vönduö ibúð við Hraunbæ. Er til leigu nú þegar. Góö umgengni áskilin. Listhaf- endur sendi nafn og uppl. til augld. VIsis merkt „Hraunbær”. Góð 3ja herbergja Ibúð til leigu frá 1. sept. Uppl. I sima 44702 eða 33915 milli kl. 16 og 18. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yöur vantar húsnæöi, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjöroröið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850 Húsnædióskast Óskum að taka á leigu 3 herb. ibúð helst i Heima- eða Vogahverfi, þó ekki skilyrði Þrennt i heimili. Erum alveg á götunni. Allar nánari upplýsingar 1 sima 42515 eftir kl. 7 ákv. 2 skóiastúlkur að norðan óska eftir litilli ibúð, helst nálægt Fjölbrautarskól- anum i Breiðholti. Uppl. i sima 32350 eftir kl. 4 á daginn. Félagasamtök óska eftir ibúð á leigu, 100-150 ferm. frá 1. des. Tilboö sem tilgreini leigukjör sendist augld. Visis fyrir 7. sept. merkt ,,14515”. 55 ára gamaii ekkjumaður óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð, helst I langan tima. Er einn i heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 31231 og 25291 á kvöldin. Ungt par óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 40173 'Húsáieigusamningár ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Vantar ibúö. Uppl. i sima 24946. Háskóianema vantar húsnæði strax, helst litla óbúö eða herb. með eldunaraöstöðu. A sama stað er til sölu blár flauels- jakki á fermingardreng og gólf- teppi (3, 3x3, 75). Uppl. i sima 41702. Óska eftir litilli 2ja herb. Ibúö. Uppl. I sima 37451 eftír kl. 7. Reglusöm einstæð móðir meö 1 barn óskar eftir góðri l-2ja herbergja Ibúð i Reykjavik eða Hafnarfirði. Ég reyki ekki og smakka ekki áfengi. 1/2-1 árs fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. i' sima 51436. Stór Ibúö óskast, ekki seinna en 1. okt. Engin börn I heimili. Há leiga I boði. Uppl. i sima 37982 eftir kl. 17. Barnlaus hjón utan af landi, hann i námi, óska eftir að taka á leigu litla ibúð i Reykjavik. Al- gjör reglusemi. Uppl. I sima 18529. ÍÖkukennsla ökukennsla — Greiösiukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsia — æfingatimar. Kenni akstur og meöferð bifreiöa. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskirteiniö ef þess er ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. BílaViðskipti Fiat 125 árg. ’71, Italskur, skoðaður ’78, til sölu, Mjög hagstæð greiðslukjör. Uppí. i sima 21152. Skoda 100 árg. ’70 til sölu. Hagstætt verö og góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 33569 á kvöldin. Peugeot 504 árg. ’71 * til sölu. Uppl. i sima 29227 eða 14628. Til sölu Fiat 127 árg. ’75.1 toppstandi. Lit- ur vel út aö innan og utan. Skoð- aður ’78 Uppl. i sima 27470. Óska eftir að kaupa Willys árg. ’55 — ’65. Aðeins 4 cyl. billkemur til greina. Má þarfnast viðgerðar Uppl. i sima 50683 e. kl. 18.30. Audi GL árg. ’73. einkabilltil sölu. Má greiðast meö 3ja-5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 36081. Citroen CX 2000 árg. ’75 til sölu. Mjög góður bill i mjög góðuástandi. Uppl. i sima 92-2214 milli kl. 17-20 Fiat 131 árg. ’77. til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. I sima 509 65 eftir kl. 7. Bronco ’74 Óska eftir að kaupa góðan Bronco ’74 Uppl. i sima 43221 eftír kl. 18. VW 1302 1972. Til sölu VW 1302 1972. Góður og vel með farinn bill. Ekinn 91 þ. km. Uppl. i sima 44837 eftír kl. 6. Til sölu Fiat 125 P. árg. ’72. Þarfnast sprautunar. Agætur að öðru leyti. Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-1582. Citroen G.S. 1972 fæst fyrir fasteignatryggt skulda- bréf. Uppl. i sima 12492. Tilboð óskast i bifreiðina R-4974. Bifreiðin er M. Benz ’61. Sikoðuð ’78 I mjög góðu standi. Uppl. i sima 43346. Til sölu Skodi 1202 station árg. ’66. Austin Mini árg. ’65. Skipti möguleg á báðum bilunum. Einnig Moskvitch árg. ’71 til niöurrifs og Volga ’72. Saab 99 ’74 og 12 tonna sturtu tjakkur. Uppl. i 29497 eftir kl. 7 Til sölu Chev. Vega station. Ekinn 38 þ. milur. Litil útborgun. Útvarp+nagladekk. Uppl. i sima 12397 eftir kl. 5 Tii söiu er Cortina 1300 ’74. Vel útlítandi. Keyrð 57 þ. km. Uppl. i sima 33682. Til sölu VW 1300 árg. ’66 Selst ódýrt. Uppl. i sima 34522. Trabant-unnendur Góður Trabant fólksbill, ekinn 13 þús. km, til sölu. Verðkr. 650þús. Uppl. i sima 86554 á kvöldin eða I Trabant-umboðinu á daginn. Skoda 110 L árg. ’71, til sölu. Ekinn 33 þús. km á vél. Uppl. I sima 66513. Sunbeam 1250 árg. ’72, til sölu. Þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 51660 e. kl. 19. Tilboð óskast i bifreiðina R-4974. Bifreiðin er M.Benz ’61. Skoðuð ’78 i mjög góðu standi. Uppl. i sima 43346. Til sölu glæsilegur Volvo 244 L. Argerö 1977. Uppl. i sima 92-3886. Willys jeppi ’68, til sölu, I góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 83244. Óska eftir framfjaðrablöðum i Chevrolet Pick-upárg. ’67, (beinar fjaörir). Fjaðrir úr t.d. Blazer gætu hent- að. Simi 25849 eftir kl. 6. Fiat 128 árg. ’73, til sölu. Lélegframbretti. Selst ódýrt. Uppl. I sima 75331. Volvo óskast. Óska eftir að kaupa Volvo de luxe, árg. ’72, aðeins vel útlitandi bill kemur til greina. Gjarnan sjálfskiptur, þó ekki skilyröi. Uppl. í sima 51635 milli kl. 17 og 20. óska eftir að kaupa Saab 99, árg. ’74. Mjög góð útborgun, jafnvel stað- greiðsla. Uppl. I sima 15684 e. kl. 19. Taunus 17M, árg. ’66, til sölu. Þarfnast lagfær- ingar. Dekk góð, vél sæmileg. Verð 100 þús. Einnig til sölu vél I Fiát 850, verð kr. 25 þús. Úppl. i sima 92-1371. Rússasjeppi UAZ árg. ’77 með nýju húsi, nýspraut- aður, til sölu. Uppl. i sima 92-8505 e. kl. 19. Fiat 126 árg. ’71, ftalskur, skoöaöur ’78, til sölu, Mjög hagstæö greiðslukjör. Uppl. i sima 21152. Bílaleiga til leigu án ökumanns. Vegaleiðir bQaleiga Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 Leigjum Ut nýja bila, Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar tU leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Ymislegt Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti T.d. bilaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiði- vörur, viðleguútbúnað og fl. o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnu- dag. Sportmarkaðurinn simi 19530. 'Stærsti bi’amarkaður landsins; A hverjum degi eru auglýsingari- úm 150-200 bi1a i Visi, i BiLamark- aði Visis og ftér r'smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- iega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kcjmur við- .skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Bátar Til sölu Mercury utanborðsvél 85 hp. árg. ’75. Mjög lítið keyrö. Uppl. I sima 95-6380 á daginn. Sendiferða bifreiðar og fólksbif- reiðar Veiðimenn, limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir verð frá kr. 3500/- Afgreiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar Austurveri Háaleitis- braut 68. Laxa- og silungamaðkar til sölu. eftir kl. 18 sími 37915 Hvassaleiti 35. Anamaðkar til sölu. Simi 37734 eftir kl. 18. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir: Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjölbreytta og vand- aða danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vin- sældirnar. Pantana- og upplýs- ingsimar 50513 og 52971. j- Blaðburðorbörn óskast SKIPHOLT frá 1/9 Skipholt 35-70 Laugavegur 178-180 o.fl. LINDARGATA Strax Klapparstigur — Lindargata — Skúlagata 4-34 — o.fl. Garðarbœr Flatir fró 1/9 Lundir frá 1/9 SÍMÍ: 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.