Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 12
Fjórir nýliðar leika gegn USA — Reiknað með jöfnum og spennandi leik, er ísland og Bandaríkin leika landsleik í knattspyrnu um helgina íslcnski landsliöshópurinn I knattspyrnu, sem mætir landsliöi Bandarikjanna i iandsleik á Laugardalsvelli á sunnudag, var tilkynntur á hlaöamannafundi I gær en hópurinn er þannig skipaöur (la ndsleik jaf jöldi I sviga). Fyrri leikirnir i 2. umferö Ensku deildarbikarkeppninnar i knattspyrnu voru leiknir í gær og uröu úrslit þeirra þessi: Birmingham—Southampton 2:5 Bolton — Chelsea 2:1 BristolC. — C. Paiace 1:2 Burnley — Bradford 1:1 Everton — YVimbledon 8:0 Exeter — Blackburn 2:1 Kulham—Darlington 2:2 Man.City—Grimsby 2:0 Middlesb. — Peterbrough 0:0 Þorsteinn Bjarnason IBK (0) Diörik ólafsson Vikingi (0) Arni Sveinsson 1A (15) Dýri Guömundsson Val (0) Kóbert Agnarsson Víkingi (0) Gisli Torfason ÍBK (26) Janus Guölaugsson FH (7) Siguröur Björgvinsson ÍBK (0) Northampton —Hereford 0:0 Oldham —Nott.Forest 0:0 Preston — QPR 1:3 Rotherham — Arsenal 3:1 Swansea —Tottenham 2:2 Walshall — Charlton 1:2 WBA — Leeds 0:0 Wrexham — Norwich 1:3 Brighton — Millwall 1:0 Luton —Wigan 2:0 Orient — Chesterfield 1:2 Watford — Newcastle 2:1 klp-. Atli Eövaldsson Val (7) Hörður Hilmarsson Val (11) Karl Þóröarson tA (2) Pétur Pétursson ÍA (1) Guðm. Þorbjörnsson Val (8) lngi Björn Albertsson Val (10) Ólafur Júliusson IBK (15) Ólafur Danivalsson FH (2) Leikur þjóöanna á sunnudag verður 2. landsleikur þeirra, hinn fyrri var háöur á Melavelli 1955 og lauk meö sigri tslands 3:2. ,,Við vitum þaö eitt um Banda- ríkjamennina aö þeir eru i mikilli framför og reiknaö er meö þeim á toppnum i knattspyrnunni eftir áratug eöa svo,” sagöi Ellert B. Schram á fundinum I gær. Þaö kom fram á fundinum aö þeir leikmenn, sem leika I Skot- landi, Belgiu og Sviþjóö gátu ekki komið þvi viö aö leika þennan leik og því verður liðiö eingöngu skipaö leikmönnum.sem leika hér heima. Fæst þvi gott tækifæri til aö sjá þá saman i leik áöur en liöiö fyrir Evrópuleikinn i Pól- landi 6. september veröur valiö. gk-- Stórsigur Everton gnstækin létta þér heimilisst dhústæki ★ Girmi heimiliste ★ Girmi snyrtitæki RAFIÐJAN / RAFTORG 19294 — 26660 Aóalumboó Kirkjustræti 8, s Girmi raftækin fást í öllum helstu raftækjaverslunum landsins Kapparnir Valery Borzov frá Sovétrikjunum og ttalinn Pietro Mannea áttu báöir metra hiaupsins i Prag i gær. Mannea (til v.) geröi sér reyndar litið fyrir og setti E Vilmundur o komust ekki — Þeir voru bóðir nokkuð fró sínu besta í un metra hlaupanna ó Evrópumeistarami Hvorki Vilmundi Vilhjálmssyni né Jóni Diörikssyni tókst aö komast áfram i milliriðla, er þeir kepptu i Evrópu- meistaramótinu i frjálsum iþróttum i gær. Vilmundur keppti i 100 metra hlaupi, og Jón i 800 metra hlaupi. Vilmundur fékk timann 10,76 sek, sem er nokkuð frá tslandsmeti hans, og varö i 24. sæti af 28keppendum. Bestan tima i undanrásunum náöi ttalinn Pietro Mannea sem hljóp á 10,19 sek. og er þaö nýtt Evrópumeistaramótsmet. Jón hljóp i 4. riðli i undanrásum 800 metra hlaupsins og varö 7. og siöastur i riölinum eins og Vilmundur. Hann fékk timann 1.50.40 min. sem er nokkuö frá meti hans, og varö 22. af 24 keppendum. Bestan tima i undanrásum i gær náöi Risastökk Bardauskenu var 7.09 m. Þegar sovéska stúlkan, Svetlana Ulmasova, var aö hlaupa heiðurshring eftir sigurinn i 3000 metra hlaupinu á E'vrópumótinu i Prag i gær, glumdu skyndilega við geysileg fagnaðarhróp frá þeim sem sátu næstir langstökks- gryfjunni. Það var engin furða þótt þar væri hrópað, þvi aö önnur sovésk stúlka, Vilma Bardauskena, var aö setja heimsmet i langstökki. Fyrir um hálfum mánuði gerði Bardauskena sér litið fyrir og „braut” 7 metra múrinn, er hún stökk 7.07 metra, og varð þar með fyrsta kvenna i heimin- um til að stökkva yfir 7 metra. 1 gær gerði hún betur, og risastökk hennar mældist 7.09 metrar, eða 2 cm lengra en eldra metið. Langstökkskeppnin i gær var for- keppni, og má þvi allt eins búast við þvi að Bardauskena eigi enn eftir að bæta metið i Prag. Hún var i algjörum sér- flokki i gær, stökk rúmlega skólengd lengra en sú næsta. klp— Bretinn Sebastian Coe sem hljóp á 1.46.80 min. Finninn stal senunni! Fáir höfðu reiknaö með Finnanum Martii Vainio sem liklegum sigurvegara i 10000 metra hlaupinu, en i þeirri grein var keppt til úrslita i gær. En Finnar hafa löngum komið á óvart með lang- hlaupara sina, og i gær var það hinn 27 ára verkfræðingur, sem stal senunni i Prag. Hann átti stórgóöan endasprett og tryggði sér gullverðlaunin á timanum 27.31.0 min. Þessi timi er meira en hálfri minútu betri en Vainio hefur náö áður. — Æðisleg barátta var um 2. sætíð á milli Italans Venanzio Ortis og Sovet- mannsins Alexanders Antipov.og lauk henni þannig að báðir fengu timann 27.31,5 min.en ítalinn vann á sjónarmun. V-Þjóðverjinn Harald Schmid náði bestum tima i undanrásum 400 metra grindahlaups karla, hljóp á 4978 sek. Þar vakti mesta athygli að Evrópu- meistarinn frá siðasta móti, Bretinn Alan Pasche komst ekki áfram i keppn- inni. 1 undankeppni 400 metra hlaups kvenna náði sovéska stúlkan Christiane Marquardt bestum tima, hljóp á 52.12 sek. önnur sovésk stúlka, Tatyana Sú sovc fyrsta ,,Þetta kemur mér mjög á óvart, ég átti von á að Greta Waitz frá Noregi myndi sigra”, sagði hin sovéska Svetn- ala Ulmasova, eftir aö hún haföi orðiö fyrsti sigurvegarinn á Evrópumeistara- mótinu i frjálsum iþróttum, sem hófst i Tékkóslóvakiu i gær. öllum á óvart sigraöi Ulmasova, en Grete Waitz varð aö gera sér 3. sætiö aö góöu. Waitz hafði þó forystuna allt hlaupið, ef undan eru skildir fyrstu og siðustu 200 metrarnir. Þegar siðasti hringur hlaupsins hófst var Ulmasova i 3. sæti, um 20 metrum á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.