Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. ágúst 1978
i
3
Lækjartorgið myndaði skemmtilega umgjörð um skákmótið, enda vakti það verðskuldaða athygli.
Skák og mát undir berum himni
dóttur sem var eina konan sem
keppti á mótinu.
Tefldar voru alls niu umferð-
ir, en hér var um hraðmót að
ræða. Veitt voru hundrað þús-
und krónu verðlaun en reykvisk
fyrirtæki styrkja keppnina. bar
mátti meðal annars sjá að dag-
blöðin höfðu komið sér upp
merkimiða einhvers staðar á
skákmönnunum. Það var
Ingvar Asmundsson sem sá um
að halda merki Visis á lofti. Auk
verðlaunanna, sem veitt voru
þeim sem lenti i fyrsta sæti
hlutu sjö skákmenn einhver
peningaverðlaun. Það fyrirtæki
sem bar sigur úr býtum hlaut
farandbikar að launum.
Mótið hófst klukkan eitt i gær
og áhorfendur voru margir mið-
að við það að hér var um vinnu-
dag að ræða hjá flestum.
Við reyndum að ná tali af
nokkrum áhorfendum, en þeir
'voru svo djúpt niðursokknir i
taflmennskuna að við þá varð
engu tauti komið. Enda fór svo
að fulltrúar Visis máttu hafa sig
alla við að sökkva sér ekki of
djúpt ofan i einstakar skákir.
Skákmenn tilkynntu sig til
þátttöku i mótinu og siðan voru
fundin jafnmörg fyrirtæki. Þá
Lækjartorgsskákmót
Mjölnis var haldiö í gær.
Þrjátiu og sex skákmenn
tefldu undir berum himni
og veðurguðirnir létu það
vera að láta menn vökna.
Veðrið var prýðilegt til siks
mótshalds, þótt sólarlaust væri
enda hefði blessuð sólin sjálf-
sagt aðeins truílaö keppendur.
Geysilegur áhugi rikti meðal
áhorfenda jafnt sem keppenda
er Visir mætti á staðinn. Flestir
af kunnugtu skákmönnum
landsins voru mættir til keppn-
innar og má þar nefna þá Guð-
mund Sigurjónsson, Ingvar As-
mundsson, Helga Ólafsson,
Margeir Pétursson að
ógleymdri Guðlaugu Þorsteins-
Hér sjáum við Ingvar Asmundsson keppa fyrir Visi og það er Brági
Kristjánsson sem hann tefiir við.
var dregið fyrir hvaða fyrirtæki
einstakir skákmenn skyldu
tefla, en þó gátu þau beðið um
tiitekna skákmenn.
Nokkrir skákmanna tefldu
fyrir fyrirtæki sem þeir starfa
hjá og má þar nefna Braga
Kristjánsson fyrir Búnaðar-
bankann, Helga Ólafsson fvrir
Þjóöviljanr. og Margeir Pét-
ursson fyrir Morgunblaðið.
Friðrik Ólafsson hafði ætlað
að taka þátt i mótinu, en varð að
hætta við á siðustu stundu vegna
undirbúnings fyrir Hollandsferð
sina.
—BA.
Þeir sem gengu eftir Lækjartorgi skildu ekki hvað allur þessi fjöldi
vár að grúfa sig yfir fyrr en þeir ráku augin i einheitta skákmenn-
ina. Myndir: JA.
Ferðagjaldeyrir
hœkkarum 13þúsund
Gengisskráningu hefur nú veriö
hætt, en þeir sem fá t.d. ferða-
mannagjaldeyri þurfa að greiða
20 prósent hærra verð fyrir gjald-
eyri sinn, en áður. Ferðamanna-
gjaldeyrir fyrir einstakling sem
ætlar til Spánar er nú 19 þúsund
pesetar, eða um 66,500 krónur.
Vegna tryggingarinnar hækkar
þessi upphæð um rúmar 13 þús-
und krónur og veröur þvi tæpar 80
þúsund krónur. —KP.
FANNAR SETTI MET
í SKEIÐI A
LAGARFLJÓTSBRÚ
Veðhlaupahesturinn
Fannar bætti íslandsmet-
ið i 250 metra skeiði tví-
vegis i gær, á kappreiðum
á LagarfIjótsbrú. Hljóp
Fannar sprettina á 21.8
sek. og 21.5 sek., en hvort
tveggja er talsvert undir
fyrra íslandsmeti.
Lagarfljótsbrúin er um 300
metra löng, með trégólfi, og
þykir hún þvi henta vel til hesta-
veðhlaupa, og hafa fróðir menn
sagt að þessi nýju met verði
varla slegin nema á sama stað.
Ekki er enn ljóst hvort þessi
nýju met fást viðurkennd, þar
sem hlaupið var við þessar
óvenjulegu aðstæður.
AH/ERH, Egilsstööum.
URVAW
LAUGAVEGI 178, sími 86780
iii111111111111111n 11