Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 30. ágúst 1978 vism HVAÐ BORGA ÞEIR I SKATTA?: Guðfinnur hœstur af bílasölum J þar eru er Guðfinnur gjöld ’78 þar með talinn f* Halldórsson með rétt skyldusparnaður, tæpar 5 milljónir. í launaskattur og að- dálknum ,,samtals stöðugjald. gjöld” eru öll álögð —KS Bilaeign landsmanna er almenn og menn skipta gjarna oft um bila. Bilasölur hafa sprottið upp vitt og breitt um borgina. En hver skyldi vera af- koma bilasala á siðasta ári? Skattar þeirra ættu að gefa einhverja hugmynd um það. Visir birtir að þessu sinni álögð gjöld á bila- sala samkvæmt skatt- skrá Reykjavikur 1978. Úrtakið er fremur litið en hæstur af þeim sem Tekjusk. Eignask. útsvar Samt. Gjöld Albert Rútsson Yrsufelli 20 (Bilasala Alla Rúts) 905.990 82.286 539.900 2.274.537 Guðfinnur Halldórsson Eyjabakka 5 (Bilasala Guðfinns) 2.735.867 9.760 908.500 4.919.014 Hafsteinn Hauksson Flúðasel 89 678.376 0 463.600 1.668.338 og Haukur Hauksson Krummahólum 4 918.069 0 476.900 1.709.207 (Bilasalan Braut sf.) Sveinbjörn Tryggvason Einimel 10 949.945 206.888 429.200 2.215.428 (Bilasalan Höfðatúni 10 og Bilapartasalan) í Þjónustuauglýsingar j verkpallaleiq sál umboðssala erkp.illai til h lils tuj m.ilm V ióurkt»Miu1iir >r vijijist'un.iður VI ItKl’Al.l AK U f\h.'.lMO! UNWSlOnUK > ^1 ^1 ^1 liPRirPAIÍ I A U h y n i v. viiHArALLanF V V V VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. ❖ Bcrgstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi: 72210 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskuin. wc-rör- *1 uin. baðkerum og niðurföllum. not- -um ny og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. vanir inenn. I pplvsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson J > BYOGINGflV/ORUH 8tmi. 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt f frystiklefa. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi 0* Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i síma 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Járnklæðum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypúm þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöidin. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 ❖ Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 <> Fjarlægi stifiur úr niðurföllum, vösk- um, wc-rörum og baðkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. Sólaðir hjólbarðar Allar staerðir ó ffólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþfónusta Sondum gegn póstkröffu BARDINN HF. A. ~',á Pípulognir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson ❖ Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viögeröir á hita- og vatnsiögnum og hreinlætis- tækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagninga- menn og fagmenn. Símar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. ^Armúla 7 Simi 30-501 J.C.B. Troktorsgrafa til leigu. Uppl. i símo 41826 ------------------------S Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.^^. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 ’V______ - -------J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.