Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 17
17 VISIR Miövikudagur SO. ágúst 1978 MBOd Q 19 OOO — salurA— Tígrishákarlinn Afar spennandi og viö- burðarik ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. ----salur \\3) ■ Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 Og 11,05 — salurv£.— Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 - 11.10. ■ salur Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd, með Beryl Reid og Flora Robson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15-7.15-9.15 Og 11.15 íí 1-15-44 Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með ísl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. Mi 3*1-13-84 Islenskur texti A valdi eiturlyf ja Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. siðasta sinn Vikingasveitin. Æsispennandi ný lit- kvikmynd úr siðari heimss ty r jöld — byggð á sönnum við- burði i baráttu við veldi Hitlers. Aðal- hlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquez, Antonio Casas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ifi'aSmKoiiiBioi 3*2-21-40 Berjið trumbuna hægt (Bang the drum slowly) ||||g§p > I|gp8 plll . mm aÆjpUP Simi 50184 Tungumálakenn- arinn Gamansöm og djörf itölsk- ensk kvikmynd Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Vináttan er ofar öllu er einkunnarorð þess- arar myndar, sem fjallar um unga iþróttagarpa og þeirra örlög. Leikstjóri John Hancock Aðalhlutverk: Micha- el Moriarty, Robert I)e Niro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. Jl7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Lágmúia 9, C^IÁTLÍJ UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ simi 82399. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson McQUEEN LEIKUR ÞJÓÐNÍÐING IBSENS Læknirinn rifst um mengaða vatnið viö bróður sinn, Peter Stockmann bæjarfógeta. Með hlutverk þess síöarnefnda fer Charles Durning. Steve McQueen og Bibi Andersson í hlutverkum sinum í kvikmynd þeirri, sem gerð hefur verið eft- ir leikriti Ibsens „Þjóð- níðingurinn". McQueen leikur Stockmann lækni, en Andersson konu læknisins. hefur hlotið slœmar viðtökur hjá Bandaríkjamönnum A kvikmyndahátiðinni I Mon- treal iKanada var fyrir nokkrum dögum frumsýnd kvikmyndin „Þjóðniðingurinn”, sem gerð hef- ur verið eftir samnefndu leikriti Ibsens. Aðalhlutverkin í mynd- inni eru Ihöndum Steve McQueen og Bibi Andersson. Leikritiö „Þjóðniðingurinn” var, einsog mennmuna, sýnt hér i Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ár- um. Það gerist 1 norskum smábæ, og segir frá lækni, sem kemst að þvl, að vatn i heilsuböðum bæjar- ins er mengað, og leggur til að lokað verði fyrir vatniö. Með þvi fær hann upp á móti sér aðra Ibúa bæjarins, og ekki sist bróður sinn, Pétur Stockmann bæjarfógeta, þvi að hagsmunir bæjarfélagsins eru i veði, verði böðunum lokaö. Steve McQueen hefur litiö kom- ið nálægt kvikmyndum slöan hann lék i „Towering Inferno” árið 1974. Hann hefur farið huldu höfði að mestu, og gerð kvik- myndarinnar um Þjóðnlðinginn hefursömuleiöisfariö mjög leynt. Haft er eftir McQueen, að Laur- ence Olivier hafi vakið athygli hans á leikritum Ibsens, og hafi hann upp úr því fengið ódrepandi áhuga á verkum hans, og lesið þau öll spjaldanna á milli. Mc- Queen lagði mikla vinnu og fjár- muni I gerð kvikmyndarinnar, og var sannfæröurum að hún mundi slá í gegn i Bandarikjunum. Hins vegar hafa prufusýningar þar i landi bent til hins gagnstæöa, þvi að áhorfendur hafa látið litla hrifningu I ljósi yfir myndinni. Að vísu er hún engan veginn talin al- vond, og hefur leikur Bibi Andersson til dæmis þótt af- buröagóður. A hinn bóginn þykir Steve McQueen ekki hafa náð valdi á hlutverki sinu, en hann leikur Stockmann lækni. — AHO lonabíó "Zm 3-11-82 Syndaselurinn Davey. (Sinful Davey.) Fjörug gamanmynd, sem fjallar um ungan mann, er á i erfið- leikum með að hafa hemil á lægstu hvötum sinum. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: John Hurst, Pamela Franklin, Robert Morley. .Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó 3*_l£-444 skemmtileg bandarisk Panavision litmynd með Jeanne Moreu, Jack Palance tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 A VmbíB ranxs Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, í eftirtaldar fjaftr- > ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: > F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. í Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10„- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i f lestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Címí Rd79fl 30. ágúst 1913 SÖNGSKEMTUN Heldur EGGERT STEFANSSON með aðstoð frú Astu Einarsson I Bárunni á Sunnudaginn 31. ágúst kl. 9 e.m. Aðgöngu- miöar verða seldir i Bárunni frá kl. 10-12 og frá 2 e.m. og kosta kr. 1.50

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.