Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1978, Blaðsíða 4
4 SKYNDIMYNMR M |L Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- M % Ijósmyndir AUSrURSíRíTI 6 SMI12644 húsbyggjendur vlurinn er ~ r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar iausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast BorgameHl timiw-Tiro kvökl og hrlganlmi 93-7355 Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53— Sími 42360 Dömur athugið! Námskeiö hefst 4. sept. i leikfimi. Dag- og kvöldtimar 2 og 4 sinnum i viku. Sturtur — sauna — ljós. Sápa — sjampoo — oliur og kaffi innifaliö I verðinu. Vigtað i hverjum tima. Megrunarkúrar. Nudd eftir timana og sér eftir pöntunum. 10 tima nuddkúrar án leik- fimi. - Innritun i sima 86178. Ath. Karlatimar i leikfimi á föstudögum. Opið i nuddi og sauna fyrir karlmenn alla föstudaga frá kl. 15. Innritun i sima 86178. (U 86178-86178-86178 VISIR BLAÐBURÐAR- ^ BÖRN ÓSKAST Keflavík Uppl. i síma 3466 Miðvikudagur 30. ágúst 1978 VÍSIR Vinsældir ABBA aukast slfellt I Sovetrikjunum. Nú vilja Sovétmenn fá ABBA kvikmynd, piötur og helst , ekkert minna en ABBA sjálfa. ABBA enn í sókn: SELJA 40 MILL> JÓN PLÖTUR í SOVÉTRÍKJUNUM? Þar kom að þvi að ABBA legði Sovétríkin aö fótum sér, en þau hjónakornin stefna nú þangaö með vel undirbúinni leifturárás. Takist þeim það verður það einn af merkari áföngum ABBA hingaö til, fyrir nú utan þaö að slikt hefði i för með sér geysimik- inn fjárhagsiegan ávinning. Stikkan Anderson, sem oft hefur verið nefndur fimmti ABBA meðlimurinn, segir þaö mögulegt aö selja 40 milljón ABBA hljómplötur i Sovétrikjunum. Sænska gullfólkið eins og ABBA flokkurinn er stundum kallaöur á ekki einungis vinsældum að fagna á Vesturlöndum heldur eru þau einnig geypivinsæl i mörgum Austantjaldslöndunum. Siðustu mánuði hafa þau Stikkan og ABBA átt viðræður við sovésk yfirvöld um möguleikana á markaði I Sovét. Þaö hefur kvis- ast út að sovésk sendinefnd komi bráðlega til Stokkhólms til þess aö kanna möguleikana á að fá kvikmyndina „ABBA the movie” til dreifingar um gervöll Sovét- rikin. Sendinefndin er skipuð full- trúum frá sérhverju rikja Sovét- rikjanna og kvikmyndin hefur þegar fengið grænt ljós frá sovéskum innflutningsyfirvöld- um. Þá hefur sovéska sjónvarpið keypt sýningarréttinn á kynn- ingarmyndunum sem gerðar hafa verið um ABBA af fyrirtæki þeirra Polar Musik. Til þess aö byrja meö hefur verið fengiö leyfi til aö flytja inn ABBA hljómplötur i Sovétrikj- unum. Stefnan er aö fá leyfi fyrir að flytja inn enn fleiri hljóm- plötur. Spila á 100 stöðum Sovésk yfirvöld hafa þegar boðiö ABBA að spila á eitt hundrað stöðum I Sovétrikjunum. Hingað til hafa sovéskir ABBA unnendur þurft að láta sér nægja aö hlusta á þau i „sjóræninga- stöðvum”. og er orðið ljóst að ABBA á sifellt meiri vinsældum hef trú á þvi aö niðurstöður við-J ræðna okkar við sovésk yfirvöld . verði jákvæðar. Ég er viss um að I okkur tekst að selja þarna 40 “ milljónir hljómplatna,” ’ segirl hann. Greitt með oliu Fyrir einu ári siðan hófst inn-1 reið ABBA i Austantjaldslöndin. | A þessu eina ári hefur ABBA selt . réttinn á að „pressa” meira en I eina milljón plötur þangaö. Helmingurinn hefur farið til Pól-1 lands og siðan skiptist afgangur- ■ inn niður á Tékkóslóvakiu sem I reyndar tekur bróðurpartinn, I Austur Þýskaland, Ungverjaland I og Búlgariu. Kaupverðiö er ekki greitt i pen- ■ ingum heldur I oliu og niður- | suöuumat. Skýringin á þvi er " hvað gjaldmiöill Austur Evrópu I m n R að fagna þar eystra. er verðlitill á Vesturlöndum. Enn Þá hafa sovéskir sjónvarps- sem komið er hafa þó ABBA I áhorfendur fengið nasasjón af fengið greiöslur frá nokkrum ■ ABBA þegar sjónvarpið þar sýndi landanna I vestrænum gjaldeyri, I pólskan sjónvarpsþátt um þau. „og fyrir það erum við auðvitað I Að sögn Stikkans er eftir- mjög þakklát,” sagði Stikkan ■ spurnin næstum óendanleg. „Ég Anderson. Batikverk Sigrúnar ó í Svíþjóð sýningu Menningarsamband sænsku kirkjunnar hefur boðið Sigrúnu Jónsdóttur aö sýna verk sin I Helands galleri i Stokkhólmi. Þar sýnir Sigrún batik og glermyndir. Einnig verður á sýningunni teppi sem er unnið meö góbelinvefnaöi og Skandinaviski bankinn i Sviþjóð pantaöi hjá Sigrúnu. Aöeins einn islenskur listamaður hefur áður sýnt I Helandsgalleri, en það er Erro. „Þetta teppi sem ég gerði fyrir bankann, hefur átt hug minn I næstum tvö ár. Ég sendi þeim skissur út, sem flestar voru frá Vik I Mýrdal, en þeir völdu mynd frá Skaftafelli, sem nú er loksins tilbúin. Ég geröi tólf batikmynd- ir, áður ég var ánægð með hug- myndina og útfærslu hennar”, sagöi Sigrún. Sigrún þurfti að láta gera sér- stakan vefstól sem hún vann teppiö I. „Ég var búin að gera margar tilraunir hér heima, en var aldrei ánægö með neina þeirra. Það var ekki fyrr en ég komst aö Skaftafelli að ég náöi mér á strik, en til þess aö geta unniö teppiö þar, þá þurfti ég að láta gera vefstólinn, þvi þann sem ég á var ekki hægt að fara með þangaö austur”, sagði Sigrún. Fyrir tveimur árum sýndi Sigrún einnig i boöi Menningar- sambands sænsku kirkjunnar. Þá fór sýningin viða, en komst siöast til Stokkhólms. Margar myndir höfðu þá selst, svo að I þetta sinn var beðiö um aö sýningin kæmi fyrst til Stokkhólms til aö ekkert vantaöi I hana. Sigrún Jónsdóttir við teppið sem Skandinaviski bankinn pantaði hjá henni. Vlsismynd Jens.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.