Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 1
Afturvirkni nýrra skattaálaga wmdeild: Gaeti verið brot a stjornarskra segir Garðar Gíslason, borgardómari „Þessi hugsun er al- gjörlega ný. Ef þetta er hægt, þá sé ég ekki hvar hægt er aö draga mörkin lengur. Spurning er hvort hér er ekki um aö ræöa hreint eignarnám, sem verndaöværiaf ákvæöum stjórnarskrárinnar,” sagöi Garöar Gisiason, borgardómari og kennari viö Lagadeild Háskólans, er Visir leitaöi álits hans á fyrirhugaöri afturvirkni hinna nýju skattaáiaga, sem boðaöar hafa verið. I frétt i' Visi i gær kom fram, aö tekjuöflunar- leiðir rikisstjórnarinnar fela m.a. i sér auknar skattaálögur. Nýr hátekjuskattur veröur lagöur á, eignaaukaskatt- ur og veröbólguskattur. Allar þessar skattaálögur eiga aö virka aftur fyrir sig, aö þvi' er taliö er, og koma sem viöbót við álögö gjöld áriö 1978 og taka mið af tekjum og eignum ársins 1977. „Þetta er —- ef af verður”, sagöi Garöar Gislason, „dæmi um hreina afturvirkni laga. Hingað til hefur veriö tal- ið heimilt aö beita skatta- lögum afturvirkt meö þeim hætti, að sett hafa verib lög um álagningu eftir að tekna hefur veriö aflað. Hefur þeim siðan veriö beitt viö álagningu á þessar tekjur og þaö verið talið heimilt. Þessi tegund hreinnar afturvirkni, sem hér um ræöir, á sér aö þvi er ég best veit, engin fordæmi. Verður vandséö, hvar hægt er aö draga mörkin ef þetta er talið heimilt. Spurning er, hvort hér er ekki á feröinni hreint eignarnám, sem variö væri af stjórnarskránni.. Þá er ljóst aö skilyröi ákvæöa stjirnarskrár- innar, um að almanna- þörf þurfi aö vera fyrir hendi til þess aö eignar- nám megi fram, þaö sé gert með lögum, og fullt verð komi fyrir, þarf aö uppfylla”. GBG Vallar- fram- kvœmdir Bls. 3 ffver ber ábyrgð •- Bls. 9 Stein- grlmur andvígur ingu bankanna Bls. 4 FtRE DEPARTMENT W Hvað ó ríkið að sjá um og hvað sveitar- stjórnir? Kjartan svarar Gunn- laugi Bls. 11 Bl. 10 STEYPA BRÚ- ARGÓLFID „Verkiö gengur samkvæmt áætlun og brúin gæti veriö tilbúin næsta haust, ef nægilegt fjarmagn fæst”, sagöi Jónas Gíslason verkstjóri viö Borgar- fjaröarbrúna i gær, er Visismenn litu þar viö til aö fyigjast meö steypuframkvæmdum. Veriö var aö steypa 9. plötuna en alls er ráögert aö steypa 11 plötur i sumar og biöa þá aðeins tvær næsta sumars. Sagöi Jónas aö nú væru steyptir um 100 rúmmetrar i viku hverri og öll steypan fram- leidd á staönum enda mikil áhersla lögö á aö hún sé sem best. —ÓM/Visism. GVA. Sambcmd fsl. sveitarfélaga: Pólitik mótaði stjórnarkjörið Samband islenskra sveitarfelaga fékk I gær nýja stjórn til næstu fjögurra ára. Jón G. Tómasson var kjörinn formaður. Um aöra stjórnarmenn voru menn ekki alveg sammála. Þótti sumum sem flokkssjónarmiö réöu of miklu. Aörir voru óánægöir meö þaö aö stjórnmálaflokkunum væri mismunaö meö vali stjórnarmanna. Sjá nánar bls. 14 FAST EFNI: Vísir spyr 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 12-13 - Kvikmyndir 17 - Utvarp og sjónvarp 18-19 - Dagbók 21 - Stjörnuspá 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.