Vísir


Vísir - 07.09.1978, Qupperneq 19

Vísir - 07.09.1978, Qupperneq 19
vism Fimmtudagur 7. september 1978 19 HLUSTAÐ Á ÚTVARP HORFT Á SJÓNVARP útvarps fullnægir ekki öllum. Rikisrekiö útvarp lagar sig ekki a& óskum hlustenda fyrr en upp úr sýöuf. Ef fólk vill útvarp sem sinnir óskum þess, þá hefur reynslan sýnt aö rikisútvarp er ekki rétta rekstursformið. Þaö skiptir ekki máli hvort rásirnar eru ein, tvær eöa þrjár. Ef einhver á erfitt meö aö kyngja þessum oröum, þá ráö- legg ég viökomandi aö vakna snemma einhvern morguninn, kveikja á leiöinlegasta útvarpi á Islandi, og hlusta til dagskrár- loka. Útvarp í kvöld kl. 20.10: írskt gamanleikrit sem œtti að geta orðið góð kvöldskemmtun Hið vikulega útvarps- leikrit verður á dagskrá kl. 20.10 i kvöld. Leikrit- ið sem flutt verður er eftir irska skáldið George Shiels og nefnist það ,,Dagur er liðinn”. Leikstjóri er Þorsteinn ö. Stephensen. Leikrit þetta er eins og reyndar flestleikrit Shiels i gamansömum tón og er engu likara en aö irsk gamansemi sé honum i blóö bor- in. Hann reynir yfirleitt að finna broslegu hliöarnar á öllum hlut- um og þaö hefur veriö sagt um hann aö hann sjá broslegu hliöina áhverri persónu, sem fram kem- ur i leikritum hans. Meö aöalhlutverkiö fer hinn góðkunni leikari Valur Gislason en önnur stór hlutverk eru leikin af þeim Ævari R. Kvaran. Helgu Stephensen, Siguröi Skúlasyni Rúrik Haraldssyni og Guöbjörgu Þorbjarnardóttur. Auk þess aö leikstýra verkinu hefur Þorsteinn 0. Stephensen þýtt þaö. Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma ætti þetta leikrit aö vera hin besta kvöldskemmtun. —SK. Þorsteinn ö. Stephensen er þýö- andi og leikstjóri útvarpsleikrits- ins i kvöld og nefnist þaö „Dagur er liöinn’. Áfangar ó dogskró í kvöld kl. 22.45: Við heyrum f Jimmy Hendríx og Lennon Áfangar eru á dagskrá Útvarpsins i kvöld kl 22.45. í þættinum i kvöld verður haldið áfram með kynningu af góðum rokklögum úr ýmsum kvikmyndum og þegar þeirri kynningu lýkur verður spilað rokk frá hinum ýmsu hátiðum sem haldnar voru á sið- asta áratug. Við fáum að sögn Ásmundar Jóns- sonar, sem hefur i kvöld umsjón með þættinum að heyra i mörgum frægum kappanum og má þar nefna nöfn eins og John Lennon og Jimmy Hendrix. Áhuga- menn um rokk ættu þvi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi i kvöld. Þátturinn er 50 minútna langur. —SK. (Smáauglýsingar — simi 86611 J 'J 7 tifgy ' ÍHreingerningar TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR öLlu og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ry&i, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Dýrahald Tveir páfagaukar i búri til sölu. Simi 44094. Kettlingar Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 42479. Páfagaukahjón i stóru fallegu búri meö varp- kassa og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. I sima 36643. Hvit hryssa Til sölu 4ra vetra hvit hryssa bandvön, gott verö og 6 vetra alhliöa reiöhestur. Uppl. i sima 99-1965 Og 99-1809. Þjónusta ss / -J Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistiö ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 lcr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri I fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaðstaöa. Heimir er aðeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaleigusamningar 'ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og, getá"þar meö sparað sér verulegan icostn- aö viö samningsgerö.. Sykýrt samningsform, auðvelt I útfyJl— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 8661í. Skrúögaröateikningar. Tökum til skipulagningar skrúö- garöa viö ibúöarhús, félagsheim- ili, skóla og fl. Uppl. I sima 96- 22661 á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Feröafólk athugiö. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar og hreinlætisa&staöa. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla- sveit, simstöö, Króksfjaröarnes. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö VIsi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. Innrömmun^JF Vai — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinr.u sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. lX Safnarinn Hlekkur s.f. Frimerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp- boö veröur 7. okt. n.k. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120 Reykjavik. Atvinnaibodi óska eftir manni til garöyrkjustarfa strax. — Upplýs. i sima 71386 Reknet Stýrimann og háseta vana rek- netaveiöum vantar strax á bát sem er aö hefja vei&ar. Simi 53637. Kona eöa karl óskast til aö sitja fyrir i Myndlista- og handiöaskóla lslands. Upplýsing- ar á skrif stofu skólans Skipholti 1. kl. 10-12 og 3-4. Húshjálp óskast tvisvar til þrisvar i viku eöa eftir samkomulagi. Uppl. I sima 34423. Bóka- og ritfangaverslun óskar eftir aö ráöa nú þegar dug- legan starfskraft til afgreiöslu og lagerstarfa. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 8. þ.m. merkt „Bækur og ritföng”. Starfskraftur óskast til a&stoöar á tannlæknastofu hálfan daginn (e.h.). Umsóknir sendist augld. Visis fyrir 9. sept. merkt „Tannlæknastofa.” Málmiönaöarmenn. Óskum eftir að ráöa málm- iðna&armenn eöa menn vana málmiönaöi. Vélsmiöjan Normi Garðabæ, simi 53822. Bakaríiö Kringlan Starmýri 2 vantar bakara, að- stoöarfólk eöa nema strax. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf a& auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Tvær stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Vanar afgreiöslu. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 84374 eftir kl. 18. Tvitug skólastúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 20261. Tvitugur verslunarskóianemi óskar eftir kvöldstarfi i vetur. Hefur starfað viö sölumennsku, lagerstörf og almenn verslunar- störf sl. 5 ár. Uppl. I sima 26408 e. kl. 19. Húsnæðiíbodi Húseigendur athugiö, tökum aö okkur aö leigja fyrir yö- ur, aö kostnaöarlausu. 1—6 herbergja ibúöir, skrifstofuhús- næöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Leigutakar- ef þér eruö I húsnæöisvandræöum látiö skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnæöi er útvegað. Leigumiöl- unin, Hafnarstræti 16. Uppl. i sima 10933 Opiö alla daga nema sunnudaga kl. 12—18. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meðal annars meö þvi að ganga frá leigusamningum, yður aö kostnaöarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yöur vantar húsnæöi, e&a ef þér ætliö að leigja húsnæöi, væri hægasta leiðin aö hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjöroröið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- mi&lunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnæði óskast Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18608. Stúiku utan af landi vantar herbergi strax nálægt Menntaskólanum i Reykjavik. Uppl. i sima 29204 e. kl. 17. Viö erum hér tvær reglusamar stúlkur utan af landi og óskum eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 72624 eftir kl. 6 á kvöldin. Námsmaöur óskar eftir litilli Ibúö. Meömæli og einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 52082. Tvo skólapilta vantar ibúö nú þegar. Erum á götunni. Skilvisum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Rowenta grillofn til sölu á 25 þús. kr. á sama staö. Simi 76198. Vélskólanemi óskar eftir her- bergi meö eldunaraöstööu I vetur, helst sem næst skólanum. Uppl. I sima 99-1446 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.