Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Fmimtudagur 7. september 1978 Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9og 11 ■ salur CHARRO Bönnuð börnum — Is- lenskur texti. Endur- sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05 -salur' Tígrishákarlinn (flutt úr sal A — sama og þar var) Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 og 11,10 • salur Valkyrjurnar Hörkuspennandi lit- mynd — Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7,15-9,15 og 11,15 & 1-89-36 Fló ttin n fanaelsinu u r Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára JARBil & 1-13-84 - Ameriku — rallið iace. Islenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallkeppni yfir þver Bandarikin Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 lonabíó *& 3-11-82 Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustu- skipið ..Blucher’’ og sprengja það i loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian ltolni. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með isl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. hafnarbíö *&Jb-444 Sjálfsmorðsf lug- sveitin Afar spennandi og við- burðahörð ný japönsk Cinemascope litmynd, um fifldjarfa flug- kappa i siðasta striði. Aðalhlutverk Hiroshi Fujijoka Tetsuro Tamba Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. AWWWllll H//////A « VERÐLAUNAGRIPIR W. OG FELAGSMERKI \ Fynr allar legunðir iþrottu bik.ai. ^ i^» ar. styttur, verölaunapeningar — Framleiöurti felagsmerki V1 s x J 7 & 2-21-40 Lífvörðurinn (Lifeguard) Bandarisk litmynd. Leikstjóri Daniel Petrie islenskur texti Aðalhlutverk: Sam Elliott George D. Wallace Parker Stevenson Sýnd kl. 5, 7 og 9 í Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. fr ^ I //Magnús E. BaldvinssonSX >6 L.ug.v.g, 8 - R.vfcl.vik - Simi 22804 SX %////IIIIH\\V\\\\\v Þú lærtr malið i MÍMI.. 10004 Stimplagerö Félagsprentsmíöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson j Tónabíó: Hrópað ó Kölska ★ ★ Al Ll .T i Á FU IL LU Tónabió: Hróp- aðá Kölska (Shout at the Devil) Bresk, árgerð 1977. Leikstjóri Peter Hunt. Aðal- leikarar Lee Marvin, Roger Moore og Barbara Parkins. Ég velti þvi fyrir mér þegar ég kom út af þess- ari mynd, hvort nokkurn tima hefði liðið ein heil minúta án þess að hleypt væri af skoti, slegist eða menn væru i eltingaleik. Ég mundi ekki eftir þvl. Það er kannski ekki skrit- ið. Þetta er sú tegund mynda, sem rennur sam- an við fjöldann allan af öðrum álika um leið og henni lýkur. I sama mund fer söguþráður hennar að skolast til i kollinum á manni og lekur vafalaust út innan tiðar. HUn skilur ekkert eftir. Þessi mynd á að vera gerð eftir sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað 1913f Zansibar. Ung- ur enskur sjentilmaður, sem Roger Moore leikur (aldrei þessu vant) hefur þar viðkomu, en er plat- aður til að ganga i fél- agsskap við gamlan irsk- an fylliraft, sem Lee Marvin leikur (aldrei þessu vant). Þeir skjóta fila á landsvæði þar sem illgjarn þýskur liðsforingi ræður rikjum og svo framvegis. Þetta ætti að segja fólki nokkurn veginn hvernig þessi mynd er. Allir vita hvernig Lee Marvin leikur fyllibyttu og sömuleiðis hvernig Roger Moore leikur sjentilmann. Reyndar segist Moore aldrei hafa kunnað að leika — hann bara sé þarna. Það er gott að hann veit af þvi. Þeir eiga í stöðugum og sifellt magnaðri útistöðum viö þýska landsstjórann, og þvælastum. Kvenmaður er óhjákvæmilega i svona mynd — dóttir Irans — og hún fellur fyrir Englend- ingnum, — auðvitað. Persónusköpun er ekki til í myndinni, sem þýðir að maður er ósnortin af hörmungum sem yfir „góðu mennina” dynja. Þetta eru bara endalaus slagsmál, skothrið og hamagangur. Aðstandendur „Hrópað á Kölska” mega þó eiga það, að þessi „action”-atriði eru yfir- höfuð vel gerð. Og sum, eins og slagsmál þeirra kumpána, Marvins og Moore, eru hreint af- bragð. Svo er landslagið lika smækó. Húmorinn, sem einnig er öruggur fylgifiskur ævintýramyndar á borð við þessa, er einkum byggður í kringum Múhameð, einkaþjón Ir- ans, og drykkjuskap Marvins sjálfs. Svo eru menn lika myrtir á „fyndinn” hátt. Það er vondur húmor náttúru- lega, en nóg var hlegið í bió. Það eitt virðist hafa vakað fyrir aðstandend- um þessarar myndar að hafa ofan af fyrir áhorf- endum i rúma tvo tima. Þaö gengur bærdega til að byrja með, þá blður maður eftir þvi’ að fá að kynnast persónum og horfir á fjörleg ,,action”-atriði á meðan söguþráður er að mynd- ast. En svo bara halda f jörlegu slagsmálin áfram, söguþráðurinn af- myndast og persónurnar halda sig i fjarlægð. Og svo fer maður spældur út. —GA & 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síðasta tækifæri að sjá þessar vinsælu mynd- ir. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmtigörðum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kapp- akstursmvnd. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. Vörub'rfreiðofjaðrir fyrírligg jandi. ' eftirtaldar fjaðr- \ ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: . F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. j Fram- og aftur- fjaðrir i: N-10,- N 12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i f lestar gerðir. I Fjaðrir T ASJ tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Simi 84720 7. september 1913 CRBÆNUM Sig Júl. Jóhannesson læknir frá Winiard, Sask, hjelt fyrirlestur i Bárubúð i gærkveldi. Ilonum sagðist einkar vel. Stóð ræðan um einn og hálfan tima og hlaut ræðuinaður lófa- klapp mikið að ræðu- lokum. Húsið var alveg fullt og varð fjöldi manns að standa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.