Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 7. september 1978 vism Verður Sverrir Hermannsson ófram hjó Framkvœmdastofnun ? „Ég bíð ótekta" — segir Sverrir Hermannsson, framkvœmdastjóri og þingmaður ,,Ég hef enga ákvörð- un tekiðum þetta mál og enginn hefur rætt um það við mig ennþá”, sagði Sverrir Her- mannsson fram- kvæmdastjóri Fram- kvæmdastofnunar rikis- ins við Vísí er hann var spurður hvort hann myndi starfa áfram við stofnunina eftir stjórn- arskiptin. í starfslýsingu nýju rikisstjórnarinnar er kveðið á um að skipulag Framkvæmdastofnun- arinnar verði endur- skoðað til þess að tryggja sem best stefnu stjórnarinnar. „Égbið átekta”, sagði Sverrir, ,,og sé hverju fram vindur. Ég er ráð- inn af núverandi stjórn stofnunarinnar á sömu kjörum og þjóðbanka- stjórar og uppsagnar- frestur er eitt ár gagn- kvæmt.” Sverrir sagðist ekki geta á þessu stigi máls- ins tjáð sig um það hvort hann væri fús til að vera framkvæmdastjóri hjá stofnuninni i tið þessar- ar stjórnar enda ekki viss um að sér gæfist kostur á þvi en sem sagt, við hann hefði ekki verið rætt. —KS Hvað boðar krummi? Á meftan fyrsti rikisráfts- fundur hinnar nýju rikis- stjórnar ólafs Jóhannesson- ar stóft yfir á Bessastöftum um miftjan dag f gær tyllti hrafn sér á kirkjuturninn á Bessastaftakirkju eins og sjá má á myndinni, og sat þar drjúga stund. Arni óla tjáfti Visi f gær aft samkvæmt gamalli islenskri þjófttrú þætti slfkt athæfi krumma sem og er hann sest á bæjarburstir, benda til skammlifis einhvers. Margir hafa spáft þvi aft þessi rfkisstjórn sé ekki mynduö nema til skamms tima en hvort krummi hafi bæst i þeirra hóp skal ósagt látift. —KS/Visismynd GVA (Þjónustuauglýsingar j > verkpallaleig sál umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viólialds og malmngarvmnu uti sem mni Viðurkeondur - oryggisbunaöur Sanngiorn leiga k k k : WPVERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOÐUR Vebkpallab? SiNAi VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 V' SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. V" ❖ Bergstaftastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiöá veröbólguna, tryggift yftur sumar- hús fyrir vorift. Athugift hiö hag- stæfta haustverft. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli, stóli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason slmi: 72210 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- “ um, baftkerum og nifturföllum. not- •um ný og fullkoniin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Lpplýsingar I siiua 43879. Anton Aftalsteinsson J o > BVCGIWGAVÓRUH S.m: 35931 Tökum aft okkur þaklagnir á pappa i lieitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar vift- gerftir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaft er. Fljót og góft vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfftum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaviðgerðaþjónustan i Kópavogi JárnHæftum þök og hús, ryftbætum og málum hús. Steypúm þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum vift alis konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboft ef óskaft er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, nifturföllum, vöskum, baftkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viftgeröir og setjum niftur hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvogn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 v: Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum aft okkur alhliöa málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viögeröir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 Fjarlægi stiflur tlr nifturföllum, vösk- um, wc-rörum og baftkerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Sfmi 42932. Sólaðir hgélbarðar Allar stœrðir é fólksbíla Fyrsfa flokks dekkgaþjónueta Sondum gegn póstkröfu A* “Si Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i síma 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í símu 37214 og 36571 -< Pípulagnir ■< Tökum aö okkur viöhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. BARDINN HF ^Armúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i símu 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.