Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 4
4
\*t •j’tiw-i’t'jf. .r TOBÍMJMad'; ÍS"9 ÍJJTTÍ'S'
m _ ,
Fimmtudagur 7. september 1978 VISIR
Allt á fleygiferð.
Ekkert innigjald.
Komdu með bilinn þinn hreinan og strok-
inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf-
um mikla sölu, þvi til okkar liggur
straumur kaupenda.
Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum.
Fóstra eða þroskaþjálfi
óskast til starfa að dagheimilinu Selásborg,
Árbœjarhverfi hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar gefur forstöðukona
i síma 84816
Námskeið til að
hœtta reykingum
Miðvikudaginn 13. september
hefst 5 daga samfellt námskeið á Akranesi
fyrir þá sem vilja hætta reykingum.
Það verður haldið i Fjölbrautaskólanum
og hefst kl. 20.30.
Námskeið þessi hafa reynst mjög vel viða
um heim og hafa meira en 11 milljónir
manna tekið þátt i þeim.
Leiðbeinendur verða Árni Þór Hilmarsson
og Snorri ólafsson aðstoðarlæknir.
Þátttökutilkynningar berist til sjúkrahúss
Akraness kl. 16-20 virka daga i sima 2311.
Islenska bindindisfélagið og
Krabbameinsfélag Akraness
og nágrennis
Sparið IKKI sporin
en sparið i innkaupum
Útsöluvörurnar ffœrðar um set
BUXUR SKTRTUR PEYSUR
BOLIR LEDURJAKKAR
JAKKAR
BLÚSSUR, OFL. OFL.
Allt á útsöluverði
Litiö við á leftinu
Lofftið
Laugavegi 37
w
Sameining Utvegsbanka og Búnaðarbanka:
/#
UTILOKUÐ
— segir Steingrímur Hermannsson
##
„Ég mundi telja þaö mistök ef
úr sameiningu Útvegsbanka og
Búnaðarbanka yröi, þvl Bún-
aöarbanki getur alls ekki einn
boriö þær byröar sem þvi
mundi fyigja”, sagöi Steingrim-
ur Hermannsson dóms- og land-
búnaöarráöherra f samtali viö
Visi i morgun. Hann var inntur
álits á samþykkt aöalfundar
Stéttarsambands bænda, en þar
var sameiningu rikisbanka
mótmælt.
„Þaö er í stjórnarsáttmálan-
um aö fækka rikisbönkum i tvo
og ég stend alveg heils hugar aö
þvi. Það sem stéttarsambandiö
er fyrst og fremst aö mótmæla
er sameining Búnaöarbanka og
Ctvegsbanka sem hefur veriö
mjög á dagskrá”, sagöi Stein-
grimur.
Hann sagöi aö þetta mál
þyrfti aö afgreiða þannig aö
erfiðleikar Útvegsbanka yröu
bornir af hinum rikisbönkunum
báöum. „Sameining Útvegs-
banka og Búnaðarbanka er úti-
lokuð,einnig gagnvart viðskipta
mönnum Búnaöarbankans. Ég
skil þessa samþykkt stéttar-
sambandsins mæta vel og ég tel
hana fyrst og fremst beinast aö
hugmyndinni um sameiningu
Búnaöarbanka og Útvegs-
banka”.
Ráöherra sagöi að þetta væri
margslungið mál eins og komiö
heföi fram t.d. hjá viðskiptaráð-
herra og tæki langan tima og
alls ekki ljóst hvernig þaö verö-
ur leyst á skynsamlegan máta.
—KP
Prestar koma vlöa um land nálægt sveitarstjórnarmálum og á iandsþingi Sambands Islenskra sveitar-
félaga voru þessir mættir. Sr. Ingimar Ingimarsson oddviti Hvammshreppi, Sr. Jón Einarsson Saurbæ,
Sr. Sigurjón Einarsson oddviti Kirkjubæjarhreppi og sr. Fjalar Sigurjónsson oddviti Borgarhafnar-
hreppl- MYND: GVA
Þrjór róð-
herrafrúr
fœddar
erlendis
Hinir nýju ráöherrar eru
mjög í sviösljósinu og jafnvel
konur þeirra Ifka. Þaö vekur
athygli aö þrír af ráöherrun-
um eru kvæntir konum sem
fæddar eru og uppaldar er-
lendis.
Benedikt Gröndal utan-
rikisráöherra er kvæntur.
Heidi Gröndal, sem er fædd
og uppalin i Berlin, en bjó
um 11 ára skeið i Banda-
rikjunum.
Hjörleifur Guttormsson
iönaöarráöherra er kvæntur
Kristinu Guttormsson, sem
er fædd og uppalin i Þýska-
iandi.
Kjartan Jóhannsson,
sjávarútvegsráöherra er
kvæntur Irmu Jóhannsson,
sem er fædd og uppalin I Svi-
þjóö.
— BA.