Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 7. september' 1978 VISIR VISIR Fimmtudagur 7. september 1978 Umsjórit: Gylfi kristjánsson — Kjartan L. Pálsson Jóhannes Eóvaldsson átti góðan leik f gærkvöldi og brá sér I sóknina af og til. Hér sækir hann aö pólska markinu, en markvörOurinn nær tn boltans Visismynd: Einar Þeir pólsku voru of sterkir fyrir okkur — Póllond sigraði ísland 2:0 í fyrsta leik þjóðanna í forkeppni Evrópukeppni landsliða i Laugardal i gœr tsland tapaOi sinum fyrsta leik I Evrópukeppni landsiiöa aö þessu sinni, er ieikiö var gegn Póilandi i gærkvöldi. Pólverjarnir unnu 2:0 sigur, sanngjarnan sigur, þvi aö þeir voru betri aöilinn f leiknum. A0 vfsu heföu úrslit eins og 3:1 eöa jafnvel 3:2 meö smáheppni gefiö betri mynd af leiknum, en um þaö var engum blööum aö fietta, pólska liöíO var betra. Fyrir nokkrum árum heföu menn hér veriO ánægöir meO aO tapa ekki nema meö tveggja marka mun fyrir einu af bestu liöum heimsins, en I gær sneru áhorfendur vonsviknir heim á leiö, sjálfsagt vegna þess aö ts- land skoraöi ekki f leiknum. En aö tapa fyrir liöi, sem hefur innan sinna vébanda leikmenn eins og Boniek, Lato og Rudi, er engin skömm. En viö heföum átt aö skora mark i þessum ieik, og þaö var orsök óánægju áhorfenda aö þaö skyldi ekki takast. Reyndar voru mörk Pólverj- anna bæöi tilkomin vegna mis- taka i vörn islenska liðsins, en mistök má ekki leyfa sér gegn svona körlum, þeir taka þeim fengins hendi og nýta þau til fullnustu. Fyrra markið kom á 21. min- útu. Þá hafði Kusto betur i viður- eign sinni við þá Hörð Hilmarsson og Atla Eðvaldsson úti við hliðar- linu. Strax og hann hafði snúið þá af sér skaut hann miklu skoti sem fór yfir Arna og inn 1:0 Ekki . er hægt að ásaka Árna fyrir þetta mark, skotiö var fyrnafast, svo- menn þess vita þó greinilega hvað fótbolti er. En úrslit leiksins eru mér vonbrigði miðað við gang hans i heildina. Það er auðséð mál, að viö erum ekki með nema hálft lið, ef Ásgeir Sigurvinsson vantar, og það voru mér mikil vonbrigði að hann kom ekki til þessa leiks. Hann er maðurinn, sem okkur vantaði til að stjórna spilinu á miöjunni, taka við boltanum og koma hon- um i leik i sókn okkar. kallað „bananaskot” á knatt- spyrnumáli. Islenska liðið lék slakan fyrri hálfleik, og var eins og leikmenn væru hræddir viö aö reyna að sækja eitthvaö. Miðjumennirnir hörfuðu mjög og Pétur Pétursson var reyndar aleinn frammi, al- gjörlega sambandslaus. í siðari hálfieik batnaöi leikur islands nokkuð, en þó fór aldrei á milli mála hvort liðiö var betra. Pólverjarnir sköpuðu sér þó hins- vegar engin hættuleg tækifæri, en það gerðu islensku leikmennirnir hinsvegar. Þeir gerðust sókndjarfari og ákveðnari og hefðu með smá- heppni átt að geta skorað eitt eða tvö mörk. Janus átti gott skot á markiðsem markvöröurinn varöi vel og Pétur Pétursson missti Það er sérstaklega leiðinlegt, að hann hefur ekki komið inn i samning sinn ákvæði um aö geta leikiö áriðandi landsleiki Islands. Ég bað hann um aö koma þessu ákvæði inn og geröi það bæði bréflega og munnlega, en hann hefur ekki gert það. Það eru mikil vonbrigði að félag hans geti hald- ið honum i einhverjum leikjum út i Belgiu þegar viö þörfnumst hans hérna heima i áriðandi lands- leikjum”. gk-- boltann klaufalega frá sér þegar hann var aö komast I gott færi eft- ir stungusendingu Jóhannesar. Það var svo „gamli” Lato, sem tryggði sigur Póllands 7 minútum fyrir leikslok. Hann fékk boltann inn i teig, þar sem hans var alls ekki gætt, og hann skoraði af öryggiframhjá Arna Stefánssyni, sem kom út á móti. Karlar eins og Lato sleppa ekki svona tækifær- um ónýttum. Stuttu siðar munaði svo litlu að ísland skoraði.er Ingi Björn fékk besta marktækifæri leiksins. Atli átti þá þrumuskot, sem mark- vörðurinn varði en missti frá sér. Ingi Björn kom þar að á mark- teig, en skot hans fór beint i pólska markvörðinn! íslenska liðiö olli nokkrum von- brigðum lengi vel i þessum leik en sótti sig siðan er á leið og fékk þá ágæt marktækifæri. En á heild- ina litið var ósanngjarnt að heimta sigur eða jafntefli i þess- um leik, til þess var andstæðing- urinn einfaldlega of sterkur. Bestu menn Islands I leiknum i gærkvöldi voru þeir Jóhannes Eð- valdsson, sem var mjög sterkur, Jón Pétursson, sem átti ágætan leik, Karl Þórðarson, sem gerði marga laglega hluti, Atli Eö- valdsson sem vann mjög vel og Arni Stefánsson I markinu sem greip oft skemmtilega inn i. Hann verður ekki sakaður um mörkin, þau komu bæði vegna mistaka úti á vellinum. gk—. „Við erum aðeins með hólft lið ón Ásgeirs" „Mér fannst liöið vanta alla ákveðni I fyrri hálfleik, mikið var um mistök i sendingum og leikur liðsins ekki góður”, sagði formaður KSl, Ellert B. Schram, eftir iandsieikinn i gær. „Þá var markiö, sem viö fengum á okkur ódýrt’,' bætti hann við. „1 síðari hálfleik var þetta allt annað, strákarnir böröust þá vel og fengu upplögö tækifæri. Mér fannst pólska liðiö ekkert sérstakt, þaö leikur allt of þunga knattspyrnu og hæga, en leik- „Óheppnir að fá mðrkin á okkur" — sagði Youri llitchev, landsliðsþjálfari, eftir leikinn Eftir landsleikinn gegn Póllandi tókum við nokkra leikmenn tali og fengum élit þeirra á leikn- um. Viðtölin fara hér á eftir: Jóhannes Eðvaldsson fyrirliði íslenska liðsins: „Þetta var gifurlega erfiður leikur. Þetta pólska lið er mjög sterkt. En við bárum oft alltof mikla virðingu fyrir þeim i fyrri hálfleik. Hreinlega fórum ekki i þá.hvað þá „tæklingar”. Við gerðum allir okkar mistök i fyrri hálf- leik. Það má ef til vill segja, að ég hefði átt að senda boltann meira fram á völl- inn, þegar ég fékk hann i vörninni, en ég Leikmenn Tottenham urðu fyrir enn einni niðurlægingunni i gærkvöldi, er 3. deildarliðiö Swansea sló þá út úr deildarbikarnum, og það á velli Totten- ham. Swansea komst i 2:0 með mörkum John Toshack (fyrrum Liverpool-leik- manns) og Jeremy Charles. Þannig var staðan ihálfleik en á 56. minútu skoraði Argentinumaðurinn Ricardo Villa og minnkaði muninn i 2:1. Þrátt fyrir stórleik Argentinumann- anna Villa og Osvaldo Ardiles tókst Tottenham ekki að jafna metin, en á 71. minútu bætti Alan Curtis þriðja mark- held og raunar veit að það hefði einungis þýtt það að ég hefði fengið hann strax aftur. Liðið var óvenju statt, náði ekki nauð- synlegum hreyfanleika og þar af leið- andi ekki að byggja upp spil. tslenska liðið á að geta betur en að þessu sinni, og ég tala nú ekki um, þegar Asgeir Sigurvinsson leikur með okk- ur..” Youri llitsjev/ landsliðsþjálf- . ari: Ég er ánægður með siðari hálfleikinn. Ensamt áttum við að leika fastar. Leik- mennirnir voru of linir. Við vorum óheppnir að fá þessi mörk á okkur. En það sem skipti sköpum i þessum leik var inu við fyrir Swansea. önnur úrslit i deildarblkarnum i gærkvöldi urðu þessi: Leeds—WBA 0:0 verða að leika i 3. skipti Hereford—Northampton 0:1 Northampton mætir Stoke i 3. umferð Nott.Forest—Oldham 4:2 Forest mætir Oxford i 3. umferð Þaö var David Needham, sem kom Forest yfir i upphafi siðari hálfleiks, og þeir Kenny Burns, Tony Woodcock og John Robertsson bættu þremur viö áður en Oxford komst á blað. gk-. það að Pólverjarnir eiga miðjuna. Þar komust okkar menn ekki að. Þetta er hlutur sem við verðum að reyna að laga fyrir næstu leiki. Árni Stefánsson, markvörð- ur: „Ég veit ekki hvað ég á að segja i sambandi við þessi mörk. Ég vildi helst sjá þetta á skermi áður. En fyrra markið var gifurlega fast skot. Nokkurs konar bananabolti sem erfitt að reikna út. Islenska liðið virkaði óöruggt fannst mér og þar var enginn undanskilinn. Pólska liðið kom mér ekki á óvart. Þeir voru ekki sterkari en ég átti von á en verðskulduðu engu að siöu sigur. 1:0 hefði verið sanngjörn úrslit,” sagði Arni Stefánsson að lokum. Jón Pétursson: „Ég er mjög óánægður með fyrri hálf- leikinn og sjálfan mig einnig. Það vant- aði alla baráttu i liðið, nokkuð sem hefur verið aðalmerki þess. Einnig fannst mér vanta hreyfanleika. Menn voru of stað- ir. Pólverjarnir voru mjög sterkir og eru greinilega langt á undan okkur i tækni. Mér hefði fundist 1:0 sanngjörn úrslit, en við áttum að skora. Ingi Björn var óheppinn að skora ekki i siðari hálf- leik”, sagði Jón Pétursson að lokum. Atli Eðvaldsson: „Við bárum alltof mikla virðingu fyrir þeim I fyrri hálfleik. Það er aldrei að vita hvernig þessum leik hefði lyktað, ef við hefðum náð að skora i siöari hálfleik t fyrri hálfleik leyfðum við þeim að spila en i þeim siðari pressuðum við þá betur. Það kom i ljós, er viö fórum að pressa þá og berjast i siðari hálfleik, að þeir áttu ekki alla þessa virðingu skilið. En pólska liðið er að minu áliti topplið i dag. —SK Swansea sló Tottenham út Tap hjá Standard „Þaö gengur ekki vel hjá okkur þessadagana, og i kvöld töpuöum við klaufalega á útivelli fyrir Ant- werpen 1:0” sagði Asgeir Sigur- vinsson hjá Standard Liege, er viðræddum viö hann i gærkvöldi. Ásgeir var greinilega mjög ó- hress, enda tapaði Standard á sjálfsmarki i lok leiksins sem var „steindauður” jafnteflisleikur að sögn Asgeirs. „Viö höfum oröið fyrir þvi áfalli að missa Riedl, aðalmarkaskor- ara okkar, en hann sleit á sér há- sin og verður frá keppni á næst- unni. Framllnan er þvi hálfbit- lausog viðhöfum aðeins skorað 2 mörk i deildinni til þessa. Þetta endar örugglega með þvi að það verður farið að kaupa mann eða menn, og hefur verið rætt við Roger Davis hjá Leicester. En hann er ákveðinn að vilja ekki koma, svo að það þarf að leita eitthvað annaö”. Staöa efstu liða i Belgiu er Waregem eru efst meö 5 stig eftir 3 umferðir en þessi liö eru vanari því að vera i botnbaráttu. Þá kemur Anderlecht með 4 stig og siðan nokkur lið með 3 stig, þeirra á meðal Standard. Asgeir sagði okkur i gær að hann væri tilbúinn I Evrópuleik- inn gegn Hollandi, ef þess væri óskað, en hann teldi litlar lilcur á þvi að hann gæti leikiö með gegn A-Þýskalandi I næsta mánuöi. Janus Guðlaugsson náði sér aldrei vel á strik I leiknum, og þessi snjalli lcikmaöur á að geta mun meira en hann sýndi þá. En sem betur fer er þaö ekki algengt aö Janus eigi misjafna leiki. Hér sést hann t.v. I baráttu viö pólskan Ieikmann. — Vísismvnd: Einar. tslenska landsliöiö I golfi, sem keppir I Svlþjóö. Frá vinstri eru Kjartan L. Pálsson fararstjóri, Ragnar Ólafsson, Björgvin Þorsteinsson, Geir Svansson, Hannes Eyvindsson, Óskar Sæmundsson og Sigurður Hafsteinsson. ísland er í fjórða sœti á EM í golfi! — Liðið náði sér ekki á strik i gœr og mun verr en á œfingum fyrir keppnina „Viö erum I fjóröa sæti i Norðurlandakeppninni eftir fyrri daginn”, sagöi Kjartan L. Páls- son, fararstjóri islenska lands- iiösins i golfi, er viö ræddum viö ,hann f gær. Norðurlandamótið hófst I gær i Kaimar i Sviþjóö og þá voru leiknar 18 holur eöa fyrri helmingurinn af þjóðakeppninni á mótinu. t dag veröur sföari hlut- inn á dagskrá, en aö þvi búnu hefst svo keppni einstaklinga. tslenska liðið lék i gær á 406 höggum, og eru þá talin högg þeirra 5 bestu af 6, sem skipa sveitina. Þessi árangur er nokkru lakari en liðiö náöi.er það lék æf- ingahringi á vellinum fyrr I vik- Þróttur - KA í kvöld Einn mjög árfðandi leikur fer fram i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu i kvöld, en þá leika Þróttur og KA á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18. Þetta er siðasti leikur liöanna i deildinni, en bæði eru enn I fall- hættu og geta bjargað sér með sigri I kvöld. Staðan er nefnilega þannig að Þróttur hefur 12 stig, KA 11 en FH sem er þriöja liðiö i fallhættu er meö 10 stig og á eftir leik gegn Breiðablik. Leikurinn i kvöld er þvi mjög mikilvægur, A-Þjóðverjar unnu Tékkana A-Þjóðverjar, sem eru með okkur i riðlakeppni Evrópu- keppninnar i knattspyrnu, fengu núverandi Evrópumeistara Tékka i heimsókn i gærkvöldi og léku við þá vináttulandsleik i Leipzig. Þjóðverjarnir sýndu að þeir verða okkar mönnum erfiðir, þvi að þeir unnu Tékkana með 2:1. Það voru þeir Pommerenke og Eigendorf sem komu A-Þýska- landi yfir 2:0, en Ondrus minnkaöi muninn rétt fyrir lokin. unni, en auðvitað er ávallt tauga- spenna f svona mótum, sem setur strik I reikninginn. Sviar hafa forustu og eru i 385 höggum og eru þeir i nokkrum sérflokki. Þá koma Norðmenn með 396 högg, Danir eru með 397, tsland 406 og Finnar reka lestina með 421 högg. t æfingahringum fyrir keppnina lék islenska liðið á 395 höggum sem hefði nægt til aö vera i 2. sæti eftir gærdaginn. Þá voru einstaka keppendur liösins aö leika á allt niður i 73 högg, en i gær var óskar Sæmundsson bestur þeirra á 78 höggum. Geir Svansson og Björg- vin Þorsteinsson voru á 80, Ragn- ar Ólafsson á 82, Hannes Ey- vindsson á 86 og Sigurður Haf- steinsson á 90 höggum. tslenska liðið getur þvi mun betur, og ef allt gengur okkar mönnum i haginn, ættu þeir að eiga möguleika á aö krækja i 3. sætið þótt útlitiö sé slæmt I augnablikinu. gk—. LII)I1) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumaríð '78 LIDID MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SVSLA StMI P.0. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til ViSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út í lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.