Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 7
Leiotogarnir þrír sestir ó rökstóla VISIR Fimmtudagur 7. september 1978 í Oiof Palme, fyrrum forsætisráöherra: H ann' -þarf á kosningasigri socialdemókrata aö ári aö haida. nauösyn lækkunar á sköttum, án þess þó aö bera fram neinar til- lögur, sem hækkaö geti aörar tekjulindir rlkissjóös i staöínn. Nákvæmar tölur heyrast hvergi nefndar heldur. „Forystan vill ekki binda sig viö neina Itarlega áætlun um slikar skattlaga- breytingar núna, segir i umsögn hennar. Einstakir félagar vilja, aö af- numin veröi á frádráttarliöum skattskýrslunnar vaxtagjöld. Ariö 1972 var komiö til móts viö þessar kröfu og átti aö stefna aö þvi, aösetja hámarká leyfilegan frádrátt vegna vaxtaútgjalda. 50 þúsund sænskar krónur I vaxta- kostnaö mátti færa til frádráttar. Nú kveöur viö annan tón. „Aö áliti flokksforystunnar er of snemmt aö binda sig viö ákveön- tölur i þessu sambandi.” Atómstríð Palmes. Þróun efnahagsmála i Sviþjóö i tíö núverandi stjórnar gerir socialdemókrötum i stjórnarand- stööunni nokkuö erfitt um vik. Fyrri helming stjórnartlmabils- ins var stefna borgaraflokkanna i efnahagsmálum gagnrýnd misk- unnarlaust, og þeir sakaöir um, aö hafa i lýsingum á ástandinu málaö hlutina alltof dökkum lit- um. Enn gagnrýna þeir stefnu rikis- stjórnarinnar I efnahagsmálum, en nú er þaö fyrir aö sýna of mikla bjartsýni eftir efnahags- bata. Talsmenn rlkisstjórnarinnar gætu ekki sjálfir dregiö skýrar fram, aö eitthvaö eru hugmyndir stjórnarandstööunnar á reiki um, hvernig ástatt muni á efnahags- sviöínu, eöa hveínig á þeim mál- um skuli haldiö. Brennur nokkur óánægja almennra f lokksfélaga á leiötoganum Olof Palme vegna þessa. 1 stjórnarandstööu er hann heldur ekki lengur i aöstöðu til þess aö slá sér upp á utanrikis- málum, eins og hann oft geröi, meöan hann var forsætisráð- herra. Undir niöri leynast sllkar glæö- ur og meö þeim möguleikinn á 'því, að óánægjan og sundrung með henni blossaöi upp á einmitt sjálfu kosningaárinu, sem gæti oröiö örlagarikt. Þar aö auki loöir enn viö flokks- forystuna stefna hennar úr fyrri stjórnartlö I uppbyggingu kjarn- orkuvera. Þá vildi hún byggja þrettán kjarnorkuver, sem deilt er um, hversu hollustusöm séu, og þá burtséð frá þvi, hvort nauö-1 syn var aö þeim öllum strax eöur ei. Innan flokksins hafa vaknaö efasemdir um, hvort kjarnorka yfirleitt sé besta bót orkukrepp- unnar. Komiö hafa fram óskir um, aö flokksforystan I þaö minnsta lýsi þvi yfir, aö hún hugsi sér ekki kjarnorkuna ööruvlsi en sem bráðabirgöalausn, meöan leitaö veröi betri orkugjafa. Fyrir þessar sakir biöa menn flokksþingsins meö eftirvænt- ingu, aö þar mun sjást, hvort óánægjan muni leiða til óeining- ar, sem veikja mundi flokkinn i kosningabaráttunni. Náðu loks einum stórum Fundu Willy Stoll á kínverskrí matsölu Vestur-þýska lögregl- an skaut til bana inni á kinverskum matsölu- stað i Dusseldorf i gær þann hryðjuverkamann- inn, sem einna mest hefur verið leitað af yfirvöldum. Willy Peter Stoll, 28 ára, var inni á „Shang- hai”-matstofunni við aðaljárnbrautarstöð borgarinnar, þegar tvo lögreglumenn bar að og báðu þeir um að sjá per- sónuskilriki hans. — Hann brá i staðinn á loft skammbyssu. Það varð hans siðasta. Lögreglan gerir i dag umfangs- mikla leit i borginni og næsta ná- grenni hennar aö hugsanlegum meöreiðarsveinum Stolls. Vega- tálmar hafa verið settir upp og hvert farartæki stöövaö á leiö frá borginni, meöanfarþegar og öku- menn gera grein fyrir s,ér. Það var ekki alveg af tilviljun, aö lögreglumennina tvo bar aö Shanghai-matsölunni, i gær. Lög- reglan haföi fengiö upphringingu, þar sem henni var bent á að einn eða fleiri hryöjuverkamenn mundu þar staddir inni. Því var annar lögregluþjónninn vel á varöbergi meö skotvopn sitt, meðan félagi hans kraföist per- sónuskilrikja. Vestur-þýska lögreglan hefur grunaö Stoll lengi fastlega um hlutdeild i moröinu á Siegfried Duback, saksóknara, og i morð- inu á Jurgen Ponto, bankastjóra, — auk svo hlutdeildar i ráninu á Hanns-Martin Schleyer, framá- manni i atvinnurekendasamtök- um V-Þýskalands. Eins og menn muna myrtu ræningjarnar Schleyer, og höföu áöur viö ránið á honum drepiö h'fveröi hans fjóra. Ræningjarnir höföu krafist þess, að hryöjuverkamenn Baad- er-Meinhoffglæpahópsins yröu látnir lausir. Annar hópur hryðjuverka- manna rændi á sama tima vest- ur-þýskri farþegaflug vél til stuönings kröfunum um lausn Baader-Meinhofs. V-þýsk vlk- ingasveit nábi vélinni úr höndum flugræningjanna. Tveir af forsprökkum glæpa- hópsins, Andreas Baader og Gud- run Ensslin fyrirfóru sér þá i fangaklefum sinum I Stamm- heim-fangelsinu i Stuttgart. Vakti þaö mikiö uppistand, aö annaö þeirrahaföi skotvopn I fangaklef- anum, og bæöi virtust — þrátt fyrir einangrunarvistina — hafa tök á þvi aö fylgjast meöfréttum. Daginn eftir sjálfsmoröin fannst lik dr. Schleyers I kistu' yfirgefinnar bifreiöar i Mulhouse i Frakklandi, skammt handan landamæranna. Stoll var einn þriggja hryöju- verkamanna, sem lögreglan hefurleitaö mest vegna morösins á Schleyer. Hin eru Christian Klar (26ára) og Adelheid Schulz. Fyrir mánuöi haföi lögreglan gát á minniháttar félögum úr hryðjuverkahreyfingunni og tók m.a. ljósmyndir af þrem þeirra | að stiga um borö I þyrlu, sem þeir höföu á leigu. Vaknaöi grunur um, að byrjaöur væri undirbún- ingur einhvers illvirkis, sem vinna ætti úr þyrlu. Þessu fólki tókstaðsleppa undan eftirliti lög- reglunnar. En þaö var ekki fyrr nokkru eftir það, aö uppgötvaðist á ljósmyndunum, aö þarna höföu þremenningarnir veriö á ferö, svo breyttir i útliti, aö þeir voru óþekkjanlegir orönir. Umsjón Guðmundur Pétursson “Varlega með gasið, Sámur" SMITH BOÐAR SKÆRULIÐUM EKKI GOn Carter forseti, Begin forsætisráðherra og Sadat Egyptalandsfor- seti halda i dag áfram viðræðum sinum i Camp David i viðleitni til þess Kaupsýslumaöurinn, Francis Crawford, sem sóttur er til saka i Moskvu fyrir brot ú gjaldeyris- reglum, segist mundu hypja sig hiö fyrsta frá Sovétrikjunum, ef rétturinn dæmir hann skilorös- bundið. Dómsins er aö vænta I dag. Hinsvegar kvaðst Crawford vonast helst eftir þvl að rétturinn hreinsi hann af ákærunni og staö- að binda endi á deilurn- ar í Austurlöndum nær. Þeir áttu slna fyrstu viðræöu- stund I gær, en ekkert var látið uppium, hvaö þeim fór ámilli, og svo verður ekki gert, meðan þess- um viðræöum er ólokiö. Fundurinn I gær var fyrsti festi sakleysihans. I gærfórhann fram á, aö dómurinn sýknaöi hann vegna skorts á sönnunar- gögnum og taldi aö gögn ákær- andans væru mótsagnakennd. Sækjandi hefur krafist 5 ára skilorðsbundins dóms, sem er ekki hámarksrefsing fyrir brot af þessu tagi, en þau geta varöað allt að 8 ára fangelsi og vist I jrælkunarbúðum. fundur þeirra Sadats og Begins i nær tlu mánuöi og er um leið i fyrsta skiptið, sem Carter Bandarikjaforseti tekur sjálfur þátt I meöalgöngu og málamiðlun þessarar deilu. Mikiö fylgdarliö leiötoganna er statt meö þeim I sumarbústaö Bandarikjaforseta og úr þeirriátt hefurkvisast, aö Carter hafi ekki ennþá oröið aö von sinni um aö andrúmsloftið I Camp David kæmi gestum hans til þess að slaka áformlegri framkomu sinni ogtaka upp kumpánlegra viömót. Nokkrum stundum áöur en fundurinn hófst I gær, hittust þeir Begin og Sadat af tilviljun á göngu um landareignina. Röbb- uöu þeir stutta stund saman og grennsluöustkurteislega fyrir um heilsu hvor annars. — Ezer Weizman, varnarmálaráöherra Israels, bar að á reiðhjóli sínu og blandaöi sér i samræðuna. Úr hópi Egyptanna heyrist þvi fleygt, aö Sadat forseti sé ráöinn i aö blanda ekki kumpánlegu geöi viö Begin fyrr en sá árangur hafi náöst i viöræöunum, sem Sadat finnist réttlæta slikt. Carter áttifund meö leiötogun- um hvorum I sinu lagi I gær, áöur en hann kallaöi þá báöa saman til formlegra viðræðna. ,, Við teljum, að timi sé til kominn fyrir minna skraf og meiri aðgerð- ir,” sagði Ian Smith for- sætisráðherra Ródesiu, i gær og boðaði lands- mönnum.sinum harðari stefnu gagnvart þjóð- ernissinna skæruliðum. Hann lét ekki uppi i einstökum atriðum, hvaö fyrir stjórn hans vekti, en boðaöi aögeröir, sem mundu sennilega ekki veröa til geðs,,sumum þeim, sem hafa veriðaö reyna aö hjálpa okkur”. Yfirlýsing Ians Smiths kemur i kjölfar þeirra gremjuöldu I Ró- desiu og viöar, sem morö skæru- liöanna á nauöstöddu fóki úr flug- slysinu á dögunum vöktu. — Menn velta þvi nú fyrir sér, hvort þessar „aögeröir”, sem Smith boöar, feli i sér innrás i Zambiu, á bækistöövar skæurliöa. Hér Ródesiu hefur gert nokkrar innrásarferðir yfir landamærin, en enga, sem kallast gæti meiri- háttar. Crawford reiðu- búinn að hafa sig burt frú Moskvu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.