Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 3
vism Fimmtudagur 7. september 1978 Keftavikurflugvöllur: Hitaveituframkvœmdum verður haldið óf ram ,,Ég tel ekki, aö hitaveituleiösla á Keflavikurflugvöll teljist til meiriháttar framkvæmda” sagöi Benedikt Gröndal i viötali viö VIsi i gær. Sagöi Benedikt, aö hér væri ein- ungis um aö ræöa leiöslu upp á Keflavikurflugvöll þótt hitaveitan sjálf væri stórframkvæmd. „Mér er ekki kunnugt um nein ný mannvirki i sambandi viö komu nýju ratsjárvélanna” sagöi Benedikt er Visir innti hann eftir þvi hvort fyrirhuguð væri bygg- ing nýrra flugskýla i tengslum viö komu þeirra. „Ég hef ekki fengið neinar fréttir um að þaö standi til aö byggja ný flugskýli” sagði Bene- dikt orðrétt. Nú er væntanleg til landsins nefnd frá bandariska þinginu skipuð fulltrúa niðurskurðar- Tekjuskattur 75% af skyldusparnaði: Eykur tekjur ríkissjóðs um 1,8 milljarða Eins og Visir hefur skýrt frá eru miklar likur til þess aö tekju- skattsauki eöa hátekjuskattur sem getiö er um i starfslýsingu rikisstjórnarinnar veröi um 75% af álögöum skyldusparnaöi 1978. Samkvæmt útreikningum Visis mun þetta þýöa um 1,8 milljarö I tekjuauka fyrir rikissjóö á þessu ári ef a» veröur. Sam- kvæmt þeim uppivsingum sem fengust hjá rikisskattstjóra- embættinu var álagöur skyldu- sparnaöur á einstaklinga áriö 1978 rúmur 1,5 milljaröur og skyldusparnaöur félaga um 922 milljónir. Tekjuskattsaukinn yröi þvf rúmlega 1,1 milljaröur vegna einstaklinga og um 690 milljónir vegna félaga. Til samanburöar skal þess getiö aö álagöur tekjuskattur á árinu 1978 var 21,7 milljaröur á einstaklinga en um 4,1 milljarö- ur á félög. — KS m Smurbrauðstofan BJORlMirsJlNJ Njálsgötu 49 - Sími 15105 nefndar, fulltrúa utanrikisráðu- neytisins og fulltrúa fjárlaga- nefndar til að huga að þeim fram- kvæmdum sem til hafa staðið á Keflavikurflugvelli. Framlag til flugstöðvarinnar, sem mikið hefur verið i fréttum, var veitt með þeim fyrirvara, að flugstöðin yrði notuð sem neyðar- sjúkrahús á striöstimum en fjár- segir Benedikt Gröndal, utanríkisróðherra framlög til mannvirkja á her- stöðvum eru aðeins heimiluð til framkvæmda sem hafa hernaðarlega þýöingu. ÓM. Gleymið ekki að endurnýja Nú fer skólatíminn í hönd, — rétti tíminn til að endurnýja skólavörurnar. Nýjar og fallegar skólavörur lífga upp ó nómið og gera það skemmtilegra strax fró byrjun. Þess vegna bjóðum við nú meira úrval af líflegum vörum fyrir framhaldsskólanemendur en nokkru sinni óður. Komið og skoðið úrvalið — komið og endurnýjið. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Hallarmúla 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.